Teitur lofsamar Tómas Val: „Þessi gæi er með allan pakkann“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. nóvember 2023 15:31 Tómas Valur Þrastarson lét heldur betur til sín taka gegn Breiðabliki. vísir/bára Teitur Örlygsson hélt áfram að lofsama Tómas Val Þrastarson, leikmann Þórs Þ., í síðasti þætti Subway Körfuboltakvölds. Tómas átti góðan leik þegar Þór sigraði Breiðablik, 120-104, á föstudaginn. Hann skoraði 27 stig, tók sex fráköst, gaf sjö stoðsendingar, stal boltanum fjórum sinnum og varði tvö skot. „Hvað á maður að segja um hann? Það er alltaf verið að tala um eitthvað þak en hann er bara ótrúlega efnilegur þessi drengur. Það er styrkur og snerpa í honum, hann er með skot, honum finnst gaman að verja skot og hjálpa til í vörn. Hann er draumur,“ sagði Teitur. Ómar Örn Sævarsson sagði nokkuð ljóst að Tómas spilaði ekki aftur á Íslandi í bráð. „Ég held að hann eigi að njóta þessa tímabils; njóta þess að vera á Íslandi því þessi strákur kemur ekki aftur í langan, langan tíma,“ sagði Ómar. Klippa: Subway Körfuboltakvöld - Umræða um Tómas Val „Þetta er geggjuð tölfræðilína og svo spilar hann alltaf frábæra vörn,“ bætti Ómar við. Teitur tók svo við boltanum. „Þetta er geggjaður punktur hjá Ómari. Við sjáum meira að segja margreynda atvinnumenn sem koma til Íslands og eru ekki með neinn metnað til að spila vörn. Þessi gæi er með allan pakkann og þar finnst mér munurinn á góðum og frábærum gæjum vera,“ sagði Teitur. „Það eru frábærir leikmenn sem þú getur treyst til að taka lokaskotið í sókninni og svo viltu að þessi gæi dekki manninn í hinu liðinu í lokasókninni því hann er líka besti varnarmaðurinn.“ Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Körfuboltakvöld Mest lesið Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Fleiri fréttir Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Sjá meira
Tómas átti góðan leik þegar Þór sigraði Breiðablik, 120-104, á föstudaginn. Hann skoraði 27 stig, tók sex fráköst, gaf sjö stoðsendingar, stal boltanum fjórum sinnum og varði tvö skot. „Hvað á maður að segja um hann? Það er alltaf verið að tala um eitthvað þak en hann er bara ótrúlega efnilegur þessi drengur. Það er styrkur og snerpa í honum, hann er með skot, honum finnst gaman að verja skot og hjálpa til í vörn. Hann er draumur,“ sagði Teitur. Ómar Örn Sævarsson sagði nokkuð ljóst að Tómas spilaði ekki aftur á Íslandi í bráð. „Ég held að hann eigi að njóta þessa tímabils; njóta þess að vera á Íslandi því þessi strákur kemur ekki aftur í langan, langan tíma,“ sagði Ómar. Klippa: Subway Körfuboltakvöld - Umræða um Tómas Val „Þetta er geggjuð tölfræðilína og svo spilar hann alltaf frábæra vörn,“ bætti Ómar við. Teitur tók svo við boltanum. „Þetta er geggjaður punktur hjá Ómari. Við sjáum meira að segja margreynda atvinnumenn sem koma til Íslands og eru ekki með neinn metnað til að spila vörn. Þessi gæi er með allan pakkann og þar finnst mér munurinn á góðum og frábærum gæjum vera,“ sagði Teitur. „Það eru frábærir leikmenn sem þú getur treyst til að taka lokaskotið í sókninni og svo viltu að þessi gæi dekki manninn í hinu liðinu í lokasókninni því hann er líka besti varnarmaðurinn.“
Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Körfuboltakvöld Mest lesið Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Fleiri fréttir Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Sjá meira