Kolbrún María sló met Helenu Sverris: Yngst til að skora 31 stig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2023 10:31 Kolbrún María Ármannsdóttir bauð upp á sögulega frammistöðu í sínum þriðja leik í Subway deild kvenna á ferlinum. Vísir/Hulda Margrét Stjörnustúlkan Kolbrún María Ármannsdóttir varð um helgina yngsti leikmaðurinn í efstu deild kvenna í körfubolta til að skora 31 stig eða meira í einum og sama leiknum. Kolbrún María skoraði þá 31 stig á 32 mínútum þegar nýliðar Stjörnunnar unnu 88-70 sigur á Fjölni í þriðju umferð Subway deildar kvenna. Kolbrún María er fædd í lok desember 2007 og á því nokkra mánuði í það að halda upp á sextán ára afmælið sitt. Fyrir leikinn í gær þá var Helena Sverrisdóttir yngsta körfuboltakonan til að skora 31 stig í einum leik í efstu deild kvenna í körfubolta. Helena var sextán ára, átta mánaða og fjögurra daga þegar hún skoraði 31 stig fyrir Hauka á móti ÍS í nóvember 2004. Helena var einnig með 16 fráköst og 8 stoðsendingar í leiknum. Kolbrún María var fimmtán ára, níu mánaða og níu daga gömul í leiknum á laugardaginn. Hún hitti úr 11 af 21 skoti sínu (52%) þar af 5 af 9 skotum fyrir utan þriggja stiga línuna (56%). Kolbrún setti líka niður öll fjögur vítin sín og var með 7 fráköst, 2 stoðsendingar og 2 stolna bolta að auki. Helena á samt enn þá metið yfir að vera yngst til að skora þrjátíu stig í efstu deild. Helena skoraði fyrst 30 stig í einum leik á móti Keflavík í mars 2003. Helena var þá aðeins fjórtán ára, ellefu mánaða og nítján daga. Haukakonur féllu það vor og Helena spilaði því ekki í efstu deild aftur fyrr en tímabilið 2004 til 2005. Hún var aftur á móti með 37,6 stig að meðaltali í leik í B-deildinni veturinn 2003-04 og enn fremur fjórfalda tvennu að meðaltali í leik (13,3 fráköst + 11,6 stoðsendingar + 10,2 stolnir). Þetta var aðeins þriðji leikur Kolbrúnar í efstu deild en skoraði 11 stig í fyrsta leiknum á móti Þór og 12 stig í öðrum leikjum á móti Keflavíl. Kolbrún hefur hækkað stigaskor sitt og framlag í hverjum leik það sem af er tímabilsins. Yngst til að skora 31 stig eða meira í efstu deild kvenna: 15 ára - 9 mánaða - 9 daga Kolbrún María Ármannsdóttir, 31 stig fyrir Stjörnuna á móti Fjölni 2023 16 ára - 8 mánaða - 4 daga Helena Sverrisdóttir, 31 stig fyrir Hauka á móti ÍS 2004 16 ára - 9 mánaða - 26 daga Helena Sverrisdóttir, 39 stig fyrir Hauka á móti ÍS 2005 16 ára - 10 mánaða Helena Sverrisdóttir, 32 stig fyrir Hauka á móti Keflavík 2005 17 ára - 1 mánaða - 11 daga Inga Dóra Magnúsdóttir, 34 stig fyrir Tindastól á móti ÍR 1994 17 ára - 2 mánaða - 12 daga María Ben Erlingsdóttir, 33 stig fyrir Keflavík á móti Breiðabliki 2006 17 ára - 2 mánaða - 17 daga Erla Reynisdóttir, 34 stig fyrir Keflavík á móti ÍS 1995 Stjarnan Subway-deild kvenna Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Sjá meira
Kolbrún María skoraði þá 31 stig á 32 mínútum þegar nýliðar Stjörnunnar unnu 88-70 sigur á Fjölni í þriðju umferð Subway deildar kvenna. Kolbrún María er fædd í lok desember 2007 og á því nokkra mánuði í það að halda upp á sextán ára afmælið sitt. Fyrir leikinn í gær þá var Helena Sverrisdóttir yngsta körfuboltakonan til að skora 31 stig í einum leik í efstu deild kvenna í körfubolta. Helena var sextán ára, átta mánaða og fjögurra daga þegar hún skoraði 31 stig fyrir Hauka á móti ÍS í nóvember 2004. Helena var einnig með 16 fráköst og 8 stoðsendingar í leiknum. Kolbrún María var fimmtán ára, níu mánaða og níu daga gömul í leiknum á laugardaginn. Hún hitti úr 11 af 21 skoti sínu (52%) þar af 5 af 9 skotum fyrir utan þriggja stiga línuna (56%). Kolbrún setti líka niður öll fjögur vítin sín og var með 7 fráköst, 2 stoðsendingar og 2 stolna bolta að auki. Helena á samt enn þá metið yfir að vera yngst til að skora þrjátíu stig í efstu deild. Helena skoraði fyrst 30 stig í einum leik á móti Keflavík í mars 2003. Helena var þá aðeins fjórtán ára, ellefu mánaða og nítján daga. Haukakonur féllu það vor og Helena spilaði því ekki í efstu deild aftur fyrr en tímabilið 2004 til 2005. Hún var aftur á móti með 37,6 stig að meðaltali í leik í B-deildinni veturinn 2003-04 og enn fremur fjórfalda tvennu að meðaltali í leik (13,3 fráköst + 11,6 stoðsendingar + 10,2 stolnir). Þetta var aðeins þriðji leikur Kolbrúnar í efstu deild en skoraði 11 stig í fyrsta leiknum á móti Þór og 12 stig í öðrum leikjum á móti Keflavíl. Kolbrún hefur hækkað stigaskor sitt og framlag í hverjum leik það sem af er tímabilsins. Yngst til að skora 31 stig eða meira í efstu deild kvenna: 15 ára - 9 mánaða - 9 daga Kolbrún María Ármannsdóttir, 31 stig fyrir Stjörnuna á móti Fjölni 2023 16 ára - 8 mánaða - 4 daga Helena Sverrisdóttir, 31 stig fyrir Hauka á móti ÍS 2004 16 ára - 9 mánaða - 26 daga Helena Sverrisdóttir, 39 stig fyrir Hauka á móti ÍS 2005 16 ára - 10 mánaða Helena Sverrisdóttir, 32 stig fyrir Hauka á móti Keflavík 2005 17 ára - 1 mánaða - 11 daga Inga Dóra Magnúsdóttir, 34 stig fyrir Tindastól á móti ÍR 1994 17 ára - 2 mánaða - 12 daga María Ben Erlingsdóttir, 33 stig fyrir Keflavík á móti Breiðabliki 2006 17 ára - 2 mánaða - 17 daga Erla Reynisdóttir, 34 stig fyrir Keflavík á móti ÍS 1995
Yngst til að skora 31 stig eða meira í efstu deild kvenna: 15 ára - 9 mánaða - 9 daga Kolbrún María Ármannsdóttir, 31 stig fyrir Stjörnuna á móti Fjölni 2023 16 ára - 8 mánaða - 4 daga Helena Sverrisdóttir, 31 stig fyrir Hauka á móti ÍS 2004 16 ára - 9 mánaða - 26 daga Helena Sverrisdóttir, 39 stig fyrir Hauka á móti ÍS 2005 16 ára - 10 mánaða Helena Sverrisdóttir, 32 stig fyrir Hauka á móti Keflavík 2005 17 ára - 1 mánaða - 11 daga Inga Dóra Magnúsdóttir, 34 stig fyrir Tindastól á móti ÍR 1994 17 ára - 2 mánaða - 12 daga María Ben Erlingsdóttir, 33 stig fyrir Keflavík á móti Breiðabliki 2006 17 ára - 2 mánaða - 17 daga Erla Reynisdóttir, 34 stig fyrir Keflavík á móti ÍS 1995
Stjarnan Subway-deild kvenna Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Sjá meira