Finnski herinn rannsakar nýjan gasleka í Eystrasalti Atli Ísleifsson skrifar 10. október 2023 12:22 Petteri Orpo er forsætisráðherra Finnlands. EPA Her og öryggislögregla Finnlands rannsaka nú mögulegan leka í gasleiðslu sem tengir Finnland saman við norðurevrópska gasleiðslunetið. Aðfararnótt sunnudagsins lækkaði þrýstingurinn skyndilega í einni leiðslunni. Finnski ríkisfjölmiðillinn YLE segir að um sé að ræða gasleiðsluna Balticconnector sem tengi finnska gasleiðslunetið við það sunnar í álfunni. Leiðslan liggur milli Inkoo í Finnlandi og Paldiski í Eistlandi og hefur verið í notkun frá byrjun árs 2020. Petteri Orpo, forsætisráðherra Finnlands, og varnarmálaráðherrann Antti Häkkänen hafa boðað til blaðamannafundar vegna málsins síðar í dag. Heimildir YLE benda til að finnskum stjórnvöldum gruni að Rússar kunni að tengjast lekanum. SVT hefur eftir Janne Grönlund, forstjóra finnska orkufyrirtæksins Gasgrid, að búið sé að loka á flæði gass í leiðslunni. Það hafi verið gert mjög fljótlega eftir að þrýstingurinn lækkaði skyndilega, en talið sé að leiðslan komi ekki til með að vera í notkun næstu mánuðina vegna málsins. Gasgrid vill ekkert segja til um hvað kunni að hafa valdið lekanum en ljóst má vera að litið sé á málið sem öryggisbrest. Finnska landhelgisgæslan kemur einnig að málinu. Norrænir fjölmiðlar segja að það sem af er degi hafa fjölmörg skip verið á þeim slóðum þar sem talið sé að lekinn sé. Um ár er síðan Nord Stream gasleiðslurnar í Eystrasalti voru sprengdar. Finnland Eistland Tengdar fréttir Enn lítið um svör, ári frá sprengingunum Ár er liðið frá því Nord Stream gasleiðslurnar voru skemmdar í sprengingum á botni Eystrasalts. Skemmdarverkið er til rannsóknar í nokkrum ríkjum en enn er ekki búið að varpa ljósi á því hverjir sprengdu leiðslurnar. 26. september 2023 16:00 Mest lesið Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Erlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent „Stóra-Hraun mun rísa“ Innlent Fleiri fréttir „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Sjá meira
Finnski ríkisfjölmiðillinn YLE segir að um sé að ræða gasleiðsluna Balticconnector sem tengi finnska gasleiðslunetið við það sunnar í álfunni. Leiðslan liggur milli Inkoo í Finnlandi og Paldiski í Eistlandi og hefur verið í notkun frá byrjun árs 2020. Petteri Orpo, forsætisráðherra Finnlands, og varnarmálaráðherrann Antti Häkkänen hafa boðað til blaðamannafundar vegna málsins síðar í dag. Heimildir YLE benda til að finnskum stjórnvöldum gruni að Rússar kunni að tengjast lekanum. SVT hefur eftir Janne Grönlund, forstjóra finnska orkufyrirtæksins Gasgrid, að búið sé að loka á flæði gass í leiðslunni. Það hafi verið gert mjög fljótlega eftir að þrýstingurinn lækkaði skyndilega, en talið sé að leiðslan komi ekki til með að vera í notkun næstu mánuðina vegna málsins. Gasgrid vill ekkert segja til um hvað kunni að hafa valdið lekanum en ljóst má vera að litið sé á málið sem öryggisbrest. Finnska landhelgisgæslan kemur einnig að málinu. Norrænir fjölmiðlar segja að það sem af er degi hafa fjölmörg skip verið á þeim slóðum þar sem talið sé að lekinn sé. Um ár er síðan Nord Stream gasleiðslurnar í Eystrasalti voru sprengdar.
Finnland Eistland Tengdar fréttir Enn lítið um svör, ári frá sprengingunum Ár er liðið frá því Nord Stream gasleiðslurnar voru skemmdar í sprengingum á botni Eystrasalts. Skemmdarverkið er til rannsóknar í nokkrum ríkjum en enn er ekki búið að varpa ljósi á því hverjir sprengdu leiðslurnar. 26. september 2023 16:00 Mest lesið Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Erlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent „Stóra-Hraun mun rísa“ Innlent Fleiri fréttir „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Sjá meira
Enn lítið um svör, ári frá sprengingunum Ár er liðið frá því Nord Stream gasleiðslurnar voru skemmdar í sprengingum á botni Eystrasalts. Skemmdarverkið er til rannsóknar í nokkrum ríkjum en enn er ekki búið að varpa ljósi á því hverjir sprengdu leiðslurnar. 26. september 2023 16:00