Fyrrverandi forsætisráðherra Kína látinn Atli Ísleifsson skrifar 27. október 2023 07:25 Li Keqiang var menntaður hagfræðingur og ekki í innsta hring Xi Jinping forseta. AP Li Keqiang, sem gegndi embætti forsætisráðherra Kína frá árinu 2013 til marsmánaðar á þessu ári, er látinn. Hann varð 68 ára gamall. Kínverski ríkisfjölmiðillinn Xinhua greinir frá því að hann hafi látist í Sjanghæ í morgun eftir að hafa fengið hjartaáfall. Li Keqiang tók við embætti forsætisráðherra árið 2013 en Li Qiang tók við embættinu af honum í mars, fyrr á þessu ári. Eftir að hafa staðið í stafni við breytingar í kínversku efnahagslífi um árabil og verið næstvaldamesti stjórnmálamaður landsins á eftir Xi Jinping Kínaforseta, missti hann stöðu sína í flokksstjórn í Kínverska kommúnistaflokknum í október á síðasta ári. Margir höfðu á sínum tíma spáð því að Li Keqiang yrði arftaki Hu Jintao, fyrrverandi forseta, á valdastóli, en eftir að Xi tók við forsetaembættinu var hann Li sá eini í flokksráði Kommúnistaflokksins sem var ekki í innsta hring Xi forseta. Xi tók við embætti Kínaforseta árið 2012. Li Keqiang var menntaður hagfræðingur og talaði áður fyrir því að bæta starfsumhverfið fyrir einkareknin nýsköpunarfyrirtæki. Í stjórnartíð Xi hafa kínversk stjórnvöld hins vegar lagt aukna áherslu á ríkisrekstur, auk þess að herða ítök kínverska ríkisins í tæknigeiranum. Kína Andlát Mest lesið Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Stakk af eftir harðan árekstur Innlent Fleiri fréttir Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Sjá meira
Kínverski ríkisfjölmiðillinn Xinhua greinir frá því að hann hafi látist í Sjanghæ í morgun eftir að hafa fengið hjartaáfall. Li Keqiang tók við embætti forsætisráðherra árið 2013 en Li Qiang tók við embættinu af honum í mars, fyrr á þessu ári. Eftir að hafa staðið í stafni við breytingar í kínversku efnahagslífi um árabil og verið næstvaldamesti stjórnmálamaður landsins á eftir Xi Jinping Kínaforseta, missti hann stöðu sína í flokksstjórn í Kínverska kommúnistaflokknum í október á síðasta ári. Margir höfðu á sínum tíma spáð því að Li Keqiang yrði arftaki Hu Jintao, fyrrverandi forseta, á valdastóli, en eftir að Xi tók við forsetaembættinu var hann Li sá eini í flokksráði Kommúnistaflokksins sem var ekki í innsta hring Xi forseta. Xi tók við embætti Kínaforseta árið 2012. Li Keqiang var menntaður hagfræðingur og talaði áður fyrir því að bæta starfsumhverfið fyrir einkareknin nýsköpunarfyrirtæki. Í stjórnartíð Xi hafa kínversk stjórnvöld hins vegar lagt aukna áherslu á ríkisrekstur, auk þess að herða ítök kínverska ríkisins í tæknigeiranum.
Kína Andlát Mest lesið Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Stakk af eftir harðan árekstur Innlent Fleiri fréttir Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Sjá meira