Martti Ahtisaari fallinn frá Atli Ísleifsson skrifar 16. október 2023 07:44 Martti Ahtisaari á ráðstefnu í Helsinki árið 2017. EPA Martti Ahtisaari, fyrrverandi Finnlandsforseti og handhafi friðarverðlauna Nóbels, er látinn, 86 ára að aldri. Finnski ríkisfjölmiðillinn YLE greinir frá þessu í morgun. Þar segir að hann hafi andast snemma í morgun í Helsinki. Ahtisaari var forseti Finnlands á árunum 1994 til 2000. Árið 2008 hlaut hann friðarverðlaun Nóbels fyrir vinnu sína sem sáttasemjari í röð vopnaðra deilna um allan heim, meðal annars í Aceh-héraði í Indonesíu, Kósovó, Serbíu, Namibíu og Írak. Hann er eini Finninn til þessa sem hlotið hefur friðarverðlaun Nóbels. Snemma á felinum starfaði hann í utanríkisþjónustu Finna og síðar á vettvangi Sameinuðu þjóðanna. Hann bauð sig fram til forseta sem frambjóðandi Jafnaðarmanna árið 1994 og varð þá tíundi forseti Finnlands og sá fyrsti til að verða kosinn í beinni kosningu. Ahtisaari dró sig í hlé árið 2021 vegna glímu við heilabilun. Finnland Andlát Nóbelsverðlaun Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Finnski ríkisfjölmiðillinn YLE greinir frá þessu í morgun. Þar segir að hann hafi andast snemma í morgun í Helsinki. Ahtisaari var forseti Finnlands á árunum 1994 til 2000. Árið 2008 hlaut hann friðarverðlaun Nóbels fyrir vinnu sína sem sáttasemjari í röð vopnaðra deilna um allan heim, meðal annars í Aceh-héraði í Indonesíu, Kósovó, Serbíu, Namibíu og Írak. Hann er eini Finninn til þessa sem hlotið hefur friðarverðlaun Nóbels. Snemma á felinum starfaði hann í utanríkisþjónustu Finna og síðar á vettvangi Sameinuðu þjóðanna. Hann bauð sig fram til forseta sem frambjóðandi Jafnaðarmanna árið 1994 og varð þá tíundi forseti Finnlands og sá fyrsti til að verða kosinn í beinni kosningu. Ahtisaari dró sig í hlé árið 2021 vegna glímu við heilabilun.
Finnland Andlát Nóbelsverðlaun Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira