Samstaða í borgarráði um örlög styttunnar Sunna Sæmundsdóttir skrifar 9. nóvember 2023 12:01 Styttan umdeilda nefnist „Séra Friðrik og drengurinn“ og er frá árinu 1952. Mynd/Steingrímur Dúi Borgarráð samþykkti í morgun tillögu um að leitað verði umsagna KFUM og KFUK og Listasafns Reykjavíkur um hvort fjarlægja eigi styttuna af séra Friðriki sem stendur á horni Amtmannsstígs og Lækjargötu. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri lagði tillöguna fram í ljósi ásakana um að séra Friðrik hafi beitt drengi kynferðislegu áreiti eða ofbeldi. Eftir að þær komu fram hafa spunnist miklar umræður um styttuna og réttmæti hennar og á dögunum sveipaði vegfarandi hana svörtu klæði. Samkvæmt heimildum fréttastofu benda umræður í borgarráði í morgun til samstöðu á meðal borgarfulltrúa um að styttan verði færð eða fjarlægð. Í skriflegu svari segir framkvæmdastjóri KFUM að málið fari í eðlilegt ferli og verði rætt af stjórn félagsins, fari svo að borgin sendi þeim erindi. Ekki náðist í safnstjóra Listasafns Reykjavíkur við vinnslu fréttarinnar. Til stóð að taka tillöguna fyrir í síðustu viku en það frestaðist vegna umræðu um fjárhagsáætlun borgarinnar. Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, hafði einnig boðað aðra tillögu þess efnis að styttan „Séra Friðrik og drengurinn“ yrði fjarlægð en sú tillaga hlaut ekki afgreiðslu í dag. Styttur og útilistaverk Borgarstjórn Reykjavík Mál séra Friðriks Friðrikssonar Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans Sjá meira
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri lagði tillöguna fram í ljósi ásakana um að séra Friðrik hafi beitt drengi kynferðislegu áreiti eða ofbeldi. Eftir að þær komu fram hafa spunnist miklar umræður um styttuna og réttmæti hennar og á dögunum sveipaði vegfarandi hana svörtu klæði. Samkvæmt heimildum fréttastofu benda umræður í borgarráði í morgun til samstöðu á meðal borgarfulltrúa um að styttan verði færð eða fjarlægð. Í skriflegu svari segir framkvæmdastjóri KFUM að málið fari í eðlilegt ferli og verði rætt af stjórn félagsins, fari svo að borgin sendi þeim erindi. Ekki náðist í safnstjóra Listasafns Reykjavíkur við vinnslu fréttarinnar. Til stóð að taka tillöguna fyrir í síðustu viku en það frestaðist vegna umræðu um fjárhagsáætlun borgarinnar. Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, hafði einnig boðað aðra tillögu þess efnis að styttan „Séra Friðrik og drengurinn“ yrði fjarlægð en sú tillaga hlaut ekki afgreiðslu í dag.
Styttur og útilistaverk Borgarstjórn Reykjavík Mál séra Friðriks Friðrikssonar Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans Sjá meira