Tilkynntar nauðganir ekki færri í þrettán ár Bjarki Sigurðsson skrifar 21. nóvember 2023 13:00 Eygló Harðardóttir er verkefnastjóri afbrotavarna hjá Ríkislögreglustjóra. Umtalsverð fækkun hefur verið á tilkynningum um kynferðisbrot til lögreglu. Ekki hafa færri nauðganir verið tilkynntar á síðustu þrettán árum. Verkefnastjóri hjá lögreglunni segir tölurnar líkjast því sem sást í Covid-faraldrinum. Á fyrstu níu mánuðum þessa árs var tilkynnt um 126 nauðganir, samanborið við 191 á sama tímabili á síðasta ári. Samsvarar það 34 prósent fækkun. 89 þessara nauðgana áttu sér stað á þessu ári en aðrar tilkynningar voru af eldri brotum. Samsvarar það 45 prósent fækkun miðað við sama tímabil í fyrra. Svipað og í Covid Þetta kemur fram í nýrri skýrslu ríkislögreglustjóra um kynferðisbrot. Eygló Harðardóttir, verkefnastjóri afbrotavarna hjá Ríkislögreglustjóra, segir þetta mikla fækkun. „Við sáum sambærilegar tölur í Covid þegar skemmtanalífið var lokað. Síðan þegar það var aftur opnað fjölgaði þeim. Það var farið í aukna vitundarvakningu og svo hefur verið töluverð umræða í samfélaginu. Við erum að vonast til þess að hún sé meðal annars að skila því að það séu einfaldlega að eiga sér stað færri brot en við getum ekki fullyrt að svo sé,“ segir Eygló. Tólf ára aldursmunur Meðal gerandi í þessum málum er 35 ára karlmaður og meðal þolandi er 23 ára kona. Eygló segir þann aldursmun hafa verið gegnumgangandi í slíkum málum síðustu ár. „Þetta er það sem við höfum séð gegnumgandandi. Við höfum líka séð tímabil þar sem við erum með 40 - 60 prósent undir 18 ára,“ segir Eygló. Lögreglumál Kynferðisofbeldi Lögreglan Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Fleiri fréttir Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Lögreglan lýsir eftir Kristínu Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Sjá meira
Á fyrstu níu mánuðum þessa árs var tilkynnt um 126 nauðganir, samanborið við 191 á sama tímabili á síðasta ári. Samsvarar það 34 prósent fækkun. 89 þessara nauðgana áttu sér stað á þessu ári en aðrar tilkynningar voru af eldri brotum. Samsvarar það 45 prósent fækkun miðað við sama tímabil í fyrra. Svipað og í Covid Þetta kemur fram í nýrri skýrslu ríkislögreglustjóra um kynferðisbrot. Eygló Harðardóttir, verkefnastjóri afbrotavarna hjá Ríkislögreglustjóra, segir þetta mikla fækkun. „Við sáum sambærilegar tölur í Covid þegar skemmtanalífið var lokað. Síðan þegar það var aftur opnað fjölgaði þeim. Það var farið í aukna vitundarvakningu og svo hefur verið töluverð umræða í samfélaginu. Við erum að vonast til þess að hún sé meðal annars að skila því að það séu einfaldlega að eiga sér stað færri brot en við getum ekki fullyrt að svo sé,“ segir Eygló. Tólf ára aldursmunur Meðal gerandi í þessum málum er 35 ára karlmaður og meðal þolandi er 23 ára kona. Eygló segir þann aldursmun hafa verið gegnumgangandi í slíkum málum síðustu ár. „Þetta er það sem við höfum séð gegnumgandandi. Við höfum líka séð tímabil þar sem við erum með 40 - 60 prósent undir 18 ára,“ segir Eygló.
Lögreglumál Kynferðisofbeldi Lögreglan Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Fleiri fréttir Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Lögreglan lýsir eftir Kristínu Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Sjá meira