UEFA frestar öllum fótboltaleikjum í Ísrael vegna stríðsástandsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2023 06:32 Hryllilegt ástand í Ísrael þýðir að engir fótboltaleikir verða spilaðir í landinu næstu tvær vikur. EPA-EFE/ATEF SAFADI Knattspyrnusamband Evrópu hefur ákveðið að fresta öllum fótboltaleikjum sem áttu að fara fram í Ísrael næstu tvær vikur. Ástæðan er auðvitað stríðsástandið í Ísrael eftir hryðjuverkaáás Hamas samtakanna sem varð hundruðum að bana. Ísrael lýsti yfir stríði í gær eftir árásin. Uefa postpones all matches in Israel after outbreak of war with Hamas https://t.co/KhOLGdQfcH— Guardian sport (@guardian_sport) October 8, 2023 Leikur Ísraels og Sviss í undankeppni EM er einn af þessum leikjum en hann átti að fara fram 10. október næstkomandi. UEFA mun gefa sér nokkra daga til að meta það hvort leikur Kósóvó og Ísrael í sömu keppni geti farið fram 15. október næstkomandi. Í yfirlýsingu UEFA kemur enn fremur fram að sambandið mun halda áfram að fylgjast vel með og að menn þar verði í sambandi við öll lið sem þetta snertir. Liðin verða einnig í samráði með UEFA um að finna nýja leikdaga eða frekari breytingar á leikjum. Breiðablik er með Maccabi Tel Aviv í riðli í Sambandsdeildinni en spilaði útileikinn í Ísrael 21. september síðastliðinn. UEFA has postponed all October internationals in Israel. It s also being determined whether Kosovo vs. Israel can go ahead on October 15. pic.twitter.com/UuJfM0Vwtj— Ben Jacobs (@JacobsBen) October 8, 2023 Átök Ísraela og Palestínumanna UEFA Sambandsdeild Evrópu EM 2024 í Þýskalandi Ísrael Mest lesið Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Andre Onana skilinn eftir heima Fótbolti Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Handbolti „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Fleiri fréttir Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Sjá meira
Ástæðan er auðvitað stríðsástandið í Ísrael eftir hryðjuverkaáás Hamas samtakanna sem varð hundruðum að bana. Ísrael lýsti yfir stríði í gær eftir árásin. Uefa postpones all matches in Israel after outbreak of war with Hamas https://t.co/KhOLGdQfcH— Guardian sport (@guardian_sport) October 8, 2023 Leikur Ísraels og Sviss í undankeppni EM er einn af þessum leikjum en hann átti að fara fram 10. október næstkomandi. UEFA mun gefa sér nokkra daga til að meta það hvort leikur Kósóvó og Ísrael í sömu keppni geti farið fram 15. október næstkomandi. Í yfirlýsingu UEFA kemur enn fremur fram að sambandið mun halda áfram að fylgjast vel með og að menn þar verði í sambandi við öll lið sem þetta snertir. Liðin verða einnig í samráði með UEFA um að finna nýja leikdaga eða frekari breytingar á leikjum. Breiðablik er með Maccabi Tel Aviv í riðli í Sambandsdeildinni en spilaði útileikinn í Ísrael 21. september síðastliðinn. UEFA has postponed all October internationals in Israel. It s also being determined whether Kosovo vs. Israel can go ahead on October 15. pic.twitter.com/UuJfM0Vwtj— Ben Jacobs (@JacobsBen) October 8, 2023
Átök Ísraela og Palestínumanna UEFA Sambandsdeild Evrópu EM 2024 í Þýskalandi Ísrael Mest lesið Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Andre Onana skilinn eftir heima Fótbolti Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Handbolti „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Fleiri fréttir Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Sjá meira