UFC með augastað á nýjum bardagakappa Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. október 2023 09:59 Michael 'Venom' Page, 21-0-2. Dana White sagðist vera að íhuga að semja við Michael 'Venom' Page eftir að breski Bellatorbardagakappinn var viðstaddur bardagakvöld UFC í Abu Dhabi. Michael Page er samningslaus eftir að samningur hans við bardagafyrirtækið Bellator rann út í júlí, en þar hefur hann barist lengst af á sínum ferli sem atvinnumaður í íþróttinni. Hann hefur unnið 21 bardaga og tapað tveimur, síðasti bardaginn var gegn Goiti Yamauchi í maí á þessu ári. Page kláraði þann bardaga listilega en hann þykir vera einn besti standandi bardagakappi MMA íþróttarinnar. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=_cFn1hs_kIQ">watch on YouTube</a> Hann hefur verið að gæla við UFC verkefni og látið sjá sig á viðburðum fyrirtækisins. Eftir að hafa látið sjá sig á bardagakvöldum í London og Abu Dhabi var Dana White, forstjóri fyrirtækisins, spurður út í kappann. „Þetta er strákur sem við höfum áhuga á, ekki spurning, og hann hefur áhuga líka“ sagði Dana um kappann. Michael Page yrði skráður í veltivigtarþyngdarflokkinn, þar sem samlandi hans Leon Edwards ræður nú ríkjum, hann ver titillinn gegn Bandaríkjamanninum Colby Covington þann 16. desemer í Las Vegas. MMA Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
Michael Page er samningslaus eftir að samningur hans við bardagafyrirtækið Bellator rann út í júlí, en þar hefur hann barist lengst af á sínum ferli sem atvinnumaður í íþróttinni. Hann hefur unnið 21 bardaga og tapað tveimur, síðasti bardaginn var gegn Goiti Yamauchi í maí á þessu ári. Page kláraði þann bardaga listilega en hann þykir vera einn besti standandi bardagakappi MMA íþróttarinnar. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=_cFn1hs_kIQ">watch on YouTube</a> Hann hefur verið að gæla við UFC verkefni og látið sjá sig á viðburðum fyrirtækisins. Eftir að hafa látið sjá sig á bardagakvöldum í London og Abu Dhabi var Dana White, forstjóri fyrirtækisins, spurður út í kappann. „Þetta er strákur sem við höfum áhuga á, ekki spurning, og hann hefur áhuga líka“ sagði Dana um kappann. Michael Page yrði skráður í veltivigtarþyngdarflokkinn, þar sem samlandi hans Leon Edwards ræður nú ríkjum, hann ver titillinn gegn Bandaríkjamanninum Colby Covington þann 16. desemer í Las Vegas.
MMA Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira