Ákærður fyrir að saka bróður sinn ranglega um kynferðisbrot gegn dætrum hans Lovísa Arnardóttir skrifar 17. nóvember 2023 15:55 Málið fer fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur. Vísir/Vilhelm Karlmaður á sextugsaldri hefur verið ákærður fyrir rangar sakargiftir en hann tilkynnti bróður sinn til bæði Neyðarlínu og barnaverndar Hafnarfjarðar í febrúar árið 2020 fyrir að hafa brotið kynferðislega á dætrum sínum. Auk þess sagði hann manninn hafa deilt af brotum sínum barnaníðsefni á alþjóðlegar vefsíður. Í ákæru héraðssaksóknara kemur fram að maðurinn hafi hringt í Neyðarlínuna og tilkynnt bróður sinn. Maðurinn notaði ekki sitt rétta nafn þegar hann hringdi en tilkynnti um alvarlegt kynferðisofbeldi gegn tveimur dætrum mannsins, þar með talið nauðgun, og að maðurinn hefði deilt myndefni af brotum sínum á alþjóðlegri vefsíðu. Fyrst var greint frá málinu á vef RÚV. Í kjölfarið sendi hann tölvupóst á starfsmann barnaverndar Hafnarfjarðar þar sem hann lýsti ofbeldi mannsins ítarlega. Þar kom einnig fram að maðurinn hefði brotið á dætrum sínum í félagi við fjóra aðra menn. Það sæist á tveimur mismunandi myndböndum. Maðurinn var í kjölfarið handtekinn og tekin könnunarviðtöl við tvær dætur hans. Um tíu mánuðum seinna, í nóvember, var rannsókn málsins hætt. Ekki kemur fram í ákæru hvers vegna rannsókn málsins var hætt. Samanlagt er gerð einkaréttarkrafa um að maðurinn greiði átta milljónir í miskabætur og einnig lögmannskostnað. Gerð er krafa um að ákærði greiði bróður sínum tvær milljónir í miskabætur og lögmannskostnað. Sömuleiðis er gerð krafa um að hann greiði dætrum mannsins, frænkum sínum, hverri 1,5 milljón í miskabætur og fyrir lögmannsaðstoð og sambýliskonu hans sömu upphæð í miskabætur. Réttindi barna Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Dómsmál Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sjá meira
Í ákæru héraðssaksóknara kemur fram að maðurinn hafi hringt í Neyðarlínuna og tilkynnt bróður sinn. Maðurinn notaði ekki sitt rétta nafn þegar hann hringdi en tilkynnti um alvarlegt kynferðisofbeldi gegn tveimur dætrum mannsins, þar með talið nauðgun, og að maðurinn hefði deilt myndefni af brotum sínum á alþjóðlegri vefsíðu. Fyrst var greint frá málinu á vef RÚV. Í kjölfarið sendi hann tölvupóst á starfsmann barnaverndar Hafnarfjarðar þar sem hann lýsti ofbeldi mannsins ítarlega. Þar kom einnig fram að maðurinn hefði brotið á dætrum sínum í félagi við fjóra aðra menn. Það sæist á tveimur mismunandi myndböndum. Maðurinn var í kjölfarið handtekinn og tekin könnunarviðtöl við tvær dætur hans. Um tíu mánuðum seinna, í nóvember, var rannsókn málsins hætt. Ekki kemur fram í ákæru hvers vegna rannsókn málsins var hætt. Samanlagt er gerð einkaréttarkrafa um að maðurinn greiði átta milljónir í miskabætur og einnig lögmannskostnað. Gerð er krafa um að ákærði greiði bróður sínum tvær milljónir í miskabætur og lögmannskostnað. Sömuleiðis er gerð krafa um að hann greiði dætrum mannsins, frænkum sínum, hverri 1,5 milljón í miskabætur og fyrir lögmannsaðstoð og sambýliskonu hans sömu upphæð í miskabætur.
Réttindi barna Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Dómsmál Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sjá meira
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent