Áhrifavaldar skáluðu fyrir fjölgun fullnæginga Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. nóvember 2023 20:01 Óhætt er að segja að mikil gleði ríkti yfir hópnum sem nánast titraði af spennu yfir þeirri þróun að kynlífstæki séu orðin sjálfsagður hluti af lífi landsmanna. Fríður hópur áhrifavalda mætti í Ásmundarsal við Freysgötu í gærkvöldi og skálaði fyrir auknu aðgengi að kynlífstækjum í ljósi þess að Lyfja hefur hafið sölu á unaðstækjum undir formerkjum heilsubótar landsmanna. Meðal gesta voru Kári Sverrisson, Sólbjört Sigurðardóttir, Pattra, Patrekur Jaime, Eva Dögg Rúnarsdóttir, Erna Hrund Hermannsdóttir og Kolbrún Vignis, svo fáir einir séu nefndir Óhætt er að segja að mikil gleði ríkti yfir hópnum sem nánast titraði af spennu yfir þeirri þróun að kynlífstæki séu orðin sjálfsagður hluti af lífi landsmanna. Salurinn er einstaklega sjarmerandi með þessu gluggum.Soffía Rún Soffía Rún Markmiðið með sölunni er að efla samtalið um kynheilsu í samhengi við heilbrigðan lífsstíl og tala um málefnið á faglegan og fallegan máta kinnroðalaust. Fleiri lyfjaverslanir hafa boðið upp á unaðsvörur, þeirra á meðal Reykjanesapótek sem reið á vaðið í samstarfi við Losta. „Kynheilsa er hluti af heilbrigðum lífsstíl, að þekkja okkur sjálf, hlusta á líkamann okkar og tilfinningar,“ segir Karen Ósk Gylfadóttir framkvæmdastjóri markaðsmála, vörusviðs og stafrænna lausna hjá Lyfju. Andrea Magnúsdóttir og Ragnheiður Ragnarsdóttir.Soffía Rún Eva Dögg, Erna Bergmann, Sigríður, Patrekur Jaime, Pattra, Anna Þóra, Kolla Vignis, Gerða, Andrea og Dóra Júlía.Aðsend Eva Dögg Rúnarsdóttir eigandi Rvk Ritual.Soffía Rún Salurinn á efri hæð Ásmundarsals var glæsilega skreyttur.Soffía Rún Kolbrún Vignisdóttir glæsileg að vanda.Soffía Rún Erna Bergmann og Andrea Magnúsdóttir.Soffía Rún Sólbjört Sigurðardóttir, dansari.Soffía Rún Fyrirtækið hannaði öskjur í samstarfi við Gerði Huld Arinbjarnardóttur, eiganda kynlístækjaverslunarinnar Blush. Markmiðið í hönnunarferlinu var að opna umræðuna, fræða fólk um kynlífstæki og mikilvægi þess að stunda heilbrigt og gott kynlíf. Unaðs-öskjurnar eru tvær og innihalda sérvaldar vörur sem styðja við kynheilbrigði sem eiga að henta vel til að njóta með sjálfum sér eða öðrum. Þar má finna sleipiefni, samskiptaspil og kynlífstæki, sem eru sérvalin og í uppáhaldi hjá Gerði. Arnheiður Leifsdóttir markaðsstjóri Lyfju, Gerður Arinbjarnardóttir eigandi Blush og Karen Ósk Gylfadóttir framkvæmdastjóri vörusviðs, markaðsmála og stafrænna lausna.Soffía Rún Kynlíf Samkvæmislífið Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
Meðal gesta voru Kári Sverrisson, Sólbjört Sigurðardóttir, Pattra, Patrekur Jaime, Eva Dögg Rúnarsdóttir, Erna Hrund Hermannsdóttir og Kolbrún Vignis, svo fáir einir séu nefndir Óhætt er að segja að mikil gleði ríkti yfir hópnum sem nánast titraði af spennu yfir þeirri þróun að kynlífstæki séu orðin sjálfsagður hluti af lífi landsmanna. Salurinn er einstaklega sjarmerandi með þessu gluggum.Soffía Rún Soffía Rún Markmiðið með sölunni er að efla samtalið um kynheilsu í samhengi við heilbrigðan lífsstíl og tala um málefnið á faglegan og fallegan máta kinnroðalaust. Fleiri lyfjaverslanir hafa boðið upp á unaðsvörur, þeirra á meðal Reykjanesapótek sem reið á vaðið í samstarfi við Losta. „Kynheilsa er hluti af heilbrigðum lífsstíl, að þekkja okkur sjálf, hlusta á líkamann okkar og tilfinningar,“ segir Karen Ósk Gylfadóttir framkvæmdastjóri markaðsmála, vörusviðs og stafrænna lausna hjá Lyfju. Andrea Magnúsdóttir og Ragnheiður Ragnarsdóttir.Soffía Rún Eva Dögg, Erna Bergmann, Sigríður, Patrekur Jaime, Pattra, Anna Þóra, Kolla Vignis, Gerða, Andrea og Dóra Júlía.Aðsend Eva Dögg Rúnarsdóttir eigandi Rvk Ritual.Soffía Rún Salurinn á efri hæð Ásmundarsals var glæsilega skreyttur.Soffía Rún Kolbrún Vignisdóttir glæsileg að vanda.Soffía Rún Erna Bergmann og Andrea Magnúsdóttir.Soffía Rún Sólbjört Sigurðardóttir, dansari.Soffía Rún Fyrirtækið hannaði öskjur í samstarfi við Gerði Huld Arinbjarnardóttur, eiganda kynlístækjaverslunarinnar Blush. Markmiðið í hönnunarferlinu var að opna umræðuna, fræða fólk um kynlífstæki og mikilvægi þess að stunda heilbrigt og gott kynlíf. Unaðs-öskjurnar eru tvær og innihalda sérvaldar vörur sem styðja við kynheilbrigði sem eiga að henta vel til að njóta með sjálfum sér eða öðrum. Þar má finna sleipiefni, samskiptaspil og kynlífstæki, sem eru sérvalin og í uppáhaldi hjá Gerði. Arnheiður Leifsdóttir markaðsstjóri Lyfju, Gerður Arinbjarnardóttir eigandi Blush og Karen Ósk Gylfadóttir framkvæmdastjóri vörusviðs, markaðsmála og stafrænna lausna.Soffía Rún
Kynlíf Samkvæmislífið Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“