Hjálpaði manni að opna á samræður og „fleira“ á stefnumóti Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 1. desember 2023 14:25 Spilið ber nafnið Heita sætið og gefur fólki tækifæri á að kynnast en betur. Hjálmar Grínistarnir og þáttastjórnendur hlaðvarpsþáttarins HæHæ, Hjálmar Örn Jóhannesson og Helga Jean Claessen, segjast miklir spilaáhugamenn og hafa báðir átt sér langþráðan draum um að gefa út íslenskt borðspil sem sameinar fólk og fjölskyldur. Spilið heitir Heita sætið og eru engin takmörk á fjölda þátttakenda. „Okkur fannst vanta spil sem sameinar fjölskyldur og vini, svolítið eins og Hemmi Gunn heitinn gerði það. Maður fær að kynnast fólki upp á nýtt og heyra sögur sem maður hefur aldrei heyrt áður,“ segir Hjálmar stoltur af nýjasta barni þeirra félaga. Spilið ber nafnið Heita sætið og gefur fólki tækifæri á að kynnast enn betur. Spilið unnu þeir ásamt þúsundþjalasmiðunum Bjarka Sigurjónssyni, Snorra Páli Þórðarsyni og Jóni Björvini Guðmundssyni. En þeir eru heilarnir á bakvið spilið Brain Freeze. Félagarnir Hjálmar og Helgi sáttir með afraksturinn.Aðsend Barnabarnið kynntist ömmu betur Helgi segir frá því að eldri kona og barnabarn spiluðu umrætt spil á dögunum. Þegar leið á spilið kom í ljós að amman hafði aldrei verið í leikskóla, barnabarninu til mikillar undrunar. „Amman átti að raða í röð hvað henni þótti skemmtilegast að gera í leikskóla, grunnskóla og menntaskóla. Það kom í ljós að amma gamla fór aldrei í leikskóla sem leiddi til skemmtilegs samtals þeirra á milli,“ segir Helgi. Hjálmar grípur orðið: „Það hafði ungur maður samband við mig og vildi fá spilið með sér á stefnumót seinna um daginn. Eftir stefnumótið sagði hann mér að spilið hafi hjálpað til við að opna á samræður og fleira,“ segir Hjálmar. „Ég veit svo sem ekkert hvað þetta fleira þýðir,“ bætir hann við og hlær. Jól Mest lesið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Fleiri fréttir Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sjá meira
„Okkur fannst vanta spil sem sameinar fjölskyldur og vini, svolítið eins og Hemmi Gunn heitinn gerði það. Maður fær að kynnast fólki upp á nýtt og heyra sögur sem maður hefur aldrei heyrt áður,“ segir Hjálmar stoltur af nýjasta barni þeirra félaga. Spilið ber nafnið Heita sætið og gefur fólki tækifæri á að kynnast enn betur. Spilið unnu þeir ásamt þúsundþjalasmiðunum Bjarka Sigurjónssyni, Snorra Páli Þórðarsyni og Jóni Björvini Guðmundssyni. En þeir eru heilarnir á bakvið spilið Brain Freeze. Félagarnir Hjálmar og Helgi sáttir með afraksturinn.Aðsend Barnabarnið kynntist ömmu betur Helgi segir frá því að eldri kona og barnabarn spiluðu umrætt spil á dögunum. Þegar leið á spilið kom í ljós að amman hafði aldrei verið í leikskóla, barnabarninu til mikillar undrunar. „Amman átti að raða í röð hvað henni þótti skemmtilegast að gera í leikskóla, grunnskóla og menntaskóla. Það kom í ljós að amma gamla fór aldrei í leikskóla sem leiddi til skemmtilegs samtals þeirra á milli,“ segir Helgi. Hjálmar grípur orðið: „Það hafði ungur maður samband við mig og vildi fá spilið með sér á stefnumót seinna um daginn. Eftir stefnumótið sagði hann mér að spilið hafi hjálpað til við að opna á samræður og fleira,“ segir Hjálmar. „Ég veit svo sem ekkert hvað þetta fleira þýðir,“ bætir hann við og hlær.
Jól Mest lesið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Fleiri fréttir Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sjá meira