Finnski herinn rannsakar nýjan gasleka í Eystrasalti Atli Ísleifsson skrifar 10. október 2023 12:22 Petteri Orpo er forsætisráðherra Finnlands. EPA Her og öryggislögregla Finnlands rannsaka nú mögulegan leka í gasleiðslu sem tengir Finnland saman við norðurevrópska gasleiðslunetið. Aðfararnótt sunnudagsins lækkaði þrýstingurinn skyndilega í einni leiðslunni. Finnski ríkisfjölmiðillinn YLE segir að um sé að ræða gasleiðsluna Balticconnector sem tengi finnska gasleiðslunetið við það sunnar í álfunni. Leiðslan liggur milli Inkoo í Finnlandi og Paldiski í Eistlandi og hefur verið í notkun frá byrjun árs 2020. Petteri Orpo, forsætisráðherra Finnlands, og varnarmálaráðherrann Antti Häkkänen hafa boðað til blaðamannafundar vegna málsins síðar í dag. Heimildir YLE benda til að finnskum stjórnvöldum gruni að Rússar kunni að tengjast lekanum. SVT hefur eftir Janne Grönlund, forstjóra finnska orkufyrirtæksins Gasgrid, að búið sé að loka á flæði gass í leiðslunni. Það hafi verið gert mjög fljótlega eftir að þrýstingurinn lækkaði skyndilega, en talið sé að leiðslan komi ekki til með að vera í notkun næstu mánuðina vegna málsins. Gasgrid vill ekkert segja til um hvað kunni að hafa valdið lekanum en ljóst má vera að litið sé á málið sem öryggisbrest. Finnska landhelgisgæslan kemur einnig að málinu. Norrænir fjölmiðlar segja að það sem af er degi hafa fjölmörg skip verið á þeim slóðum þar sem talið sé að lekinn sé. Um ár er síðan Nord Stream gasleiðslurnar í Eystrasalti voru sprengdar. Finnland Eistland Tengdar fréttir Enn lítið um svör, ári frá sprengingunum Ár er liðið frá því Nord Stream gasleiðslurnar voru skemmdar í sprengingum á botni Eystrasalts. Skemmdarverkið er til rannsóknar í nokkrum ríkjum en enn er ekki búið að varpa ljósi á því hverjir sprengdu leiðslurnar. 26. september 2023 16:00 Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Sjá meira
Finnski ríkisfjölmiðillinn YLE segir að um sé að ræða gasleiðsluna Balticconnector sem tengi finnska gasleiðslunetið við það sunnar í álfunni. Leiðslan liggur milli Inkoo í Finnlandi og Paldiski í Eistlandi og hefur verið í notkun frá byrjun árs 2020. Petteri Orpo, forsætisráðherra Finnlands, og varnarmálaráðherrann Antti Häkkänen hafa boðað til blaðamannafundar vegna málsins síðar í dag. Heimildir YLE benda til að finnskum stjórnvöldum gruni að Rússar kunni að tengjast lekanum. SVT hefur eftir Janne Grönlund, forstjóra finnska orkufyrirtæksins Gasgrid, að búið sé að loka á flæði gass í leiðslunni. Það hafi verið gert mjög fljótlega eftir að þrýstingurinn lækkaði skyndilega, en talið sé að leiðslan komi ekki til með að vera í notkun næstu mánuðina vegna málsins. Gasgrid vill ekkert segja til um hvað kunni að hafa valdið lekanum en ljóst má vera að litið sé á málið sem öryggisbrest. Finnska landhelgisgæslan kemur einnig að málinu. Norrænir fjölmiðlar segja að það sem af er degi hafa fjölmörg skip verið á þeim slóðum þar sem talið sé að lekinn sé. Um ár er síðan Nord Stream gasleiðslurnar í Eystrasalti voru sprengdar.
Finnland Eistland Tengdar fréttir Enn lítið um svör, ári frá sprengingunum Ár er liðið frá því Nord Stream gasleiðslurnar voru skemmdar í sprengingum á botni Eystrasalts. Skemmdarverkið er til rannsóknar í nokkrum ríkjum en enn er ekki búið að varpa ljósi á því hverjir sprengdu leiðslurnar. 26. september 2023 16:00 Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Sjá meira
Enn lítið um svör, ári frá sprengingunum Ár er liðið frá því Nord Stream gasleiðslurnar voru skemmdar í sprengingum á botni Eystrasalts. Skemmdarverkið er til rannsóknar í nokkrum ríkjum en enn er ekki búið að varpa ljósi á því hverjir sprengdu leiðslurnar. 26. september 2023 16:00