Maté: „Það er eiginlega ótrúlegt að við vorum í 50/50 leik miðað við hvað við vorum ömurlegir“ Árni Jóhannsson skrifar 19. október 2023 21:22 Haukar - Þór Þ. Subway karla haust 2022 Mate Dalmay Vísir/Diego Þjálfari Hauka, Maté Dalmay, var forviða á því að hans menn hafi verið ennþá inn í leiknum miðað við það hvernig hans menn spiluðu lungan úr tapleiknum gegn Þór frá Þorlákshöfn í kvöld. Leikar enduðu 84-81 en það var slöpp byrjun í seinni hálfleik sem fór með leikinn að mati Maté. „Slöpp byrjun á þriðja leikhluta þar sem Þórsarar stigu svolítið nær okkur og við fórnuðum höndum og biðum eftir því að næsti maður myndi gera þetta fyrir okkur“, sagði þjálfarinn þegar hann var spurður að því hvar leikurinn tapaðist í kvöld. Eftir tapið gegn Njarðvík þá talaði hann um að hann hafi ekki verið sáttur við það hvernig hans menn brugðust við mótlætinu gegn þeim. Gat hann verið sáttari í kvöld við viðbrögð sinna manna? „Við bregðumst við mótlætinu alltof seint. Auðvitað er ég ánægður með það, þegar við erum að ströggla sóknarlega og spila illa, að við séum í 50/50 leik í lokin. Við erum alltof lengi að standa upp á móti áhlaupinu þeirra en það kom þó og vonandi lærum við af því og það kemur fyrr næst.“ Maté þarf að hugsa um mikið á milli leikja en er einhverra breytinga þörf? „Já það getur vel verið að við þurfum að breyta einhverju hjá okkur. Við þurfum allavega að laga sóknarleikinn hjá okkur. Það er lélegt boltaflæði lengst af og það er aðal hausverkurinn en það er líka fullt af vandamálum varnarlega líka. Það er eiginlega ótrúlegt að við vorum í 50/50 leik miðað við hvað við vorum ömurlegir.“ Subway-deild karla Haukar Tengdar fréttir Leik lokið: Þór Þ. - Haukar | Spenntryllir í Þorlákshöfn og heimasigur Þór Þ. fór með sigur af hólmi gegn Haukum í kvöld í miklum spennutrylli. Minnsti munur var á liðunum í kaflaskiptum leik en heimamenn héldu út í lok leiks 19. október 2023 18:31 Mest lesið Í beinni: Víkingur - ÍBV | Nýliðarnir mæta í Víkina Íslenski boltinn „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Grænir verða að svara Í beinni: ÍR - Stjarnan | Garðbæingar geta komist í kjörstöðu Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ Sjá meira
„Slöpp byrjun á þriðja leikhluta þar sem Þórsarar stigu svolítið nær okkur og við fórnuðum höndum og biðum eftir því að næsti maður myndi gera þetta fyrir okkur“, sagði þjálfarinn þegar hann var spurður að því hvar leikurinn tapaðist í kvöld. Eftir tapið gegn Njarðvík þá talaði hann um að hann hafi ekki verið sáttur við það hvernig hans menn brugðust við mótlætinu gegn þeim. Gat hann verið sáttari í kvöld við viðbrögð sinna manna? „Við bregðumst við mótlætinu alltof seint. Auðvitað er ég ánægður með það, þegar við erum að ströggla sóknarlega og spila illa, að við séum í 50/50 leik í lokin. Við erum alltof lengi að standa upp á móti áhlaupinu þeirra en það kom þó og vonandi lærum við af því og það kemur fyrr næst.“ Maté þarf að hugsa um mikið á milli leikja en er einhverra breytinga þörf? „Já það getur vel verið að við þurfum að breyta einhverju hjá okkur. Við þurfum allavega að laga sóknarleikinn hjá okkur. Það er lélegt boltaflæði lengst af og það er aðal hausverkurinn en það er líka fullt af vandamálum varnarlega líka. Það er eiginlega ótrúlegt að við vorum í 50/50 leik miðað við hvað við vorum ömurlegir.“
Subway-deild karla Haukar Tengdar fréttir Leik lokið: Þór Þ. - Haukar | Spenntryllir í Þorlákshöfn og heimasigur Þór Þ. fór með sigur af hólmi gegn Haukum í kvöld í miklum spennutrylli. Minnsti munur var á liðunum í kaflaskiptum leik en heimamenn héldu út í lok leiks 19. október 2023 18:31 Mest lesið Í beinni: Víkingur - ÍBV | Nýliðarnir mæta í Víkina Íslenski boltinn „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Grænir verða að svara Í beinni: ÍR - Stjarnan | Garðbæingar geta komist í kjörstöðu Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ Sjá meira
Leik lokið: Þór Þ. - Haukar | Spenntryllir í Þorlákshöfn og heimasigur Þór Þ. fór með sigur af hólmi gegn Haukum í kvöld í miklum spennutrylli. Minnsti munur var á liðunum í kaflaskiptum leik en heimamenn héldu út í lok leiks 19. október 2023 18:31
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum