Oscar Pistorius gæti verið sleppt úr fangelsi í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2023 08:11 Oscar Pistorius keppir á gervifótum frá Össur. Getty/Chris McGrath Oscar Pistorius, fyrrum frjálsíþróttastjarna Suður-Afríkumanna, sækist eftir því í dag að fá reynslulausn eftir sjö ár í fangelsi. Pistorius var dæmdur fyrir morð á kærustu sinni Reevu Steenkamp. Hann skaut hana til bana í gegnum hurð á baðherbergi þeirra á Valentínusardegi árið 2013. Oscar Pistorius makes new parole bid 10 years after killing girlfriend https://t.co/wzHVOAMiaJ— BBC News (World) (@BBCWorld) November 24, 2023 Þetta verður í annað skiptið sem Pistorius kemur fyrir skilorðsnefndina á árinu en í mars var máli hans vísað frá af því að nefndin taldi að hann hefði ekki lokið nægilega stórum hluta af dómnum. Þá var málinu hins vegar ranglega vísað frá þar sem var í raun búinn að sitja af sér helminginn af dómnum. Hann átti því rétt á því að koma fyrir skilorðsnefndina og sækjast eftir reynslulausn. Pistorius var þjóðhetja eftir afrek sín í frjálsum íþróttum fatlaðra og vakti líka heimsathygli fyrir að keppa við heilbrigða á stórmótum eins og Ólympíuleikum. Hann missti báða fætur ellefu mánaða gamall. Pistorius vann alls sex gullverðlaun á Ólympíumótum fatlaðra frá 2004 til 2012. Oscar Pistorius could be granted parole on Friday after spending nearly 10 years in prison for murder. It's the latest turn in the story of the double-amputee Olympic runner who was one of the world's most admired athletes.Read more: https://t.co/Bk0V2SqgWc #GLNRToday pic.twitter.com/swrGhnOrd6— Jamaica Gleaner (@JamaicaGleaner) November 24, 2023 Pistorius fékk fyrst fimm ára dóm en hæstiréttur lengdi seinna dóminn í þrettán ár og fimm mánuði. Talsmaður fangelsisyfirvalda í Suður Afríku staðfesti að Pistorius komi fyrir skilorðsnefndina í dag en þetta mun gerast í Atteridgeville fangelsinu. Hann gæti því sloppið úr fangelsinu. Margt er skoðað þegar menn koma fyrir nefndina eins og alvarleiki brotsins, framkomu fangans í fangelsinu, sálarástand hans og annað. Steenkamp var 29 ára gömul þegar Pistorius myrti hana. Hann skaut hana í gegnum baðherbergisdyr á heimili þeirra í Pretoria en hélt því fram að hann hafi haldið að innbrotsþjófur væri á ferðinni. Rétturinn trúði því ekki og dæmdi hann fyrir manndráp af gáleysi. Seinna var því breytt í manndráp en hann var aldrei dæmdur fyrir manndráp af yfirlögðu ráði. Oscar Pistorius could win freedom today in a parole hearing with reports suggesting that Reeva Steenkamp s mother will not oppose his freedom bid.The former Paralympian has been in prison since late 2014 for fatally shooting his then-girlfriend Reeva Steenkamp on Valentine s pic.twitter.com/S0dZAQa4tI— MDN NEWS (@MDNnewss) November 24, 2023 Frjálsar íþróttir Oscar Pistorius Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Fleiri fréttir Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu „Ég hélt ég myndi deyja“ „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Þvílíkur draumur fyrir tvítugan strák á HM í pílukasti Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar Sárnaði hatursskilaboð sem sonurinn fékk „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Sjá meira
Pistorius var dæmdur fyrir morð á kærustu sinni Reevu Steenkamp. Hann skaut hana til bana í gegnum hurð á baðherbergi þeirra á Valentínusardegi árið 2013. Oscar Pistorius makes new parole bid 10 years after killing girlfriend https://t.co/wzHVOAMiaJ— BBC News (World) (@BBCWorld) November 24, 2023 Þetta verður í annað skiptið sem Pistorius kemur fyrir skilorðsnefndina á árinu en í mars var máli hans vísað frá af því að nefndin taldi að hann hefði ekki lokið nægilega stórum hluta af dómnum. Þá var málinu hins vegar ranglega vísað frá þar sem var í raun búinn að sitja af sér helminginn af dómnum. Hann átti því rétt á því að koma fyrir skilorðsnefndina og sækjast eftir reynslulausn. Pistorius var þjóðhetja eftir afrek sín í frjálsum íþróttum fatlaðra og vakti líka heimsathygli fyrir að keppa við heilbrigða á stórmótum eins og Ólympíuleikum. Hann missti báða fætur ellefu mánaða gamall. Pistorius vann alls sex gullverðlaun á Ólympíumótum fatlaðra frá 2004 til 2012. Oscar Pistorius could be granted parole on Friday after spending nearly 10 years in prison for murder. It's the latest turn in the story of the double-amputee Olympic runner who was one of the world's most admired athletes.Read more: https://t.co/Bk0V2SqgWc #GLNRToday pic.twitter.com/swrGhnOrd6— Jamaica Gleaner (@JamaicaGleaner) November 24, 2023 Pistorius fékk fyrst fimm ára dóm en hæstiréttur lengdi seinna dóminn í þrettán ár og fimm mánuði. Talsmaður fangelsisyfirvalda í Suður Afríku staðfesti að Pistorius komi fyrir skilorðsnefndina í dag en þetta mun gerast í Atteridgeville fangelsinu. Hann gæti því sloppið úr fangelsinu. Margt er skoðað þegar menn koma fyrir nefndina eins og alvarleiki brotsins, framkomu fangans í fangelsinu, sálarástand hans og annað. Steenkamp var 29 ára gömul þegar Pistorius myrti hana. Hann skaut hana í gegnum baðherbergisdyr á heimili þeirra í Pretoria en hélt því fram að hann hafi haldið að innbrotsþjófur væri á ferðinni. Rétturinn trúði því ekki og dæmdi hann fyrir manndráp af gáleysi. Seinna var því breytt í manndráp en hann var aldrei dæmdur fyrir manndráp af yfirlögðu ráði. Oscar Pistorius could win freedom today in a parole hearing with reports suggesting that Reeva Steenkamp s mother will not oppose his freedom bid.The former Paralympian has been in prison since late 2014 for fatally shooting his then-girlfriend Reeva Steenkamp on Valentine s pic.twitter.com/S0dZAQa4tI— MDN NEWS (@MDNnewss) November 24, 2023
Frjálsar íþróttir Oscar Pistorius Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Fleiri fréttir Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu „Ég hélt ég myndi deyja“ „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Þvílíkur draumur fyrir tvítugan strák á HM í pílukasti Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar Sárnaði hatursskilaboð sem sonurinn fékk „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Sjá meira