Ók inn á sendiskrifstofu Kína og var skotinn til bana Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. október 2023 08:43 Nokkur viðbúnaður var á vettvangi eftir að atvikið átti sér stað. AP/Bay Area News Group/Jane Tyska Lögregla í San Francisco í Bandaríkjunum hefur skotið mann til bana sem ók bifreið sinni inn á sendiskrifstofu Kína í borginni. Lögregla var kölluð til eftir að atvikið átti sér stað og var maðurinn skotinn þegar hún mætti á vettvang. Á myndskeiði má sjá bláa Hondu í anddyri byggingarinnar og fólk að flýja. Í yfirlýsingu frá sendinefnd Kína er atvikið fordæmt og talað um „árás“. Maðurinn og bifreiðin hafi ógnað öryggi bæði starfsmanna og annarra. Málið verði rannsakað og seku látnir sæta ábyrgð. Utanríkisráðuneyti Kína hefur sakað einstaklinginn sem skotinn var til bana um að hafa haft í hyggju að meiða fólk. Formleg kvörtun hefur verið send yfirvöldum í Bandaríkjunum og hluta skrifstofunnar lokað. Að sögn lögreglu sást bifreiðin í anddyrinu þegar lögreglumenn bar að garði. Þeir fóru inn og fundu þar fyrir hinn grunaða. Skotið var á manninn og hann úrskurðaður látinn á spítala skömmu síðar. Rannsókn málsins stendur yfir en lögregla hefur lítið viljað tjá sig. Engar fregnir hafa borist af slysum eða meiðslum hjá þeim sem voru inni í sendiráðinu þegar atvikið átti sér stað. Bandaríkin Kína Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Lögðu um ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Á myndskeiði má sjá bláa Hondu í anddyri byggingarinnar og fólk að flýja. Í yfirlýsingu frá sendinefnd Kína er atvikið fordæmt og talað um „árás“. Maðurinn og bifreiðin hafi ógnað öryggi bæði starfsmanna og annarra. Málið verði rannsakað og seku látnir sæta ábyrgð. Utanríkisráðuneyti Kína hefur sakað einstaklinginn sem skotinn var til bana um að hafa haft í hyggju að meiða fólk. Formleg kvörtun hefur verið send yfirvöldum í Bandaríkjunum og hluta skrifstofunnar lokað. Að sögn lögreglu sást bifreiðin í anddyrinu þegar lögreglumenn bar að garði. Þeir fóru inn og fundu þar fyrir hinn grunaða. Skotið var á manninn og hann úrskurðaður látinn á spítala skömmu síðar. Rannsókn málsins stendur yfir en lögregla hefur lítið viljað tjá sig. Engar fregnir hafa borist af slysum eða meiðslum hjá þeim sem voru inni í sendiráðinu þegar atvikið átti sér stað.
Bandaríkin Kína Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Lögðu um ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira