Helena í landsliðshópnum og bætir því landsleikjametið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2023 10:14 Helena Sverrisdóttir í leik með íslenska landsliðinu fyrir nokkrum árum. Vísir/Bára Helena Sverrisdóttir snýr aftur í íslenska körfuboltalandsliðið eftir fjarveru vegna meiðsla. Hún mun því setja nýtt leikjamet þegar Ísland mætir Rúmeníu á útivelli í undankeppni EM. Benedikt Guðmundsson, landsliðsþjálfari kvenna, tilkynnti í dag þrettán manna hóp fyrir leiki Íslands á móti Rúmeníu og Tyrklandi. Nýliðarnir Ísold Sævarsdóttir úr Stjörnunni, og Jana Falsdóttir úr Njarðvík, munu spila sitthvorn leikinn, Ísold þann fyrri ytra og Jana seinni leikinn hér heima. Tveir leikmenn sem valdir voru núna gátu ekki tekið þátt að þessu sinni. Sara Rún Hinriksdóttir sem leikur með AE Sedis Bàsquet á Spáni er frá vegna meiðsla og Hildur Björg Kjartansdóttir gat ekki gefið kost á sér að þessu sinni. Helena Sverrisdóttir snýr aftur í landsliðið en hún hefur einnig verið frá vegna meiðsla. Hún er landsleikjahæsti leikmaður liðsins og mun verða leikjahæsti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins frá upphafi eftir leikinn gegn Rúmeníu. Helena hefur leikið 79 landsleiki eins og Hildur Sigurðardóttir en verður núna sú fyrsta til að spila áttatíu landsleiki. Útileikurinn gegn Rúmeníu verður 9. nóvember en heimaleikurinn fer fram 12. nóvember í Ólafssal í Hafnarfirði kl. 18:30. Aðgangur verður ókeypis í boði Lykils, en Lykill hefur verið öflugur samstarfsaðili KKÍ í meira en tíu ár. Berglind Gunnarsdóttir, fyrrum leikmaður íslenska landsliðsins og margfaldur Íslandsmeistari með Snæfelli, er læknir íslenska liðsins í þessu verkefni. Landsliðshópurinn: Anna Ingunn Svansdóttir · Keflavík · 8 landsleikir Ásta Júlía Grímsdóttir · Valur · 12 Birna Valgerður Benónýsdóttir · Keflavík · 9 Dagbjört Dögg Karlsdóttir · Valur · 18 Emelía Ósk Gunnarsdóttir · Keflavík · 13 Helena Sverrisdóttir · Haukar · 79 Isabella Ósk Sigurðardóttir · Panserraikos Serres, Grikklandi · 12 Ísold Sævarsdóttir · Stjarnan · Nýliði Jana Falsdóttir · Njarðvík · Nýliði Sara Líf Boama · Valur · 2 Thelma Dís Ágústsdóttir · Keflavík · 18 Tinna Guðrún Alexandersdóttir · Haukar · 4 Þóra Kristín Jónsdóttir · Haukar · 31 Þjálfari: Benedikt Rúnar Guðmundsson Aðstoðarþjálfarar: Halldór Karl Þórsson og Ólafur Jónas Sigurðsson Sjúkraþjálfari: Sædís Magnúsdóttir Læknir: Berglind LáruGunnarsdóttir Landslið kvenna í körfubolta Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira
Benedikt Guðmundsson, landsliðsþjálfari kvenna, tilkynnti í dag þrettán manna hóp fyrir leiki Íslands á móti Rúmeníu og Tyrklandi. Nýliðarnir Ísold Sævarsdóttir úr Stjörnunni, og Jana Falsdóttir úr Njarðvík, munu spila sitthvorn leikinn, Ísold þann fyrri ytra og Jana seinni leikinn hér heima. Tveir leikmenn sem valdir voru núna gátu ekki tekið þátt að þessu sinni. Sara Rún Hinriksdóttir sem leikur með AE Sedis Bàsquet á Spáni er frá vegna meiðsla og Hildur Björg Kjartansdóttir gat ekki gefið kost á sér að þessu sinni. Helena Sverrisdóttir snýr aftur í landsliðið en hún hefur einnig verið frá vegna meiðsla. Hún er landsleikjahæsti leikmaður liðsins og mun verða leikjahæsti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins frá upphafi eftir leikinn gegn Rúmeníu. Helena hefur leikið 79 landsleiki eins og Hildur Sigurðardóttir en verður núna sú fyrsta til að spila áttatíu landsleiki. Útileikurinn gegn Rúmeníu verður 9. nóvember en heimaleikurinn fer fram 12. nóvember í Ólafssal í Hafnarfirði kl. 18:30. Aðgangur verður ókeypis í boði Lykils, en Lykill hefur verið öflugur samstarfsaðili KKÍ í meira en tíu ár. Berglind Gunnarsdóttir, fyrrum leikmaður íslenska landsliðsins og margfaldur Íslandsmeistari með Snæfelli, er læknir íslenska liðsins í þessu verkefni. Landsliðshópurinn: Anna Ingunn Svansdóttir · Keflavík · 8 landsleikir Ásta Júlía Grímsdóttir · Valur · 12 Birna Valgerður Benónýsdóttir · Keflavík · 9 Dagbjört Dögg Karlsdóttir · Valur · 18 Emelía Ósk Gunnarsdóttir · Keflavík · 13 Helena Sverrisdóttir · Haukar · 79 Isabella Ósk Sigurðardóttir · Panserraikos Serres, Grikklandi · 12 Ísold Sævarsdóttir · Stjarnan · Nýliði Jana Falsdóttir · Njarðvík · Nýliði Sara Líf Boama · Valur · 2 Thelma Dís Ágústsdóttir · Keflavík · 18 Tinna Guðrún Alexandersdóttir · Haukar · 4 Þóra Kristín Jónsdóttir · Haukar · 31 Þjálfari: Benedikt Rúnar Guðmundsson Aðstoðarþjálfarar: Halldór Karl Þórsson og Ólafur Jónas Sigurðsson Sjúkraþjálfari: Sædís Magnúsdóttir Læknir: Berglind LáruGunnarsdóttir
Landsliðshópurinn: Anna Ingunn Svansdóttir · Keflavík · 8 landsleikir Ásta Júlía Grímsdóttir · Valur · 12 Birna Valgerður Benónýsdóttir · Keflavík · 9 Dagbjört Dögg Karlsdóttir · Valur · 18 Emelía Ósk Gunnarsdóttir · Keflavík · 13 Helena Sverrisdóttir · Haukar · 79 Isabella Ósk Sigurðardóttir · Panserraikos Serres, Grikklandi · 12 Ísold Sævarsdóttir · Stjarnan · Nýliði Jana Falsdóttir · Njarðvík · Nýliði Sara Líf Boama · Valur · 2 Thelma Dís Ágústsdóttir · Keflavík · 18 Tinna Guðrún Alexandersdóttir · Haukar · 4 Þóra Kristín Jónsdóttir · Haukar · 31 Þjálfari: Benedikt Rúnar Guðmundsson Aðstoðarþjálfarar: Halldór Karl Þórsson og Ólafur Jónas Sigurðsson Sjúkraþjálfari: Sædís Magnúsdóttir Læknir: Berglind LáruGunnarsdóttir
Landslið kvenna í körfubolta Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira