Dró sér tæpa milljón árið 2018 og fær ekki refsingu Árni Sæberg skrifar 26. október 2023 11:29 Dómurinn var kveðinn upp í gær. Vísir/Vilhelm Kona var sakfelld fyrir fjárdrátt í gær vegna millifærslna af reikningi félags, sem hún framkvæmdi árið 2018. Héraðsdómur Reykjavíkur taldi ekki unnt að kenna konunni um drátt málsins. Í dóminum segir að konan hafi verið ákærð í sumar vegna fyrir fjárdrátt, með því að hafa í skjóli stöðu sinnar sem skráður stjórnarformaður ótilgreinds félags dregið sér 807 þúsund krónur. Það hafi hún gert með því að millifæra fjármuni af reikningi félagsins á persónulegan reikning sinn í alls átta skipti. Ákæruvaldið krafðist þess að konan yrði dæmd til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar. Af hálfu konunnar var farið fram á vægustu refsingu sem lög leyfa, en hún játaði brot sín skýlaust. Við ákvörðun refsingar konunnar var litið til skýlausrar játningar konunnar sem og að brot hennar var framið árið 2018. „Verður ákærðu ekki kennt um þann drátt sem orðið hefur á meðferð málsins. Með hliðsjón af framangreindu og sakarefni þessa máls er ákvörðun refsingar ákærðu frestað skilorðsbundið í tvö ár.“ Þá var hún dæmd til greiðslu málvarnarþóknun skipaðs verjanda síns, 750 þúsund krónur. Dómsmál Efnahagsbrot Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Sjá meira
Í dóminum segir að konan hafi verið ákærð í sumar vegna fyrir fjárdrátt, með því að hafa í skjóli stöðu sinnar sem skráður stjórnarformaður ótilgreinds félags dregið sér 807 þúsund krónur. Það hafi hún gert með því að millifæra fjármuni af reikningi félagsins á persónulegan reikning sinn í alls átta skipti. Ákæruvaldið krafðist þess að konan yrði dæmd til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar. Af hálfu konunnar var farið fram á vægustu refsingu sem lög leyfa, en hún játaði brot sín skýlaust. Við ákvörðun refsingar konunnar var litið til skýlausrar játningar konunnar sem og að brot hennar var framið árið 2018. „Verður ákærðu ekki kennt um þann drátt sem orðið hefur á meðferð málsins. Með hliðsjón af framangreindu og sakarefni þessa máls er ákvörðun refsingar ákærðu frestað skilorðsbundið í tvö ár.“ Þá var hún dæmd til greiðslu málvarnarþóknun skipaðs verjanda síns, 750 þúsund krónur.
Dómsmál Efnahagsbrot Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Sjá meira