Ellefu handteknir vegna dreifingar á „falsaðri“ ólífuolíu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. desember 2023 12:06 Framboð á olífuolíu í ár mun ekki svara eftirspurn. Ellefu hafa verið handteknir í aðgerðum lögregluyfirvalda á Ítalíu og Spáni og hald lagt á rúmlega 5.000 lítra af ólífuolíu. Um er að ræða glæpagengi sem er grunað um að hafa freistað þess að selja unna olíu sem hreina „virgin“ og „extra virgin“ olíu. Grunur vaknaði fyrst við skoðun olíuflutningabifreiðar í borginni Ciudad Real. Rannsókn leiddi í ljós umfangsmikla starfsemi sem miðaði að því að dreifa unni olíu undir fölsku flaggi út um allan heim. Á Spáni var lággæða olía unnin til að auka tærleika hennar og gögn fölsuð til að selja olíuna sem hreina og óunna olíu. Þá var dýrari olíu einnig blandað út í ódýrari olíuna til að drýgja hana. Rannsóknin teygði sig að lokum til Ítalíu, þar sem sama starfsemi átti sér stað. Eins og fyrr segir voru ellefu handteknir, í átta húsleitum á Ítalíu og Spáni. Lagt var hald á 5.200 lítra af olíu, fjórar bifreiðar og 91 þúsund evrur í peningum. Þá voru bankareikningar frystir. Verð á ólífuolíu hefur hækkað vegna þurrka og óhagstæðra veðurskilyrða í Evrópu. Ársframleiðslan á heimsvísu er talin munu verða um 2,4 milljón tonn en eftirspurnin er áætluð nema um 3 tonnum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem upp kemst um umfangsmikla glæpastarfsemi í kringum matvæli en árið 2021 voru sautján handteknir í aðgerðum yfirvalda á Spáni vegna svika með saffron. Kryddið var flutt inn frá Íran en selt undir vernduðu og mikilsmetnu spænsku vörumerki. Hald var lagt á hálft tonn af saffroni í aðgerðunum. Matvælaframleiðsla Spánn Ítalía Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Erlent Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Fleiri fréttir „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Sjá meira
Grunur vaknaði fyrst við skoðun olíuflutningabifreiðar í borginni Ciudad Real. Rannsókn leiddi í ljós umfangsmikla starfsemi sem miðaði að því að dreifa unni olíu undir fölsku flaggi út um allan heim. Á Spáni var lággæða olía unnin til að auka tærleika hennar og gögn fölsuð til að selja olíuna sem hreina og óunna olíu. Þá var dýrari olíu einnig blandað út í ódýrari olíuna til að drýgja hana. Rannsóknin teygði sig að lokum til Ítalíu, þar sem sama starfsemi átti sér stað. Eins og fyrr segir voru ellefu handteknir, í átta húsleitum á Ítalíu og Spáni. Lagt var hald á 5.200 lítra af olíu, fjórar bifreiðar og 91 þúsund evrur í peningum. Þá voru bankareikningar frystir. Verð á ólífuolíu hefur hækkað vegna þurrka og óhagstæðra veðurskilyrða í Evrópu. Ársframleiðslan á heimsvísu er talin munu verða um 2,4 milljón tonn en eftirspurnin er áætluð nema um 3 tonnum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem upp kemst um umfangsmikla glæpastarfsemi í kringum matvæli en árið 2021 voru sautján handteknir í aðgerðum yfirvalda á Spáni vegna svika með saffron. Kryddið var flutt inn frá Íran en selt undir vernduðu og mikilsmetnu spænsku vörumerki. Hald var lagt á hálft tonn af saffroni í aðgerðunum.
Matvælaframleiðsla Spánn Ítalía Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Erlent Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Fleiri fréttir „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Sjá meira