Nóvemberspá Siggu Kling: Spáðu meira í draumunum Sigga Kling skrifar 3. nóvember 2023 06:00 Elsku fiskurinn minn, þú hefur þann sterka og merkilega hæfileika að geta aðlagað þig að öllum aðstæðum og öllu fólki. Þú ert eins og kameljón og þó að þér finnist vera einhverjar andlegar flækjur í kringum þig þá er það samt í raun ekkert, því það leysist án þess að þú þurfir að lyfta fingri. Fiskarnir eru frá 19. febrúar til 20. mars. Þú verður í kringum svo áhrifamikið fólk, sem annað hvort hefur mikil völd eða hefur gífurleg áhrif. Þá kemur kameljónið sterkt fram hjá þér elsku hjarta, og þú setur þig í alla þá liti sem þú þarfnast til þess að spila með. Það eru svo margir sem þurfa á þér að halda af því að þú ert svo hressandi. Það sést aldrei á þér að þér finnist lífsgangan erfið á köflum og eftir því sem þú ferð í fleiri dimma dali þá verðurðu bara sterkari og máttugri eftir það. Það eru svo fallegar tengingar í kringum þig og þó þú hafir einhvern tíma verið svikinn eða lent illa í því, haltu þá samt áfram að treysta - því það mun bara efla gæfu þína. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Fiskarnir Ef þú ert á lausu og hefur áhuga á ástarvímunni, þá get ég sagt þér það að þú ert í veiðihug. Það eru fleiri en einn möguleiki í boði og veldu þér þann sem þér þykir þægilegur. Ekki opna fyrir ástinni ef að þú botnar ekki eða skilur ekki hvert hún er að fara, því að það er eins og þú vitir meira en aðrir og finnir á andartaki út hver manneskjan er. Ef þér líður vel í návist manneskjunnar, þá er það sanna ástin sem gerir það að verkum og líka vináttan, því hún skiptir svo afskaplega miklu máli á þessari jörð. Þér finnst þú alltaf þurfa að vera á tánum, það gæti valdið þér smávegis stressi, en margborgar sig samt. Spáðu meira í draumunum sem þér eru sendir, því þar finnur þú mörg svör. Kossar og knús Sigga Kling Jon Bon Jovi, söngvari 2. mars Rebel Wilson, leikkona 2. mars James Arthur, söngvari 2.mars Daniel Craig, leikkari, 2. mars Jessica Biel, leikkona, 3. mars Ronan Keating, söngvari, 3.mars Robert Kardashian, raunveruleikaþáttastjarna, 17. mars Adam Levine, söngvari, 18.mars Queen Latifah, söngkona, 18. mars Vanessa Williams, leikkona, 18. mars Grover Cleveland, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 18. mars Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Fleiri fréttir Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Sjá meira
Fiskarnir eru frá 19. febrúar til 20. mars. Þú verður í kringum svo áhrifamikið fólk, sem annað hvort hefur mikil völd eða hefur gífurleg áhrif. Þá kemur kameljónið sterkt fram hjá þér elsku hjarta, og þú setur þig í alla þá liti sem þú þarfnast til þess að spila með. Það eru svo margir sem þurfa á þér að halda af því að þú ert svo hressandi. Það sést aldrei á þér að þér finnist lífsgangan erfið á köflum og eftir því sem þú ferð í fleiri dimma dali þá verðurðu bara sterkari og máttugri eftir það. Það eru svo fallegar tengingar í kringum þig og þó þú hafir einhvern tíma verið svikinn eða lent illa í því, haltu þá samt áfram að treysta - því það mun bara efla gæfu þína. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Fiskarnir Ef þú ert á lausu og hefur áhuga á ástarvímunni, þá get ég sagt þér það að þú ert í veiðihug. Það eru fleiri en einn möguleiki í boði og veldu þér þann sem þér þykir þægilegur. Ekki opna fyrir ástinni ef að þú botnar ekki eða skilur ekki hvert hún er að fara, því að það er eins og þú vitir meira en aðrir og finnir á andartaki út hver manneskjan er. Ef þér líður vel í návist manneskjunnar, þá er það sanna ástin sem gerir það að verkum og líka vináttan, því hún skiptir svo afskaplega miklu máli á þessari jörð. Þér finnst þú alltaf þurfa að vera á tánum, það gæti valdið þér smávegis stressi, en margborgar sig samt. Spáðu meira í draumunum sem þér eru sendir, því þar finnur þú mörg svör. Kossar og knús Sigga Kling Jon Bon Jovi, söngvari 2. mars Rebel Wilson, leikkona 2. mars James Arthur, söngvari 2.mars Daniel Craig, leikkari, 2. mars Jessica Biel, leikkona, 3. mars Ronan Keating, söngvari, 3.mars Robert Kardashian, raunveruleikaþáttastjarna, 17. mars Adam Levine, söngvari, 18.mars Queen Latifah, söngkona, 18. mars Vanessa Williams, leikkona, 18. mars Grover Cleveland, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 18. mars
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Fleiri fréttir Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Sjá meira