Með áætlanir gjósi í Svartsengi Bjarki Sigurðsson skrifar 30. október 2023 23:53 Tómas Már Sigurðsson, forstjóri HS Orku, segist treysta almannavörnum og Veðurstofu Íslands. Vísir/Sigurjón Kvikusöfnun heldur áfram nærri Svartsengi og Tómas Már Sigurðsson, forstjóri HS Orku, segir fyrirtækið með viðbragðsáætlun komi til eldgoss. Stjórnendur funduðu með almannavörnum í dag. „Auðvitað er ekkert sveitarfélag með varahitaveitu en við höfum okkar viðbragðsáætlanir og munum reyna að koma á kaldavatnsflæði annars staðar frá og reyna að hita upp vatn annars staðar en það er ekkert lítið mál að koma því í kring. Við erum vel tengd, við erum með Reykjanesvirkjun hvað varðar rafmagn en hitaveitan er hér í Svartsengi. Það er ekkert auðvelt mál að ræsa nýja hitaveitu en það tæki sinn tíma,“ segir Tómas. Stjórnendur HS Orku hafa fundað með almannavörnum í dag. Tómas segist treysta þeim sem starfa þar og hjá Veðurstofunni. „Eins og þetta er núna eru ekki miklar líkur að þetta komi beint undir okkur,“ segir Tómas um hitaveituna í Svartengi.Vísir/Sigurjón „Fyrst og fremst höfum góða kortlagningu á jarðfræði svæðisins og bestu jarðfræðingar eru að rýna í þetta. Sprungukerfið, þeir hafa verið mjög nákvæmir um hvar kvika getur komið upp. Eins og þetta er núna eru ekki miklar líkur að þetta komi beint undir okkur en mögulega nálægt. Þá ættum við að vita það snemma og geta gert einhverjar ráðstafanir,“ segir Tómas. Hann segir að detti Suðurnesjalína eitt út verði enn hægt að þjónusta svæðið. „Þá getum við enn rekið kerfið frá Svartsengi og á Reykjanesi og í gegnum Fitjar. Rafmagnið gæti vissulega dottið út um tíma en við ættum að geta komið því á og þjónustað svæðið,“ segir Tómas. Eldgos og jarðhræringar Grindavík Orkumál Jarðhiti Reykjanesbær Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
„Auðvitað er ekkert sveitarfélag með varahitaveitu en við höfum okkar viðbragðsáætlanir og munum reyna að koma á kaldavatnsflæði annars staðar frá og reyna að hita upp vatn annars staðar en það er ekkert lítið mál að koma því í kring. Við erum vel tengd, við erum með Reykjanesvirkjun hvað varðar rafmagn en hitaveitan er hér í Svartsengi. Það er ekkert auðvelt mál að ræsa nýja hitaveitu en það tæki sinn tíma,“ segir Tómas. Stjórnendur HS Orku hafa fundað með almannavörnum í dag. Tómas segist treysta þeim sem starfa þar og hjá Veðurstofunni. „Eins og þetta er núna eru ekki miklar líkur að þetta komi beint undir okkur,“ segir Tómas um hitaveituna í Svartengi.Vísir/Sigurjón „Fyrst og fremst höfum góða kortlagningu á jarðfræði svæðisins og bestu jarðfræðingar eru að rýna í þetta. Sprungukerfið, þeir hafa verið mjög nákvæmir um hvar kvika getur komið upp. Eins og þetta er núna eru ekki miklar líkur að þetta komi beint undir okkur en mögulega nálægt. Þá ættum við að vita það snemma og geta gert einhverjar ráðstafanir,“ segir Tómas. Hann segir að detti Suðurnesjalína eitt út verði enn hægt að þjónusta svæðið. „Þá getum við enn rekið kerfið frá Svartsengi og á Reykjanesi og í gegnum Fitjar. Rafmagnið gæti vissulega dottið út um tíma en við ættum að geta komið því á og þjónustað svæðið,“ segir Tómas.
Eldgos og jarðhræringar Grindavík Orkumál Jarðhiti Reykjanesbær Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira