Taphrina Blika tók loks enda og nú er komið að körlunum Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. nóvember 2023 22:00 Brooklyn Pannell leiddi markaskorun Blika með 36 stig. Vísir / Vilhelm Breiðablik sótti sinn fyrsta sigur í Subway deild kvenna á þessu tímabili þegar þær lögðu Snæfell að velli, 83-75. Ljóst var að gæfan myndi snúast fyrir annað hvort liðið, en þau voru bæði sigurlaus í neðstu sætum deildarinnar fyrir þennan leik. Karlaliði Breiðabliks hefur ekki heldur tekist að vinna leik á þessu tímabili, en þeir mæta einmitt Hamar á morgun, sem eru einnig sigurlausir. Spennandi verður að fylgjast með því hvort körlunum takist að afreka það sama og kvennaliðið gerði í kvöld. Karlalið Snæfells hefur einnig ekki unnið leik síðan starf félagsins var lagt niður árið 2020. Breiðablik setti tóninn snemma gegn Snæfelli í kvöld og voru fimmtán stigum yfir eftir fyrsta leikhlutann. Snæfellingar unnu sig hægt og rólega til baka og tókst að gera leikinn spennandi. Minnst munaði tveimur stigum þegar tvær mínútur voru eftir, en góður endasprettur Blika tryggði þeim átta stiga sigur að endingu. Brooklyn Pannell lagði svo sannarlega sitt af mörkum fyrir Breiðablik, en hún spilaði allar mínútur leiksins og varð langstigahæst með 36 stig, auk þess greip hún 9 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Leik Þórs Ak. og Keflavíkur sem átti að fara fram í kvöld var frestað vegna veðurs. Subway-deild kvenna Subway-deild karla Körfubolti Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Sjá meira
Karlaliði Breiðabliks hefur ekki heldur tekist að vinna leik á þessu tímabili, en þeir mæta einmitt Hamar á morgun, sem eru einnig sigurlausir. Spennandi verður að fylgjast með því hvort körlunum takist að afreka það sama og kvennaliðið gerði í kvöld. Karlalið Snæfells hefur einnig ekki unnið leik síðan starf félagsins var lagt niður árið 2020. Breiðablik setti tóninn snemma gegn Snæfelli í kvöld og voru fimmtán stigum yfir eftir fyrsta leikhlutann. Snæfellingar unnu sig hægt og rólega til baka og tókst að gera leikinn spennandi. Minnst munaði tveimur stigum þegar tvær mínútur voru eftir, en góður endasprettur Blika tryggði þeim átta stiga sigur að endingu. Brooklyn Pannell lagði svo sannarlega sitt af mörkum fyrir Breiðablik, en hún spilaði allar mínútur leiksins og varð langstigahæst með 36 stig, auk þess greip hún 9 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Leik Þórs Ak. og Keflavíkur sem átti að fara fram í kvöld var frestað vegna veðurs.
Subway-deild kvenna Subway-deild karla Körfubolti Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum