Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Veitna. Fyrstu fregnir um bilunina bárust klukkan 1:05 í nótt en þegar þetta er skrifað er rafmagn komið aftur á í hluta bæjarins.

Uppfært klukkan 03:25: Rafmagn er komið aftur á í öllum Garðabænum.
Rafmagnslaust varð í Garðabæ fyrr í kvöld vegna háspennubilunar. Útleysing varð í aðveitustöð A7.
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Veitna. Fyrstu fregnir um bilunina bárust klukkan 1:05 í nótt en þegar þetta er skrifað er rafmagn komið aftur á í hluta bæjarins.
Uppfært klukkan 03:25: Rafmagn er komið aftur á í öllum Garðabænum.