Katrín Edda selur um hálfrar milljóna króna brúðarkjól Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 28. nóvember 2023 13:50 Hjónin gengu í hnapphelduna í annað sinn í sumar. Katrín Edda Katrín Edda Þorsteinsdóttir, verkfræðingur og áhrifavaldur, hefur sett hálfrar milljón króna brúðarkjól sinn á sölu. Hún ætlar þó að slá nokkuð af verði kjólsins enda notaður. „Ég hef ákveðið að selja fallega kjólinn minn sem ég klæddist 22. júlí síðastliðinn,“ segir Katrín Edda í auglýsingu fyrir brúðarkjólinn á Facebook-síðunni, Brúðkaups hugmyndir. Nývirði kjólsins eru tæpar 500 þúsund krónur. Kjóllinn er hannaður af þýska brúðarkjólframleiðandanum Da Vinci. Katrín klæddist kjólnum þegar þau Markus Wasserbaech gengu í hnapphelduna í Garðakirkju í sumar en það var í annað sinn sem hjónin létu pússa sig saman. Fyrri athöfnin fór fram í Stuttgart í Þýskalandi í miðjum heimsfaraldri. Í millitíðinni eignuðust þau dótturina Elísu Eyþóru. „Hann (kjóllinn) er keyptur hér í Stuttgart í Þýskalandi, efnið er frekar létt myndi ég segja, slóðann er hægt að hengja upp á tölu og hann er bara já gorgeous. Ég lét sérsauma off shoulder hlýrana en það er hægt að krækja þeim af sem ég gerði fyrir veisluna og part af myndatökunni,“ segir í færslunni. Katrín keypti kjólinn í Stuttgart í Þýskalandi. Katrín Edda Að sögn Katrínar greiddi hún 2990 evrur fyrir kjólinn sem samsvarar tæpum 500 þúsund íslenskum krónum. „Hann kostaði nýr 2390 EUR + 600 EUR breytingarkostnaður, sem er ógeðslega mikið í íslenskum krónum en ég er ekki að búast við svo miklu, engar áhyggjur. En samt eitthvað raunhæft,“ segir hún og bætir við að slörið sé mögulega einnig til sölu. Katrín lét þrengja kjólinn í mittið og bæta við hlýrum.Katrín Edda Ástin og lífið Brúðkaup Tengdar fréttir Dagurinn dásamlegur þrátt fyrir að nær ekkert hafi farið eftir plani „Við erum í smá spennufalli eftir þetta,“ segir verkfræðingurinn og áhrifavaldurinn Katrín Edda. Hún og Markus Wasserbaech giftu sig við hátíðlega athöfn um helgina. Þetta var í annað sinn sem hjúin gengu í það heilaga en fyrst giftu þau sig við litla athöfn í Covid faraldrinum. Því var tilhlökkunin mikil við að fagna ástinni með vinum og vandamönnum. 25. júlí 2023 07:00 Barn Katrínar Eddu komið með nafn Samfélagsmiðlastjarnan og verkfræðingurinn Katrín Edda og eiginmaður hennar Markus Bande hafa nefnt nýfædda dóttur sína, Elísu Eyþóru Markusdóttur Wasserbäch. 24. desember 2022 09:15 Katrín Edda og Markus eignuðust stúlku Samfélagsmiðlastjarnan og verkfræðingurinn Katrín Edda og eiginmaður hennar Markus Bande eignuðust stúlku í gærkvöldi. 18. desember 2022 08:21 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Sjá meira
„Ég hef ákveðið að selja fallega kjólinn minn sem ég klæddist 22. júlí síðastliðinn,“ segir Katrín Edda í auglýsingu fyrir brúðarkjólinn á Facebook-síðunni, Brúðkaups hugmyndir. Nývirði kjólsins eru tæpar 500 þúsund krónur. Kjóllinn er hannaður af þýska brúðarkjólframleiðandanum Da Vinci. Katrín klæddist kjólnum þegar þau Markus Wasserbaech gengu í hnapphelduna í Garðakirkju í sumar en það var í annað sinn sem hjónin létu pússa sig saman. Fyrri athöfnin fór fram í Stuttgart í Þýskalandi í miðjum heimsfaraldri. Í millitíðinni eignuðust þau dótturina Elísu Eyþóru. „Hann (kjóllinn) er keyptur hér í Stuttgart í Þýskalandi, efnið er frekar létt myndi ég segja, slóðann er hægt að hengja upp á tölu og hann er bara já gorgeous. Ég lét sérsauma off shoulder hlýrana en það er hægt að krækja þeim af sem ég gerði fyrir veisluna og part af myndatökunni,“ segir í færslunni. Katrín keypti kjólinn í Stuttgart í Þýskalandi. Katrín Edda Að sögn Katrínar greiddi hún 2990 evrur fyrir kjólinn sem samsvarar tæpum 500 þúsund íslenskum krónum. „Hann kostaði nýr 2390 EUR + 600 EUR breytingarkostnaður, sem er ógeðslega mikið í íslenskum krónum en ég er ekki að búast við svo miklu, engar áhyggjur. En samt eitthvað raunhæft,“ segir hún og bætir við að slörið sé mögulega einnig til sölu. Katrín lét þrengja kjólinn í mittið og bæta við hlýrum.Katrín Edda
Ástin og lífið Brúðkaup Tengdar fréttir Dagurinn dásamlegur þrátt fyrir að nær ekkert hafi farið eftir plani „Við erum í smá spennufalli eftir þetta,“ segir verkfræðingurinn og áhrifavaldurinn Katrín Edda. Hún og Markus Wasserbaech giftu sig við hátíðlega athöfn um helgina. Þetta var í annað sinn sem hjúin gengu í það heilaga en fyrst giftu þau sig við litla athöfn í Covid faraldrinum. Því var tilhlökkunin mikil við að fagna ástinni með vinum og vandamönnum. 25. júlí 2023 07:00 Barn Katrínar Eddu komið með nafn Samfélagsmiðlastjarnan og verkfræðingurinn Katrín Edda og eiginmaður hennar Markus Bande hafa nefnt nýfædda dóttur sína, Elísu Eyþóru Markusdóttur Wasserbäch. 24. desember 2022 09:15 Katrín Edda og Markus eignuðust stúlku Samfélagsmiðlastjarnan og verkfræðingurinn Katrín Edda og eiginmaður hennar Markus Bande eignuðust stúlku í gærkvöldi. 18. desember 2022 08:21 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Sjá meira
Dagurinn dásamlegur þrátt fyrir að nær ekkert hafi farið eftir plani „Við erum í smá spennufalli eftir þetta,“ segir verkfræðingurinn og áhrifavaldurinn Katrín Edda. Hún og Markus Wasserbaech giftu sig við hátíðlega athöfn um helgina. Þetta var í annað sinn sem hjúin gengu í það heilaga en fyrst giftu þau sig við litla athöfn í Covid faraldrinum. Því var tilhlökkunin mikil við að fagna ástinni með vinum og vandamönnum. 25. júlí 2023 07:00
Barn Katrínar Eddu komið með nafn Samfélagsmiðlastjarnan og verkfræðingurinn Katrín Edda og eiginmaður hennar Markus Bande hafa nefnt nýfædda dóttur sína, Elísu Eyþóru Markusdóttur Wasserbäch. 24. desember 2022 09:15
Katrín Edda og Markus eignuðust stúlku Samfélagsmiðlastjarnan og verkfræðingurinn Katrín Edda og eiginmaður hennar Markus Bande eignuðust stúlku í gærkvöldi. 18. desember 2022 08:21