Körfuboltakvöld: Leið alltaf eins og þið hefðuð andlega yfirburði Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. október 2023 23:00 Njarðvíkurliðið sem um er ræðir. Körfuboltakvöld Úrslitakeppni karla í körfubolta var tekin upp árið 1984. Körfuboltakvöld ætlar að komast að því hvað er besta lið allra tíma. Að þessu sinni var viðureignin á milli Njarðvíkurliðsins 2002 og KR-liðsins 2016. Keppni hefst í 8-liða úrslitum en í fyrstu viðureigninni mættust KR-liðið 2009 og Grindavík árið 2012. Þar flugu KR-ingar áfram og gæti farið svo að fyrstu tvö liðin inn í undanúrslitin verði bæði úr Vesturbænum. Það var við hæfi að tveir leikmenn úr viðureign Njarðvíkur og KR voru í settinu í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Í græna horninu var Teitur Örlygsson en hann átti sinn þátt í sigri Njarðvíkur árið 2002. Í svarthvíta horninu var Helgi Már Magnússon sem átti góðu gengi að fagna í Vesturbænum. Á myndinni hér að neðan má sjá samanburð á liðunum tveimur sem um er ræðir. Samanburður á liðunum tveimur.Körfuboltakvöld „Þetta var frábært lið og þetta tímabil var eiginlega eitt ævintýri. Þegar maður skoðar úrslitin í þessum leikjum, unnum bikarúrslitin með 40 stigum minnir mig. Var allt mjög sannfærandi. Brenton (Birmingham) var óstöðvandi og ég var eiginlega sjötti maður í þessum hóp. Þetta voru bara landsliðsmenn“ sagði Teitur um liðsheildina hjá Njarðvík. „Þetta var með mínum fyrstu árum og manni leið alltaf eins og þið hefðuð andlega yfirburði,“ sagði Helgi Már um Njarðvíkurliðið árið 2002. Hér að neðan má sjá byrjunarlið Njarðvíkur en eins og Teitur sagði þá var hann fyrsti maður inn af bekk 35 ára gamall. Klippa: Njarðvík og KR mættust í Körfuboltakvöldi: Manni leið alltaf eins og þið hefðuð andlega yfirburði „Ég missti af átta leikjum út af meiðslum á EM, Pavel (Ermolinskij) missti af sjö og við misstum Ægi Þór (Steinarsson) út um áramótin,“ sagði Helgi Már um KR-liðið sem þurfti að díla við ýmislegt á leið sinni að Íslandsmeistara- og bikartitlinum. „Ég lýt svo á að þetta lið standi fyrir þessi sex ár (í röð sem KR varð Íslandsmeistari). Þetta er ótrúlega góð liðsheild, það vissu allir sín hlutverk. Brynjar Þór (Björnsson) var að spila eins og engill, þetta var síðasta tímabilið mitt áður en ég hætti í fyrsta skipti og svo varstu með besta leikstjórnanda Íslands í Pavel,“ bætti Helgi við áður en hrósaði Darra Frey Hilmarssyni fyrir hlutverk sitt í þessu magnaða liði. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Hér að neðan er hægt að taka þátt í skoðunarkönnun um hvort liðið sé betra. Áfram höldum við að velja besta lið sögunnar. Núna er komið að Njarðvík 2002 á móti KR 2016 #subwaydeildin— Subway Körfuboltakvöld (@korfuboltakvold) October 23, 2023 Körfubolti Subway-deild karla KR UMF Njarðvík Körfuboltakvöld Mest lesið „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sport Segir dómarana bara hafa verið að giska Enski boltinn „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Alls ekki síðasti leikur Semenyo Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Fleiri fréttir Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Sjá meira
Keppni hefst í 8-liða úrslitum en í fyrstu viðureigninni mættust KR-liðið 2009 og Grindavík árið 2012. Þar flugu KR-ingar áfram og gæti farið svo að fyrstu tvö liðin inn í undanúrslitin verði bæði úr Vesturbænum. Það var við hæfi að tveir leikmenn úr viðureign Njarðvíkur og KR voru í settinu í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Í græna horninu var Teitur Örlygsson en hann átti sinn þátt í sigri Njarðvíkur árið 2002. Í svarthvíta horninu var Helgi Már Magnússon sem átti góðu gengi að fagna í Vesturbænum. Á myndinni hér að neðan má sjá samanburð á liðunum tveimur sem um er ræðir. Samanburður á liðunum tveimur.Körfuboltakvöld „Þetta var frábært lið og þetta tímabil var eiginlega eitt ævintýri. Þegar maður skoðar úrslitin í þessum leikjum, unnum bikarúrslitin með 40 stigum minnir mig. Var allt mjög sannfærandi. Brenton (Birmingham) var óstöðvandi og ég var eiginlega sjötti maður í þessum hóp. Þetta voru bara landsliðsmenn“ sagði Teitur um liðsheildina hjá Njarðvík. „Þetta var með mínum fyrstu árum og manni leið alltaf eins og þið hefðuð andlega yfirburði,“ sagði Helgi Már um Njarðvíkurliðið árið 2002. Hér að neðan má sjá byrjunarlið Njarðvíkur en eins og Teitur sagði þá var hann fyrsti maður inn af bekk 35 ára gamall. Klippa: Njarðvík og KR mættust í Körfuboltakvöldi: Manni leið alltaf eins og þið hefðuð andlega yfirburði „Ég missti af átta leikjum út af meiðslum á EM, Pavel (Ermolinskij) missti af sjö og við misstum Ægi Þór (Steinarsson) út um áramótin,“ sagði Helgi Már um KR-liðið sem þurfti að díla við ýmislegt á leið sinni að Íslandsmeistara- og bikartitlinum. „Ég lýt svo á að þetta lið standi fyrir þessi sex ár (í röð sem KR varð Íslandsmeistari). Þetta er ótrúlega góð liðsheild, það vissu allir sín hlutverk. Brynjar Þór (Björnsson) var að spila eins og engill, þetta var síðasta tímabilið mitt áður en ég hætti í fyrsta skipti og svo varstu með besta leikstjórnanda Íslands í Pavel,“ bætti Helgi við áður en hrósaði Darra Frey Hilmarssyni fyrir hlutverk sitt í þessu magnaða liði. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Hér að neðan er hægt að taka þátt í skoðunarkönnun um hvort liðið sé betra. Áfram höldum við að velja besta lið sögunnar. Núna er komið að Njarðvík 2002 á móti KR 2016 #subwaydeildin— Subway Körfuboltakvöld (@korfuboltakvold) October 23, 2023
Körfubolti Subway-deild karla KR UMF Njarðvík Körfuboltakvöld Mest lesið „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sport Segir dómarana bara hafa verið að giska Enski boltinn „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Alls ekki síðasti leikur Semenyo Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Fleiri fréttir Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum