Elvar með fyrstu þrennuna sem sést hefur í Meistaradeildinni í sex ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2023 09:31 Elvar Már Friðriksson fór á kostum í leiknum í gær og afrekaði það sem enginn leikmaður á útivelli hefur gert áður í Meistaradeildinni í körfubolta. @basketballcl Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson er einstakur í sögu Meistaradeildarinnar í körfubolta eftir frammistöðu sína í Istanbul í Tyrklandi í gærkvöldi. Elvar var þá með þrefalda tvennu í 88-77 sigri gríska liðsins PAOK á útivelli á móti Galatasaray. Þetta var fyrsta þrennan sem lítur dagsins ljós í Meistaradeildinni í sex ár og enn sögulegra er að þetta er fyrsta þrennan sem leikmaður nær á útivelli í allri sögu keppninnar sem er næsthæsta stig Evrópukeppni í körfubolta. The man from Iceland delivers the coldest stat line since 2017 #BasketballCL pic.twitter.com/HfwtRe6uLG— Basketball Champions League (@BasketballCL) October 18, 2023 Elvar sem er á fyrsta tímabili sínu með PAOK og var þarna að spila sinn fyrsta Evrópuleik með félaginu var með 19 stig, 11 fráköst og 10 stoðsendingar í leiknum. Elvar með köldustu tölfræðilínuna síðan 2017 eins og sjá mátti á miðlum Meistaradeildarinnar eftir leikinn. Leikurinn fór fram í höll Galatasaray sem heitir Sinan Erdem Dome og tekur sextán þúsund manns í sæti. Elvar tryggði sér þrennuna með því að gefa stoðsendingu á félaga sinn Andrew Harrison sem skoraði þriggja stiga körfu tíu sekúndum fyrir leikslok. Hinir tveir leikmennirnir sem náðu þessu eru Chris Kramer í janúar 2017 og Arnas Butkevicius í nóvember 2017. Þeir voru hins vegar báðir að spila á heimavelli í þessum leikjum sínum. Chris Kramer er Bandaríkjamaður sem var með 16 stig, 10 fráköst og 13 stoðsendingar í leik með þýska liðinu Oldenburg á móti Muratbey Usak en Arnas Butkevicius er Lithái sem var með 19 stig, 13 fráköst og 10 stoðsendingar í leik með Neptunas Klaipeda á móti PAOK. Með því að fletta hér fyrir neðan má sjá nokkur tilþrif frá Elvari úr þessum leik. View this post on Instagram A post shared by Basketball Champions League (@basketballcl) Körfubolti Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Fleiri fréttir Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Sjá meira
Elvar var þá með þrefalda tvennu í 88-77 sigri gríska liðsins PAOK á útivelli á móti Galatasaray. Þetta var fyrsta þrennan sem lítur dagsins ljós í Meistaradeildinni í sex ár og enn sögulegra er að þetta er fyrsta þrennan sem leikmaður nær á útivelli í allri sögu keppninnar sem er næsthæsta stig Evrópukeppni í körfubolta. The man from Iceland delivers the coldest stat line since 2017 #BasketballCL pic.twitter.com/HfwtRe6uLG— Basketball Champions League (@BasketballCL) October 18, 2023 Elvar sem er á fyrsta tímabili sínu með PAOK og var þarna að spila sinn fyrsta Evrópuleik með félaginu var með 19 stig, 11 fráköst og 10 stoðsendingar í leiknum. Elvar með köldustu tölfræðilínuna síðan 2017 eins og sjá mátti á miðlum Meistaradeildarinnar eftir leikinn. Leikurinn fór fram í höll Galatasaray sem heitir Sinan Erdem Dome og tekur sextán þúsund manns í sæti. Elvar tryggði sér þrennuna með því að gefa stoðsendingu á félaga sinn Andrew Harrison sem skoraði þriggja stiga körfu tíu sekúndum fyrir leikslok. Hinir tveir leikmennirnir sem náðu þessu eru Chris Kramer í janúar 2017 og Arnas Butkevicius í nóvember 2017. Þeir voru hins vegar báðir að spila á heimavelli í þessum leikjum sínum. Chris Kramer er Bandaríkjamaður sem var með 16 stig, 10 fráköst og 13 stoðsendingar í leik með þýska liðinu Oldenburg á móti Muratbey Usak en Arnas Butkevicius er Lithái sem var með 19 stig, 13 fráköst og 10 stoðsendingar í leik með Neptunas Klaipeda á móti PAOK. Með því að fletta hér fyrir neðan má sjá nokkur tilþrif frá Elvari úr þessum leik. View this post on Instagram A post shared by Basketball Champions League (@basketballcl)
Körfubolti Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Fleiri fréttir Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Sjá meira