„Að missa Harden var það besta sem gat gerst fyrir Philadelphia“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. nóvember 2023 15:31 Tyrese Maxey hefur blómstrað eftir að James Harden fór frá Philadelphia 76ers. getty/Mitchell Leff Lögmál leiksins verður á sínum stað á Stöð 2 Sport í kvöld. Meðal þess sem verður rætt í þættinum er breytingin á Philadelphia 76ers eftir að James Harden var skipt í burtu. Eftir langan aðdraganda skipti Sixers Harden til Los Angeles Clippers 1. nóvember. Clippers hefur ekki unnið leik síðan Harden kom á meðan Sixers gengur allt í haginn og er með besta árangurinn í NBA. Það er ekki síst bakverðinum Tyrese Maxey að þakka. Hann skoraði fimmtíu stig í sigri Sixers á Indiana í gær, 137-126, og er með 28,6 stig að meðaltali í leik á tímabilinu. „Saga tímabilsins til þessa er Tyrese Maxey. Þetta er ekkert eðlilega mikið stökk. Þetta stökk, sem virðist vera alveg sjálfbært, er ótrúlegt. Hann er að sýna okkur hluti sem ég bjóst ekki við að sjá frá honum,“ sagði Hörður Unnsteinsson. Klippa: Lögmál leiksins - Umræða um Harden og Sixers Kjartan Atli Kjartansson er á því að Sixers sé með betra lið eftir skiptin á Harden og auk þess miklu líklegri til afreka í úrslitakeppninni en áður. „Þeir eru miklu heilbrigðari, miklu líklegri og miklu betri. Að missa Harden var það besta sem gat gerst fyrir Philadelphia,“ sagði Hörður. Lögmál leiksins verður á dagskrá á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20:00 í kvöld. NBA Lögmál leiksins Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Bein útsending: Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Körfubolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Fleiri fréttir Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Bein útsending: Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Sjá meira
Eftir langan aðdraganda skipti Sixers Harden til Los Angeles Clippers 1. nóvember. Clippers hefur ekki unnið leik síðan Harden kom á meðan Sixers gengur allt í haginn og er með besta árangurinn í NBA. Það er ekki síst bakverðinum Tyrese Maxey að þakka. Hann skoraði fimmtíu stig í sigri Sixers á Indiana í gær, 137-126, og er með 28,6 stig að meðaltali í leik á tímabilinu. „Saga tímabilsins til þessa er Tyrese Maxey. Þetta er ekkert eðlilega mikið stökk. Þetta stökk, sem virðist vera alveg sjálfbært, er ótrúlegt. Hann er að sýna okkur hluti sem ég bjóst ekki við að sjá frá honum,“ sagði Hörður Unnsteinsson. Klippa: Lögmál leiksins - Umræða um Harden og Sixers Kjartan Atli Kjartansson er á því að Sixers sé með betra lið eftir skiptin á Harden og auk þess miklu líklegri til afreka í úrslitakeppninni en áður. „Þeir eru miklu heilbrigðari, miklu líklegri og miklu betri. Að missa Harden var það besta sem gat gerst fyrir Philadelphia,“ sagði Hörður. Lögmál leiksins verður á dagskrá á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20:00 í kvöld.
NBA Lögmál leiksins Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Bein útsending: Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Körfubolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Fleiri fréttir Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Bein útsending: Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Sjá meira