Sýndi áhorfendum fingurinn eftir leik Smári Jökull Jónsson skrifar 1. nóvember 2023 23:32 Medvedev var ekki sáttur með baul áhorfenda á meðan á leik stóð og kvartaði í dómara leiksins. Vísir/Getty Rússinn Daniil Medvedev er einn af sterkustu tennisleikurum heims. Í gær sýndi hann áhorfendum á móti í Frakklandi dónaskap eftir að baulað hafði verið á hann. Daniil Medvedev er í þriðja sæti heimslistans en hann vann meðal annars sigur á opna bandaríska meistaramótinu árið 2021. Medvedev er búsettur í Mónakó og talar reiprennandi frönsku. Það kom þó ekki í veg fyrir að áhorfendur á móti í París bauluðu duglega á Rússann í gær. Í öðru setti byrjuðu áhorfendur að hrópa nafn andstæðingsins Grigor Dimitrov frá Búlgaríu og baula hátt og snjallt á Medvedev. Medvedev var ekki sáttur og sagði við yfirdómarann að hann myndi hætta keppni ef baulið myndi halda áfram. Dimitrov fór að lokum með sigur af hólmi í leiknum. Á leið sinni til búningsherbergja sást þegar Medvedev lyfti löngutöng í átt að áhorfendum sem bauluðu duglega. Medvedev reaction after booed him in Paris-Bercy pic.twitter.com/TcNGyYBdfM— João Pinto (@joaopintoatp) November 1, 2023 „Nei nei, ég var bara að skoða neglurnar mínar. Af hverju ætti ég að sýna þessum frábæru áhorfendum fingurinn?“ sagði Medvedev á mjög svo kaldhæðnislegan hátt. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem baulað er á Medvedev í Frakklandi. „Ég held að það sé ekki af þeirri ástæðu að við spilum í Frakklandi. Þetta snýst meira um á hvaða móti við erum að spila og hvaða hegðun ég sýni úti á vellinum. Ég á marga franska vini og margir þeirra eru ekki ánægðir með þeta mót. Kannski er ástæða fyrir því. Margir leikmenn vilja ekki spila hérna af þeirri ástæðu. Sjálfur lék ég miklu betur á þessu móti í faraldrinum þegar stúkurnar voru tómar,“ sagði Rússinn eftir leikinn í gær. Tennis Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Sjá meira
Daniil Medvedev er í þriðja sæti heimslistans en hann vann meðal annars sigur á opna bandaríska meistaramótinu árið 2021. Medvedev er búsettur í Mónakó og talar reiprennandi frönsku. Það kom þó ekki í veg fyrir að áhorfendur á móti í París bauluðu duglega á Rússann í gær. Í öðru setti byrjuðu áhorfendur að hrópa nafn andstæðingsins Grigor Dimitrov frá Búlgaríu og baula hátt og snjallt á Medvedev. Medvedev var ekki sáttur og sagði við yfirdómarann að hann myndi hætta keppni ef baulið myndi halda áfram. Dimitrov fór að lokum með sigur af hólmi í leiknum. Á leið sinni til búningsherbergja sást þegar Medvedev lyfti löngutöng í átt að áhorfendum sem bauluðu duglega. Medvedev reaction after booed him in Paris-Bercy pic.twitter.com/TcNGyYBdfM— João Pinto (@joaopintoatp) November 1, 2023 „Nei nei, ég var bara að skoða neglurnar mínar. Af hverju ætti ég að sýna þessum frábæru áhorfendum fingurinn?“ sagði Medvedev á mjög svo kaldhæðnislegan hátt. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem baulað er á Medvedev í Frakklandi. „Ég held að það sé ekki af þeirri ástæðu að við spilum í Frakklandi. Þetta snýst meira um á hvaða móti við erum að spila og hvaða hegðun ég sýni úti á vellinum. Ég á marga franska vini og margir þeirra eru ekki ánægðir með þeta mót. Kannski er ástæða fyrir því. Margir leikmenn vilja ekki spila hérna af þeirri ástæðu. Sjálfur lék ég miklu betur á þessu móti í faraldrinum þegar stúkurnar voru tómar,“ sagði Rússinn eftir leikinn í gær.
Tennis Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Sjá meira