Isaac kominn aftur heim: „Get ekki lýst því hvað ég er þakklátur“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 26. nóvember 2023 20:22 Isaac ásamt fjölda barna sem mættu á fótboltaleik til stuðnings Isaac. Samfélagið í Laugardalnum segir Isaac vera ómetanlegt og hann er spenntur að snúa aftur til starfa hjá Þrótti. Vísir/Steingrímur Dúi Isaac Kwateng, vallarstjóri Þróttar sem vísað var úr landi 16. október síðastliðinn, er mættur aftur heim til Íslands. Hann fékk dvalar- og atvinnuleyfi í upphafi mánaðar og kveðst eiga erfitt með að lýsa þakklæti sínu gagnvart vina sinna sem börðust fyrir rétti hans til að dvelja hér á landi. „Ég er himinlifandi með að vera kominn aftur heim,“ segir Isaac í samtali við Vísi, Mbl.is greindi fyrst frá heimkomunni. Hann segir að ferðin aftur til Gana hafi verið hryllileg lífsreynsla. „En nú er ég kominn aftur og lít bara björtum augum fram á veginn. Ég er spenntur fyrir framhaldinu,“ segir hann Á miðvikudag var allt til reiðu til að halda aftur heim á leið. Eins og áður segir var Isaac vísað úr landi 16. október síðastliðinn en hann kom hingað til lands árið 2017 sem umsækjandi um alþjóðlega vernd. Degi áður mættu um það bil sjö hundruð manns á styrktarleik sem Þróttur stóð að fyrir Isaac í Laugardalnum. Isaac mun hefja störf á ný sem vallarstjóri Þróttar. „Ég er virkilega spenntur fyrir því. Þetta er frábært samfélag þarna, í raun fjölskylda mín. Ég er virkilega spenntur að snúa aftur,“ segir Isaac og bætir við: „Ég get í raun ekki lýst því hvað ég er þakklátur, ég kann að meta allt sem þetta fólk hefur gert fyrir mig,“ segir Isaac að lokum. Þróttur Reykjavík Innflytjendamál Hælisleitendur Gana Reykjavík Mest lesið Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Ungliðar undirrita drengskaparheit Innlent Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Fleiri fréttir Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Sjá meira
„Ég er himinlifandi með að vera kominn aftur heim,“ segir Isaac í samtali við Vísi, Mbl.is greindi fyrst frá heimkomunni. Hann segir að ferðin aftur til Gana hafi verið hryllileg lífsreynsla. „En nú er ég kominn aftur og lít bara björtum augum fram á veginn. Ég er spenntur fyrir framhaldinu,“ segir hann Á miðvikudag var allt til reiðu til að halda aftur heim á leið. Eins og áður segir var Isaac vísað úr landi 16. október síðastliðinn en hann kom hingað til lands árið 2017 sem umsækjandi um alþjóðlega vernd. Degi áður mættu um það bil sjö hundruð manns á styrktarleik sem Þróttur stóð að fyrir Isaac í Laugardalnum. Isaac mun hefja störf á ný sem vallarstjóri Þróttar. „Ég er virkilega spenntur fyrir því. Þetta er frábært samfélag þarna, í raun fjölskylda mín. Ég er virkilega spenntur að snúa aftur,“ segir Isaac og bætir við: „Ég get í raun ekki lýst því hvað ég er þakklátur, ég kann að meta allt sem þetta fólk hefur gert fyrir mig,“ segir Isaac að lokum.
Þróttur Reykjavík Innflytjendamál Hælisleitendur Gana Reykjavík Mest lesið Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Ungliðar undirrita drengskaparheit Innlent Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Fleiri fréttir Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Sjá meira