Nóvemberspá Siggu Kling: Spáðu meira í draumunum Sigga Kling skrifar 3. nóvember 2023 06:00 Elsku fiskurinn minn, þú hefur þann sterka og merkilega hæfileika að geta aðlagað þig að öllum aðstæðum og öllu fólki. Þú ert eins og kameljón og þó að þér finnist vera einhverjar andlegar flækjur í kringum þig þá er það samt í raun ekkert, því það leysist án þess að þú þurfir að lyfta fingri. Fiskarnir eru frá 19. febrúar til 20. mars. Þú verður í kringum svo áhrifamikið fólk, sem annað hvort hefur mikil völd eða hefur gífurleg áhrif. Þá kemur kameljónið sterkt fram hjá þér elsku hjarta, og þú setur þig í alla þá liti sem þú þarfnast til þess að spila með. Það eru svo margir sem þurfa á þér að halda af því að þú ert svo hressandi. Það sést aldrei á þér að þér finnist lífsgangan erfið á köflum og eftir því sem þú ferð í fleiri dimma dali þá verðurðu bara sterkari og máttugri eftir það. Það eru svo fallegar tengingar í kringum þig og þó þú hafir einhvern tíma verið svikinn eða lent illa í því, haltu þá samt áfram að treysta - því það mun bara efla gæfu þína. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Fiskarnir Ef þú ert á lausu og hefur áhuga á ástarvímunni, þá get ég sagt þér það að þú ert í veiðihug. Það eru fleiri en einn möguleiki í boði og veldu þér þann sem þér þykir þægilegur. Ekki opna fyrir ástinni ef að þú botnar ekki eða skilur ekki hvert hún er að fara, því að það er eins og þú vitir meira en aðrir og finnir á andartaki út hver manneskjan er. Ef þér líður vel í návist manneskjunnar, þá er það sanna ástin sem gerir það að verkum og líka vináttan, því hún skiptir svo afskaplega miklu máli á þessari jörð. Þér finnst þú alltaf þurfa að vera á tánum, það gæti valdið þér smávegis stressi, en margborgar sig samt. Spáðu meira í draumunum sem þér eru sendir, því þar finnur þú mörg svör. Kossar og knús Sigga Kling Jon Bon Jovi, söngvari 2. mars Rebel Wilson, leikkona 2. mars James Arthur, söngvari 2.mars Daniel Craig, leikkari, 2. mars Jessica Biel, leikkona, 3. mars Ronan Keating, söngvari, 3.mars Robert Kardashian, raunveruleikaþáttastjarna, 17. mars Adam Levine, söngvari, 18.mars Queen Latifah, söngkona, 18. mars Vanessa Williams, leikkona, 18. mars Grover Cleveland, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 18. mars Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Baywatch aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Fleiri fréttir O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Sjá meira
Fiskarnir eru frá 19. febrúar til 20. mars. Þú verður í kringum svo áhrifamikið fólk, sem annað hvort hefur mikil völd eða hefur gífurleg áhrif. Þá kemur kameljónið sterkt fram hjá þér elsku hjarta, og þú setur þig í alla þá liti sem þú þarfnast til þess að spila með. Það eru svo margir sem þurfa á þér að halda af því að þú ert svo hressandi. Það sést aldrei á þér að þér finnist lífsgangan erfið á köflum og eftir því sem þú ferð í fleiri dimma dali þá verðurðu bara sterkari og máttugri eftir það. Það eru svo fallegar tengingar í kringum þig og þó þú hafir einhvern tíma verið svikinn eða lent illa í því, haltu þá samt áfram að treysta - því það mun bara efla gæfu þína. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Fiskarnir Ef þú ert á lausu og hefur áhuga á ástarvímunni, þá get ég sagt þér það að þú ert í veiðihug. Það eru fleiri en einn möguleiki í boði og veldu þér þann sem þér þykir þægilegur. Ekki opna fyrir ástinni ef að þú botnar ekki eða skilur ekki hvert hún er að fara, því að það er eins og þú vitir meira en aðrir og finnir á andartaki út hver manneskjan er. Ef þér líður vel í návist manneskjunnar, þá er það sanna ástin sem gerir það að verkum og líka vináttan, því hún skiptir svo afskaplega miklu máli á þessari jörð. Þér finnst þú alltaf þurfa að vera á tánum, það gæti valdið þér smávegis stressi, en margborgar sig samt. Spáðu meira í draumunum sem þér eru sendir, því þar finnur þú mörg svör. Kossar og knús Sigga Kling Jon Bon Jovi, söngvari 2. mars Rebel Wilson, leikkona 2. mars James Arthur, söngvari 2.mars Daniel Craig, leikkari, 2. mars Jessica Biel, leikkona, 3. mars Ronan Keating, söngvari, 3.mars Robert Kardashian, raunveruleikaþáttastjarna, 17. mars Adam Levine, söngvari, 18.mars Queen Latifah, söngkona, 18. mars Vanessa Williams, leikkona, 18. mars Grover Cleveland, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 18. mars
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Baywatch aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Fleiri fréttir O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Sjá meira