Klopp kvartar yfir leiktíma: „Hafa enga tilfinningu fyrir fótbolta“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. nóvember 2023 15:00 Jürgen Klopp lét í sér heyra vegna leiktíma Liverpool. getty/Robin Jones Enn einn ganginn á Liverpool fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni eftir landsleikjahlé. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri liðsins, er orðinn langþreyttur á því. Liverpool mætir Englandsmeisturum Manchester City í hádeginu 25. nóvember, þrátt fyrir að aðeins þrír dagar séu frá því nokkrir leikmenn liðanna spila í undankeppni HM í Suður-Ameríku. Má þar meðal annars nefna markverðina Ederson og Alisson, Julián Álvarez, Alexis Mac Allister og Darwin Núnez. Klopp lét ensku úrvalsdeildina og rétthafa hennar heyra það eftir 4-0 sigur Liverpool á Brentford í gær. „Hvernig geturðu sett svona leik á klukkan 12:30 á laugardegi? Fólkið sem ákveður þetta hefur enga tilfinningu fyrir fótbolta. Heimurinn borgar mest til að horfa á fótbolta á þessu augnabliki. Allir Suður-Ameríkumennirnir koma til baka með sömu flugvél sem nær í þá hingað og þangað,“ sagði Klopp. „Þú þarft að berjast í gegnum erfiðustu deild í heimi og vera tilbúinn á fimmtudegi, sunnudegi og fimmtudegi. Og ef enska úrvalsdeildin fær tækifæri til þess, vertu tilbúinn klukkan 12:30 á laugardegi.“ Frá því Klopp tók við Liverpool 2015 hefur liðið fjórtán sinnum spilað leik í hádeginu á laugardegi eftir landsleikjahlé, átta sinnum oftar en næsta lið á listanum, Tottenham. Enski boltinn Tengdar fréttir Aldrei tapað með Liverpool þegar hann hefur skorað sjálfur Stuðningsmenn Liverpool ættu að fagna sérstaklega mikið þegar Portúgalinn Diogo Jota skorar fyrir félagið. Hingað til hefur það bara þýtt eitt: Liverpool tapar ekki leiknum. 13. nóvember 2023 10:01 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Sjá meira
Liverpool mætir Englandsmeisturum Manchester City í hádeginu 25. nóvember, þrátt fyrir að aðeins þrír dagar séu frá því nokkrir leikmenn liðanna spila í undankeppni HM í Suður-Ameríku. Má þar meðal annars nefna markverðina Ederson og Alisson, Julián Álvarez, Alexis Mac Allister og Darwin Núnez. Klopp lét ensku úrvalsdeildina og rétthafa hennar heyra það eftir 4-0 sigur Liverpool á Brentford í gær. „Hvernig geturðu sett svona leik á klukkan 12:30 á laugardegi? Fólkið sem ákveður þetta hefur enga tilfinningu fyrir fótbolta. Heimurinn borgar mest til að horfa á fótbolta á þessu augnabliki. Allir Suður-Ameríkumennirnir koma til baka með sömu flugvél sem nær í þá hingað og þangað,“ sagði Klopp. „Þú þarft að berjast í gegnum erfiðustu deild í heimi og vera tilbúinn á fimmtudegi, sunnudegi og fimmtudegi. Og ef enska úrvalsdeildin fær tækifæri til þess, vertu tilbúinn klukkan 12:30 á laugardegi.“ Frá því Klopp tók við Liverpool 2015 hefur liðið fjórtán sinnum spilað leik í hádeginu á laugardegi eftir landsleikjahlé, átta sinnum oftar en næsta lið á listanum, Tottenham.
Enski boltinn Tengdar fréttir Aldrei tapað með Liverpool þegar hann hefur skorað sjálfur Stuðningsmenn Liverpool ættu að fagna sérstaklega mikið þegar Portúgalinn Diogo Jota skorar fyrir félagið. Hingað til hefur það bara þýtt eitt: Liverpool tapar ekki leiknum. 13. nóvember 2023 10:01 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Sjá meira
Aldrei tapað með Liverpool þegar hann hefur skorað sjálfur Stuðningsmenn Liverpool ættu að fagna sérstaklega mikið þegar Portúgalinn Diogo Jota skorar fyrir félagið. Hingað til hefur það bara þýtt eitt: Liverpool tapar ekki leiknum. 13. nóvember 2023 10:01