Ráðin framkvæmdastjóri Stafræns Íslands Atli Ísleifsson skrifar 9. nóvember 2023 11:02 Birna Íris Jónsdóttir. Stjr Birna Íris Jónsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Stafræns Íslands, en starfið var auglýst í ágúst síðastliðnum. Hún tekur við starfinu af Andra Heiðari Kristinssyni sem bættist nýverið í eigendahóp Frumtaks Ventures. Frá þessu segir á vef stjórnarráðsins. Þar segir að Birna Íris sé tölvunarfræðingur frá Háskóla Íslands og jafnframt með MBA og nám á meistarastigi í tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík, auk diplómu í jákvæðri sálfræði frá EHÍ. Undanfarin tvö ár hafi Birna starfað við ráðgjöf á sviði stefnumótunar og upplýsingatækni, auk þess að kenna námskeið í verkefnisstjórnun á meistarastigi við Háskólann í Reykjavík. Þar áður starfaði hún sem forstöðumaður UT reksturs og öryggis hjá Össur hf, rekstrarstjóri UT og stafrænnar þróunar hjá Högum og forstöðumaður upplýsingatækni hjá Sjóvá. „Efling stafrænnar þjónustu er eitt af forgangsmálum stjórnvalda og markvisst er unnið að því að viðhalda stöðu Íslands í fremstu röð í stafrænni þjónustu með tilheyrandi samfélagslegum ávinningi. Hlutverk Stafræns Íslands er að styðja við stafræna vegferð stofnana og sveitarfélaga. Meðal verkefna Stafræns Íslands er að þróa hugbúnaðarlausnir sem styðja við það hlutverk ásamt því að þróa og reka Ísland.is, Ísland.is appið, Mínar síður Ísland.is og Stafræna pósthólfið. Einnig að tryggja virkni þjónustu þvert á landamæri í alþjóðlegu samstarfi. Stafrænt Ísland er starfseining innan fjármála- og efnahagsráðuneytisins en vinnur þvert á hið opinbera og starfar náið með ráðuneytum, stofnunum og sveitarfélögum að stafrænum umbótum til að tryggja skýr, einföld og hraðvirk samskipti,“ segir á vef stjórnarráðsins. Vistaskipti Stjórnsýsla Stafræn þróun Tengdar fréttir Andri Heiðar í eigendahóp Frumtaks Ventures Andri Heiðar Kristinsson kemur inn í hóp eigenda Frumtak Ventures og verður fjárfestingastjóri. Undanfarið hefur hann starfað sem framkvæmdastjóri Stafræns Íslands í fjármála- og efnahagsráðuneytinu 24. ágúst 2023 08:07 Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Fleiri fréttir Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Sjá meira
Frá þessu segir á vef stjórnarráðsins. Þar segir að Birna Íris sé tölvunarfræðingur frá Háskóla Íslands og jafnframt með MBA og nám á meistarastigi í tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík, auk diplómu í jákvæðri sálfræði frá EHÍ. Undanfarin tvö ár hafi Birna starfað við ráðgjöf á sviði stefnumótunar og upplýsingatækni, auk þess að kenna námskeið í verkefnisstjórnun á meistarastigi við Háskólann í Reykjavík. Þar áður starfaði hún sem forstöðumaður UT reksturs og öryggis hjá Össur hf, rekstrarstjóri UT og stafrænnar þróunar hjá Högum og forstöðumaður upplýsingatækni hjá Sjóvá. „Efling stafrænnar þjónustu er eitt af forgangsmálum stjórnvalda og markvisst er unnið að því að viðhalda stöðu Íslands í fremstu röð í stafrænni þjónustu með tilheyrandi samfélagslegum ávinningi. Hlutverk Stafræns Íslands er að styðja við stafræna vegferð stofnana og sveitarfélaga. Meðal verkefna Stafræns Íslands er að þróa hugbúnaðarlausnir sem styðja við það hlutverk ásamt því að þróa og reka Ísland.is, Ísland.is appið, Mínar síður Ísland.is og Stafræna pósthólfið. Einnig að tryggja virkni þjónustu þvert á landamæri í alþjóðlegu samstarfi. Stafrænt Ísland er starfseining innan fjármála- og efnahagsráðuneytisins en vinnur þvert á hið opinbera og starfar náið með ráðuneytum, stofnunum og sveitarfélögum að stafrænum umbótum til að tryggja skýr, einföld og hraðvirk samskipti,“ segir á vef stjórnarráðsins.
Vistaskipti Stjórnsýsla Stafræn þróun Tengdar fréttir Andri Heiðar í eigendahóp Frumtaks Ventures Andri Heiðar Kristinsson kemur inn í hóp eigenda Frumtak Ventures og verður fjárfestingastjóri. Undanfarið hefur hann starfað sem framkvæmdastjóri Stafræns Íslands í fjármála- og efnahagsráðuneytinu 24. ágúst 2023 08:07 Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Fleiri fréttir Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Sjá meira
Andri Heiðar í eigendahóp Frumtaks Ventures Andri Heiðar Kristinsson kemur inn í hóp eigenda Frumtak Ventures og verður fjárfestingastjóri. Undanfarið hefur hann starfað sem framkvæmdastjóri Stafræns Íslands í fjármála- og efnahagsráðuneytinu 24. ágúst 2023 08:07