„Hún er með sjálfstraust á við miðaldra hvítan karlmann“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2023 12:30 Ísold Sævarsdóttir er mjög efnilega körfubolta og hefur byrjað feril sinn vel í efstu deild. Vísir/Hulda Margrét Ungu efnilegu körfuboltastelpurnar úr Garðabænum eru farnar að láta til sín taka í Subway deild kvenna í körfubolta og þær fögnuðu sínum fyrsta sigri um síðustu helgi. Körfuboltakvöld kvenna fór yfir liðið og ræddi þá sérstaklega kornunga tvo leikmenn liðsins. „Það eru tvær stelpur í þessu Stjörnuliði sem ég myndi segja að væru algjörir elítutalentar á sínum aldri,“ sagði Hörður Unnsteinsson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds, en áður hafði komið fram að hin fimmtán ára gamla Kolbrún María Ármannsdóttir skoraði 31 stig í sigri á Fjölni. „Hin er Ísold Sævarsdóttir. Haddý, hvað finnst þér um hana sem leikmann,“ spurði Hörður en sextán ára gamla Ísold var með sautján stig í sigrinum á Fjölni. „Mér finnst hún algjör töffari. Hún er ekki hrædd við neitt. Hún er ógeðslega fljót og brýtur upp hvaða vörn sem er,“ sagði Hallveig Jónsdóttir, sérfræðingur Körfuboltakvölds, og var mjög ánægð með boltaflæðið í kringum þennan unga leikstjórnanda. „Hún er einhvern vegin töffaraleg og grjóthörð. Ég er mjög hrifin af henni,“ sagði Hallveig og Ólöf Helga Pálsdóttir tók undir það. „Hún er nefnilega grjóthörð. Hún er með sjálfstraust á við miðaldra hvítan karlmann,“ sagði Ólöf Helga létt. „Ég hef talað við hana sem þjálfarinn hennar og hún veit hvað hún er góð. Vel gert hjá þér: Ég veit það,“ sagði Ólöf. „Ég elska þetta því þetta er svo sjaldséð hjá stelpum á þessum aldri,“ sagði Ólöf. „Hún er líka að stjórna liðinu frá A til Ö. Lætur fólk heyra það og gerir það mjög vel,“ sagði Hallveig. Það má horfa á alla umfjöllunina um Ísold Sævarsdóttur og ungu stelpurnar í Stjörnunni hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld kvenna: Ungar Stjörnukonur Subway-deild kvenna Stjarnan Körfuboltakvöld Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Sjá meira
„Það eru tvær stelpur í þessu Stjörnuliði sem ég myndi segja að væru algjörir elítutalentar á sínum aldri,“ sagði Hörður Unnsteinsson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds, en áður hafði komið fram að hin fimmtán ára gamla Kolbrún María Ármannsdóttir skoraði 31 stig í sigri á Fjölni. „Hin er Ísold Sævarsdóttir. Haddý, hvað finnst þér um hana sem leikmann,“ spurði Hörður en sextán ára gamla Ísold var með sautján stig í sigrinum á Fjölni. „Mér finnst hún algjör töffari. Hún er ekki hrædd við neitt. Hún er ógeðslega fljót og brýtur upp hvaða vörn sem er,“ sagði Hallveig Jónsdóttir, sérfræðingur Körfuboltakvölds, og var mjög ánægð með boltaflæðið í kringum þennan unga leikstjórnanda. „Hún er einhvern vegin töffaraleg og grjóthörð. Ég er mjög hrifin af henni,“ sagði Hallveig og Ólöf Helga Pálsdóttir tók undir það. „Hún er nefnilega grjóthörð. Hún er með sjálfstraust á við miðaldra hvítan karlmann,“ sagði Ólöf Helga létt. „Ég hef talað við hana sem þjálfarinn hennar og hún veit hvað hún er góð. Vel gert hjá þér: Ég veit það,“ sagði Ólöf. „Ég elska þetta því þetta er svo sjaldséð hjá stelpum á þessum aldri,“ sagði Ólöf. „Hún er líka að stjórna liðinu frá A til Ö. Lætur fólk heyra það og gerir það mjög vel,“ sagði Hallveig. Það má horfa á alla umfjöllunina um Ísold Sævarsdóttur og ungu stelpurnar í Stjörnunni hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld kvenna: Ungar Stjörnukonur
Subway-deild kvenna Stjarnan Körfuboltakvöld Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum