Innherji

Mark­að­ur­inn ver­ið í „fýlu í lang­an tíma“ og van­met­inn um 37 prós­ent

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Greinandi Jakobsson Capital segir að hlutabréfamarkaðurinn sé „dramatísk skepna“ og æsingurinn oft og tíðum mikill; bæði upp og niður
Greinandi Jakobsson Capital segir að hlutabréfamarkaðurinn sé „dramatísk skepna“ og æsingurinn oft og tíðum mikill; bæði upp og niður Vísir/Hanna Andrésdóttir

Að meðaltali eru félögin sem Jakobsson Capital fylgir vanmetin um 36,5 prósent. „Markaðurinn er búinn að vera í gríðarlegri fýlu í langan tíma,“ segir í hlutabréfagreiningu. „Ólíklegt er að Seðlabankinn hækki vexti mikið meira“  en ósennilegt þykir að hlutabréfamarkaðurinn „taki mikið við sér áður en vextir lækka á ný.“




Fleiri fréttir

Sjá meira


×