„Mikil vonbrigði hvernig þessi leikur spilaðist“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 26. október 2023 22:09 Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka. Vísir/Diego Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka í handbolta, var að vonum svekktur með tap á móti Val í 8. umferð Olís-deild karla. Valsmenn náðu forystu snemma leiks og andlausir Haukarnir sáu vart til sólar. Lokatölur 31-25. „Ég er svekktur. Mikil vonbrigði hvernig þessi leikur spilaðist, hvað við vorum að gera í leiknum. Hvernig við deal-um við mótlætið inn í leiknum var líka vonbrigði og það gekk ekkert upp.“ Leikurinn fór hægt af stað en þegar að tíu mínútur voru liðnar voru Valsmenn hrokknir í gang og þá fór að halla undan fæti hjá Haukum. „Þeir voru kannski líka hægir í gang alveg eins og við. Það sem að kick-startar þessu hjá þeim er að þeir fara að skora tiltölulega auðveld mörk. Þeir fara að keyra á okkur og það eru þessi mörk sem að skapa þetta forskot sem að þeir mynda í seinni hálfleik. Við vorum mjög lélegir sóknarlega, ekki bara þarna, allan leikinn, nánast. Í seinni hálfleik vorum við búnir að fara nokkuð vel yfir þetta, hvað við ætluðum að gera, en þá erum við ekki þarna. Við erum ekki tilbúnir í þessa baráttu, við töpuðum þessum maður á mann einvígum varnarlega og sóknarlega út um allan völl.“ Haukarnir fengu aðeins eitt mark af línunni í kvöld og örfá mörk úr hornunum. Það voru aðeins útileikmenn liðsins sem reyndu að koma boltanum í netið með misjöfnum árangri. „Ég hef áhyggjur af því. Þetta er það sem að við höfum verið að gera vel undafarna leiki, þetta hefur dreifst vel og við höfum fengið mörg mörk dreift á allar stöðurnar á vellinum. Við höfum fengið framlag frá þeim sem að koma inn af bekknum en það var ekki í dag. Það eru kannski einhver taktísk mistök hjá okkur sem vorum að leggja upp leikinn.“ Ásgeir vill að strákarnir mæti með meira sjálfstraust í næsta leik. „Ég vill fá stríðsmenn inn á völlinn í næsta leik, eins og grenjandi ljón, selja sig dýrt. Við þurfum að vera agaðri og með meira sjálfstraust. Þegar að við erum on it þá erum við helvíti góðir.“ Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Haukar 31-25| Valur með góðan sigur á andlausum Haukum Valur, sem er á toppi Olís-deildar karla, fékkHauka í heimsókn í stórleik 8. umferðar. Valsmenn náðu forystu á 10. mínútu og stjórnuðu leiknum til leiksloka. Lokatölur 31-25. 26. október 2023 18:46 Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Fótbolti Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fótbolti Hörður kominn undan feldinum Körfubolti Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fótbolti Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Sport Fleiri fréttir Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Sjá meira
„Ég er svekktur. Mikil vonbrigði hvernig þessi leikur spilaðist, hvað við vorum að gera í leiknum. Hvernig við deal-um við mótlætið inn í leiknum var líka vonbrigði og það gekk ekkert upp.“ Leikurinn fór hægt af stað en þegar að tíu mínútur voru liðnar voru Valsmenn hrokknir í gang og þá fór að halla undan fæti hjá Haukum. „Þeir voru kannski líka hægir í gang alveg eins og við. Það sem að kick-startar þessu hjá þeim er að þeir fara að skora tiltölulega auðveld mörk. Þeir fara að keyra á okkur og það eru þessi mörk sem að skapa þetta forskot sem að þeir mynda í seinni hálfleik. Við vorum mjög lélegir sóknarlega, ekki bara þarna, allan leikinn, nánast. Í seinni hálfleik vorum við búnir að fara nokkuð vel yfir þetta, hvað við ætluðum að gera, en þá erum við ekki þarna. Við erum ekki tilbúnir í þessa baráttu, við töpuðum þessum maður á mann einvígum varnarlega og sóknarlega út um allan völl.“ Haukarnir fengu aðeins eitt mark af línunni í kvöld og örfá mörk úr hornunum. Það voru aðeins útileikmenn liðsins sem reyndu að koma boltanum í netið með misjöfnum árangri. „Ég hef áhyggjur af því. Þetta er það sem að við höfum verið að gera vel undafarna leiki, þetta hefur dreifst vel og við höfum fengið mörg mörk dreift á allar stöðurnar á vellinum. Við höfum fengið framlag frá þeim sem að koma inn af bekknum en það var ekki í dag. Það eru kannski einhver taktísk mistök hjá okkur sem vorum að leggja upp leikinn.“ Ásgeir vill að strákarnir mæti með meira sjálfstraust í næsta leik. „Ég vill fá stríðsmenn inn á völlinn í næsta leik, eins og grenjandi ljón, selja sig dýrt. Við þurfum að vera agaðri og með meira sjálfstraust. Þegar að við erum on it þá erum við helvíti góðir.“
Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Haukar 31-25| Valur með góðan sigur á andlausum Haukum Valur, sem er á toppi Olís-deildar karla, fékkHauka í heimsókn í stórleik 8. umferðar. Valsmenn náðu forystu á 10. mínútu og stjórnuðu leiknum til leiksloka. Lokatölur 31-25. 26. október 2023 18:46 Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Fótbolti Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fótbolti Hörður kominn undan feldinum Körfubolti Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fótbolti Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Sport Fleiri fréttir Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Sjá meira
Leik lokið: Valur - Haukar 31-25| Valur með góðan sigur á andlausum Haukum Valur, sem er á toppi Olís-deildar karla, fékkHauka í heimsókn í stórleik 8. umferðar. Valsmenn náðu forystu á 10. mínútu og stjórnuðu leiknum til leiksloka. Lokatölur 31-25. 26. október 2023 18:46
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn