Liðið sem allir hlógu að í september vinnur nú alla leiki í NFL-deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. nóvember 2023 16:30 Jalen Hurts átti enn einn stórleikinn og fagnar hér sigri Philadelphia Eagles í gær. AP/Matt Slocum Philadelphia Eagles varð í gær fyrsta liðið í NFL-deildinni til að vinna tíu leiki á tímabilinu eftir sigur í æsispennandi leik á móti Buffalo Bills. Philadelphia menn unnu 37-34 í framlengingu í leik sem Buffalo Bills þurfi nauðsynlega á sigri að halda. Lengi leit út fyrir að Josh Allen væri að sjá til þess að sigurinn kæmi í höfn. Karakter Arnanna sýndi sig hins vegar enn á ný. THE EAGLES WIN A THRILLER IN OT! #BUFvsPHI pic.twitter.com/sZpCdrwc7d— NFL (@NFL) November 27, 2023 Eagles liðið hefur verið undir í hálfleik í síðustu fjórum leikjum sínum en unnið þá alla. Aftur var það frábær frammistaða Jalen Hurts sem lagði grunninn að sigrinum. Hann kom að fimm snertimörkum, skoraði tvö sjálfur og gaf einnig þrjár snertimarkssendingar. Ernirnir hafa nú unnið fimm leiki í röð og tíu af ellefu leikjum tímabilsins. Buffalo menn eru aftur á moti aðeins í tíunda sæti í Ameríkudeildinni og eiga það á hættu að missa af úrslitakeppninni. Russ-hing TD for the @Broncos! : #CLEvsDEN on FOX : Stream on #NFLPlus https://t.co/1dOevJjoZZ pic.twitter.com/b233scEPSY— NFL (@NFL) November 26, 2023 Það sem vekur athygli að liðið sem deilir nú lengstu lifandi sigurgöngunni í deildinni með Eagles er lið Denver Broncos sem vann líka sinn fimmta leik í röð. Broncos tapaði illa í upphafi móts, fimm af fyrstu sex leikjum sínum og þar á meðal með fimmtíu stigum, 70-20, á móti Miami Dolphins í september. Eftir það tap var liðið aðhlátursefni ekki síst þjálfarinn Sean Payton og leikstjórnandinn Russell Wilson. Liðið náði aftur á móti að fóta sig og snúa við blaðinu. Denver vann 29-12 sigur á Cleveland Browns í gær en hafði áður unnið Green Bay Packers, Kansas City Chiefs, Buffalo Bills og Minnesota Vikings í einni samfellu. Rashee Rice can't be caught! TD @Chiefs : #KCvsLV on CBS : Stream on #NFLPlus https://t.co/1dOevJjoZZ pic.twitter.com/cwMKdX58cp— NFL (@NFL) November 26, 2023 Patrick Mahomes fór fyrir liði Kansas City Chiefs sem kom til baka og vann 31-17 sigur á Las Vegas Raiders. Liðið hefur unnið átta leiki alveg eins og Jacksonville Jaguars. Ekkert gengur hjá Bill Belichick og lærisveinum hans í New England Patriots sem töpuðu öðrum leiknum í röð þar sem liðið fékk aðeins á sig tíu stig. Vandamálið er að Patriots menn hafa aðeins skorað þrettán stig samtals í þessum síðustu tveimur leikjum. Liðið hefur líka tapað fjórum leikjum í röð og er með lélegasta árangurinn í Ameríkudeildinni. Úrslitin í NFL-deildinni: Los Angeles Chargers-Baltimore Ravens 10-20 Atlanta Falcons-New Orleans Saints 24-15 Cincinnati Bengals-Pittsburgh Steelers 10-16 Houston Texans-Jacksonville Jaguars 21-24 Indianapolis Colts-Tampa Bay Buccaneers 27-20 New York Giants-New England Patriots 10-7 Tennessee Titans-Carolina Panthers 17-10 Arizona Cardinals-Los Angeles Rams 14-37 Denver Broncos-Cleveland Browns 29-12 Las Vegas Raiders-Kansas City Chiefs 17-31 Philadelphia Eagles-Buffalo Bills 37-34 (framlenging) NFL Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Fleiri fréttir Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Sjá meira
Philadelphia menn unnu 37-34 í framlengingu í leik sem Buffalo Bills þurfi nauðsynlega á sigri að halda. Lengi leit út fyrir að Josh Allen væri að sjá til þess að sigurinn kæmi í höfn. Karakter Arnanna sýndi sig hins vegar enn á ný. THE EAGLES WIN A THRILLER IN OT! #BUFvsPHI pic.twitter.com/sZpCdrwc7d— NFL (@NFL) November 27, 2023 Eagles liðið hefur verið undir í hálfleik í síðustu fjórum leikjum sínum en unnið þá alla. Aftur var það frábær frammistaða Jalen Hurts sem lagði grunninn að sigrinum. Hann kom að fimm snertimörkum, skoraði tvö sjálfur og gaf einnig þrjár snertimarkssendingar. Ernirnir hafa nú unnið fimm leiki í röð og tíu af ellefu leikjum tímabilsins. Buffalo menn eru aftur á moti aðeins í tíunda sæti í Ameríkudeildinni og eiga það á hættu að missa af úrslitakeppninni. Russ-hing TD for the @Broncos! : #CLEvsDEN on FOX : Stream on #NFLPlus https://t.co/1dOevJjoZZ pic.twitter.com/b233scEPSY— NFL (@NFL) November 26, 2023 Það sem vekur athygli að liðið sem deilir nú lengstu lifandi sigurgöngunni í deildinni með Eagles er lið Denver Broncos sem vann líka sinn fimmta leik í röð. Broncos tapaði illa í upphafi móts, fimm af fyrstu sex leikjum sínum og þar á meðal með fimmtíu stigum, 70-20, á móti Miami Dolphins í september. Eftir það tap var liðið aðhlátursefni ekki síst þjálfarinn Sean Payton og leikstjórnandinn Russell Wilson. Liðið náði aftur á móti að fóta sig og snúa við blaðinu. Denver vann 29-12 sigur á Cleveland Browns í gær en hafði áður unnið Green Bay Packers, Kansas City Chiefs, Buffalo Bills og Minnesota Vikings í einni samfellu. Rashee Rice can't be caught! TD @Chiefs : #KCvsLV on CBS : Stream on #NFLPlus https://t.co/1dOevJjoZZ pic.twitter.com/cwMKdX58cp— NFL (@NFL) November 26, 2023 Patrick Mahomes fór fyrir liði Kansas City Chiefs sem kom til baka og vann 31-17 sigur á Las Vegas Raiders. Liðið hefur unnið átta leiki alveg eins og Jacksonville Jaguars. Ekkert gengur hjá Bill Belichick og lærisveinum hans í New England Patriots sem töpuðu öðrum leiknum í röð þar sem liðið fékk aðeins á sig tíu stig. Vandamálið er að Patriots menn hafa aðeins skorað þrettán stig samtals í þessum síðustu tveimur leikjum. Liðið hefur líka tapað fjórum leikjum í röð og er með lélegasta árangurinn í Ameríkudeildinni. Úrslitin í NFL-deildinni: Los Angeles Chargers-Baltimore Ravens 10-20 Atlanta Falcons-New Orleans Saints 24-15 Cincinnati Bengals-Pittsburgh Steelers 10-16 Houston Texans-Jacksonville Jaguars 21-24 Indianapolis Colts-Tampa Bay Buccaneers 27-20 New York Giants-New England Patriots 10-7 Tennessee Titans-Carolina Panthers 17-10 Arizona Cardinals-Los Angeles Rams 14-37 Denver Broncos-Cleveland Browns 29-12 Las Vegas Raiders-Kansas City Chiefs 17-31 Philadelphia Eagles-Buffalo Bills 37-34 (framlenging)
Úrslitin í NFL-deildinni: Los Angeles Chargers-Baltimore Ravens 10-20 Atlanta Falcons-New Orleans Saints 24-15 Cincinnati Bengals-Pittsburgh Steelers 10-16 Houston Texans-Jacksonville Jaguars 21-24 Indianapolis Colts-Tampa Bay Buccaneers 27-20 New York Giants-New England Patriots 10-7 Tennessee Titans-Carolina Panthers 17-10 Arizona Cardinals-Los Angeles Rams 14-37 Denver Broncos-Cleveland Browns 29-12 Las Vegas Raiders-Kansas City Chiefs 17-31 Philadelphia Eagles-Buffalo Bills 37-34 (framlenging)
NFL Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Fleiri fréttir Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Sjá meira