Þrívíddarprentuð Hallgrímskirkja úr málmi á Degi verkfræðinnar Samúel Karl Ólason skrifar 16. nóvember 2023 16:05 Sjá má Hallgrímskirkju sem hefur verið þrívíddarprentuð úr málmi á Degi verkfræðinnar. Vísir/Vilhelm Dagur verkfræðinnar verður haldinn í áttunda sinn á morgun. Þar verða haldnir fyrirlestrar um hin ýmsu verkfræðiverkefni og verður Teningurinn veittur. Hann er viðurkenning Verkfræðingafélags Íslands fyrir framúrskarandi verkefni. Verkfræðingafélag Íslands stendur fyrir viðburðinum en félagið fangar 111 ára afmæli á þessu ári. Markmiðið með Degi verkfræðinnar er, samkvæmt tilkynningu, að kynna verkfræðina sem fag, verkefni og störf og að efla tengsl og samheldni íslenskra verkfræðina og tæknifræðinga. Meðal þess sem sjá má á Degi Verkfræðinnar eru fyrirlestrar um þrívíddarprentun úr málmi, þar sem sjá má þrívíddarprentaða Hallgrímskirkju, sýningu á sjálfvirkri textasmíð fyrir sjónvarpsútsendingar og fyrirlestur um læknisfræðilega myndgreiningu. Einnig verður fjallað um það hvort hægt sé að minnka kostnað við endurbætur vegna myglu og margt annað. Eins og í fyrra fara herlegheitin fram á Hilton hótelinu í Reykjavík og stendur dagskráin yfir frá klukkan eitt til klukkan fimm. Dagskrá Dags verkfræðinnar má finna hér á vef Verkfræðingafélags Íslands. Tækni Nýsköpun Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Fleiri fréttir Skaut hörðum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Sjá meira
Verkfræðingafélag Íslands stendur fyrir viðburðinum en félagið fangar 111 ára afmæli á þessu ári. Markmiðið með Degi verkfræðinnar er, samkvæmt tilkynningu, að kynna verkfræðina sem fag, verkefni og störf og að efla tengsl og samheldni íslenskra verkfræðina og tæknifræðinga. Meðal þess sem sjá má á Degi Verkfræðinnar eru fyrirlestrar um þrívíddarprentun úr málmi, þar sem sjá má þrívíddarprentaða Hallgrímskirkju, sýningu á sjálfvirkri textasmíð fyrir sjónvarpsútsendingar og fyrirlestur um læknisfræðilega myndgreiningu. Einnig verður fjallað um það hvort hægt sé að minnka kostnað við endurbætur vegna myglu og margt annað. Eins og í fyrra fara herlegheitin fram á Hilton hótelinu í Reykjavík og stendur dagskráin yfir frá klukkan eitt til klukkan fimm. Dagskrá Dags verkfræðinnar má finna hér á vef Verkfræðingafélags Íslands.
Tækni Nýsköpun Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Fleiri fréttir Skaut hörðum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Sjá meira