Leitin að föður Luis Díaz enn án árangurs Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2023 07:40 Luis Diaz hefur verið ráðlagt að fara ekki til Kólumbíu. Getty/Ian MacNicol Leitin að föður Liverpool leikmannsins Luis Díaz hefur enn ekki borið árangur en Luis Manuel Díaz var rænt um helgina. Lögreglan hefur leitað í lofti, láði og legi en nú síðast einbeitt sér að skógi í fjallendi í norður Kólumbíu. Móðir Díaz var með föður þeirra þegar vopnaðir menn á mótorhjólum rændu þeim á bensínstöð í heimabæ þeirra Barrancas. Barrancas er fjörutíu þúsund manna borg nálægt landamærunum við Venesúela. Móðirin sem heitir Cilenis Marulanda var bjargað af lögreglunni innan nokkurra klukkutíma en ekkert hefur frést af föðurnum. Í boði eru 48 þúsund dollara fundarlaun fyrir upplýsingar sem leiða til þess að Luis Manuel Díaz komi í leitirnar en það eru meira en 6,6 milljónir íslenskra króna. Lögreglan útilokar ekki möguleikann á því að Luis eldri hafi verið smyglað yfir landamærin og til Venesúela. ESPN segir frá. Hinn 26 ára gamli Luis Díaz var ekki í leikmannahópi Liverpool á móti Nottingham Forest um helgina en liðsfélagi hans Diogo Jota hélt uppi treyju Díaz þegar hann skoraði fyrsta markið í 3-0 sigri. Hingað til hefur engin krafa um lausnargjald borist og engir vopnaðir hópar hafa lýst yfir ábyrgð á mannráninu. Enski boltinn Kólumbía Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Sjá meira
Lögreglan hefur leitað í lofti, láði og legi en nú síðast einbeitt sér að skógi í fjallendi í norður Kólumbíu. Móðir Díaz var með föður þeirra þegar vopnaðir menn á mótorhjólum rændu þeim á bensínstöð í heimabæ þeirra Barrancas. Barrancas er fjörutíu þúsund manna borg nálægt landamærunum við Venesúela. Móðirin sem heitir Cilenis Marulanda var bjargað af lögreglunni innan nokkurra klukkutíma en ekkert hefur frést af föðurnum. Í boði eru 48 þúsund dollara fundarlaun fyrir upplýsingar sem leiða til þess að Luis Manuel Díaz komi í leitirnar en það eru meira en 6,6 milljónir íslenskra króna. Lögreglan útilokar ekki möguleikann á því að Luis eldri hafi verið smyglað yfir landamærin og til Venesúela. ESPN segir frá. Hinn 26 ára gamli Luis Díaz var ekki í leikmannahópi Liverpool á móti Nottingham Forest um helgina en liðsfélagi hans Diogo Jota hélt uppi treyju Díaz þegar hann skoraði fyrsta markið í 3-0 sigri. Hingað til hefur engin krafa um lausnargjald borist og engir vopnaðir hópar hafa lýst yfir ábyrgð á mannráninu.
Enski boltinn Kólumbía Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Sjá meira