Segir af sér eftir að hafa verið blekktur af fulltrúum skáldaðs ríkis Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. desember 2023 09:16 Þetta er ekki í fyrsta sinn sem fulltrúum Bandaríkja Kailasa tekst að blekka embættismenn. Getty Skrifstofustjóri landbúnaðarráðuneytis Paragvæ hefur sagt af sér eftir að hann lét gabba sig til að skrifa viljayfirlýsingu um samstarf við ríki sem er ekki til. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem forsvarsmönnum „ríkisins“ tekst að plata embættismenn upp úr skónum. Arnaldo Chamorro undirritaði viljayfirlýsinguna eftir fund hans og landbúnaðarráðherrans, Carlos Giménez, með fulltrúum Bandaríkja Kailasa. Um er að ræða skáldað ríki, sem er lýst sem endurreisn upplýsts samfélags hindúa um allan heim. Forsvarsmaður Bandaríkja Kailasa er gúrúinn Nithyananda, sem er eftirlýstur á Indlandi, meðal annars fyrir kynferðisglæpi. Ekki er vitað hvar hann er niðurkominn. SPH Nithyananda Paramashivam, on behalf of the United States of KAILASA extends heartfelt congratulations to the resilient and vibrant people of Barbados on this joyful occasion of their Independence Day.#Barbados #KAILASA #Nithyananda #IndependenceDay pic.twitter.com/VAfCZu1wvm— KAILASA's PMO (@kailasa_pmo) November 30, 2023 Fyrrnefnd viljayfirlýsing varði samkomulag um mögulegan stuðning Paragvæ við Bandaríki Kailasa, viðurkenningu á sjálfstæði ríkisins og stuðning við ríkið hvað varðaði inngöngu í Sameinuðu þjóðirnar og fleiri alþjóðleg samtök. Chamorro viðurkenndi í útvarpsviðtali að hann vissi ekki hvar ríkið væri í heiminum en hann hefði undirritað yfirlýsinguna þar sem fulltrúar Bandaríkja Kailasa hefðu boðist til að styðja Paragvæ í ýmsum málum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem fulltrúum „ríkisins“ tekst að gabba embættismenn en í febrúar tóku þeir þátt í tveimur nefndarfundum á vegum Sameinuðu þjóðanna. Þá viðurkenndu yfirvöld í Newark í New Jersey að þau hefðu verið göbbuð þegar þeir undirrituðu samkomulag um að verða vinaborg Kailasa. Paragvæ Mest lesið Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Fleiri fréttir Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Sjá meira
Arnaldo Chamorro undirritaði viljayfirlýsinguna eftir fund hans og landbúnaðarráðherrans, Carlos Giménez, með fulltrúum Bandaríkja Kailasa. Um er að ræða skáldað ríki, sem er lýst sem endurreisn upplýsts samfélags hindúa um allan heim. Forsvarsmaður Bandaríkja Kailasa er gúrúinn Nithyananda, sem er eftirlýstur á Indlandi, meðal annars fyrir kynferðisglæpi. Ekki er vitað hvar hann er niðurkominn. SPH Nithyananda Paramashivam, on behalf of the United States of KAILASA extends heartfelt congratulations to the resilient and vibrant people of Barbados on this joyful occasion of their Independence Day.#Barbados #KAILASA #Nithyananda #IndependenceDay pic.twitter.com/VAfCZu1wvm— KAILASA's PMO (@kailasa_pmo) November 30, 2023 Fyrrnefnd viljayfirlýsing varði samkomulag um mögulegan stuðning Paragvæ við Bandaríki Kailasa, viðurkenningu á sjálfstæði ríkisins og stuðning við ríkið hvað varðaði inngöngu í Sameinuðu þjóðirnar og fleiri alþjóðleg samtök. Chamorro viðurkenndi í útvarpsviðtali að hann vissi ekki hvar ríkið væri í heiminum en hann hefði undirritað yfirlýsinguna þar sem fulltrúar Bandaríkja Kailasa hefðu boðist til að styðja Paragvæ í ýmsum málum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem fulltrúum „ríkisins“ tekst að gabba embættismenn en í febrúar tóku þeir þátt í tveimur nefndarfundum á vegum Sameinuðu þjóðanna. Þá viðurkenndu yfirvöld í Newark í New Jersey að þau hefðu verið göbbuð þegar þeir undirrituðu samkomulag um að verða vinaborg Kailasa.
Paragvæ Mest lesið Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Fleiri fréttir Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Sjá meira