Richarlison á leið í aðgerð á mjöðm: Hefði ekki valið mig heldur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2023 17:01 Richarlison hefur verið að glíma við pirrandi mjaðmarmeiðsli og hefur ekki náð sér á strik með Tottenham. Getty/Sebastian Frej Brasilíski knattspyrnumaðurinn Richarlison þarf að fara í aðgerð á næstunni vegna mjaðmarmeiðsla sinna. Richarlison staðfesti þetta við ESPN í Brasilíu en hann var ónotaður varamaður í leik Tottenham og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Brasilíski framherjinn hefur ekki náð sér á strik og meiðslin hafa þar mikið um að segja. „Síðustu mánuðir hafa ekki verið auðveldir fyrir mig,“ sagði Richarlison við ESPN Brasil. BREAKING: Richarlison has confirmed he is set for surgery on a long-term issue with his pubic bone pic.twitter.com/W1p7sKCJ5E— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 7, 2023 „Ég hef verið í vandræðum með heilsuna. Ég ræddi við læknana og ég fer fljótlega í aðgerð á mjöðm,“ sagði Richarlison. „Ég hef verið þjáður. Ég hef verið að berjast um sæti mitt í bæði landsliðinu og félagsliðinu undanfarna átta mánuði og hef ekki hugsað nógu vel um mig,“ sagði Richarlison. „Ég held að það sé best fyrir mig að hvíla og hætta um tíma. Ég mun hugsa um það í nokkra daga og tek síðan þá ákvörðun sem er best fyrir mig,“ sagði Richarlison. Richarlison komst ekki í nýjasta landsliðshóp Brasilímanna. „Auðvitað var ég leiður yfir því en ég skil Diniz (Landsliðsþjálfari Brasilíu). Ef ég væri hann þá hefði ég ekki valið mig heldur. Ég hef ekki verið að spila góðan fótbolta. Ég hef bætt mig í síðustu leikjum en á enn langa leið fyrir höndum áður en ég kemst í landsliðstreyjuna aftur,“ sagði Richarlison. Richarlison concedeu entrevista a @j_castelobranco, foi sincero ao falar sobre sua ausência na lista de convocados por Diniz e afirmou que vai voltar a vestir a camisa da seleção brasileira: 'Não cheguei aqui à toa.'#PremierLeagueNaESPN #FutebolNaESPN pic.twitter.com/LY9JnYph7P— ESPN Brasil (@ESPNBrasil) November 7, 2023 Enski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Fleiri fréttir „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Sjá meira
Richarlison staðfesti þetta við ESPN í Brasilíu en hann var ónotaður varamaður í leik Tottenham og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Brasilíski framherjinn hefur ekki náð sér á strik og meiðslin hafa þar mikið um að segja. „Síðustu mánuðir hafa ekki verið auðveldir fyrir mig,“ sagði Richarlison við ESPN Brasil. BREAKING: Richarlison has confirmed he is set for surgery on a long-term issue with his pubic bone pic.twitter.com/W1p7sKCJ5E— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 7, 2023 „Ég hef verið í vandræðum með heilsuna. Ég ræddi við læknana og ég fer fljótlega í aðgerð á mjöðm,“ sagði Richarlison. „Ég hef verið þjáður. Ég hef verið að berjast um sæti mitt í bæði landsliðinu og félagsliðinu undanfarna átta mánuði og hef ekki hugsað nógu vel um mig,“ sagði Richarlison. „Ég held að það sé best fyrir mig að hvíla og hætta um tíma. Ég mun hugsa um það í nokkra daga og tek síðan þá ákvörðun sem er best fyrir mig,“ sagði Richarlison. Richarlison komst ekki í nýjasta landsliðshóp Brasilímanna. „Auðvitað var ég leiður yfir því en ég skil Diniz (Landsliðsþjálfari Brasilíu). Ef ég væri hann þá hefði ég ekki valið mig heldur. Ég hef ekki verið að spila góðan fótbolta. Ég hef bætt mig í síðustu leikjum en á enn langa leið fyrir höndum áður en ég kemst í landsliðstreyjuna aftur,“ sagði Richarlison. Richarlison concedeu entrevista a @j_castelobranco, foi sincero ao falar sobre sua ausência na lista de convocados por Diniz e afirmou que vai voltar a vestir a camisa da seleção brasileira: 'Não cheguei aqui à toa.'#PremierLeagueNaESPN #FutebolNaESPN pic.twitter.com/LY9JnYph7P— ESPN Brasil (@ESPNBrasil) November 7, 2023
Enski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Fleiri fréttir „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Sjá meira