Crossfitæði á Snæfellsnesi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 4. október 2023 20:31 Krist¬fríður Rós Stef¬áns¬dótt¬ir á Rifi á stöðina ásamt unnusta sínum, Jóni Steinari Ólafssyni. Magnús Hlynur Hreiðarsson Crossfitæði hefur gripið um sig í Snæfellsbæ en ungar konur á staðnum setti upp stöð á Rifi, sem hefur algjörlega slegið í gegn. Vinsælast er þegar æfingarnar fara fram við bryggju staðarins með bátana og sjóinn við hlið líkamsræktartækjanna. Vinkonurnar Gestheiður Guðrún Sveinsdóttir og Kristfríður Rós Stefánsdóttir opnuðu fyrstu Crossfit-stöð Snæfellsbæjar fyrir nokkrum árum á Rifi en Kristfríður og unnusti hennar, Jón Steinar Ólafsson sjá alveg um stöðina í dag, sem hefur heldur betur slegið í gegn. Fjölmargir æfa reglulega á stöðunni og er boðið upp á fjölbreytta tíma. Þátttakendum finnst skemmtilegast þegar æfingarnar fara fram úti á plani við stöðina í næsta nágrenni við sjóinn og bátana í höfninni. „Það er frábært hvað þetta þrífst i þessu samfélagi en þetta er bara lítið samfélag i Crossfitinu, en við erum rosalegur góður kjarni og allir, sem mæta hérna ganga alltaf glaðir út. Þetta eru bara forréttindi að geta boðið upp á svona,“ segir Kristfríður Rós og bætir við. „Þetta er bara það skemmtilegasta sem ég geri og ekki skemmir fyrir þegar við æfum úti við höfnina og hjá bátunum, þetta er bara eitthvað svo voðalega sjarmerandi við það.“ Íbúar á Snæfellsnesi eru hæstánægðir með Crossfitstöðina á Rifi og reyna að vera duglegir að mæta þar.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þetta er alveg frábær stöð, alveg frábær, og bara enn og aftur, þvílík forréttindi að hafa þessa stöð hér í bæ,“ segir Kristgeir Kristinsson þjálfari á stöðinni. Kristgeir Kristinsson þjálfari á stöðinni, sem er í skýjunum með stöðina og starfsemina þar.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þetta er mjög gaman. Eftir á tilfinningin er best, þá veit maður að það var vel tekið á því,“ segir Birgitta Rún Baldurdóttir sem æfir reglulega í stöðinni. En hvað er svona skemmtilegt við þetta? „Það er félagsskapurinn og það sem þetta gerir fyrir andlega heilsu líka og tilfinningin eftir á er alltaf best,“ segir Rebekka Heimisdóttir, sem æfir líka reglulega í stöðinni. Heimasíða stöðvarinnar Snæfellsbær CrossFit Líkamsræktarstöðvar Mest lesið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira
Vinkonurnar Gestheiður Guðrún Sveinsdóttir og Kristfríður Rós Stefánsdóttir opnuðu fyrstu Crossfit-stöð Snæfellsbæjar fyrir nokkrum árum á Rifi en Kristfríður og unnusti hennar, Jón Steinar Ólafsson sjá alveg um stöðina í dag, sem hefur heldur betur slegið í gegn. Fjölmargir æfa reglulega á stöðunni og er boðið upp á fjölbreytta tíma. Þátttakendum finnst skemmtilegast þegar æfingarnar fara fram úti á plani við stöðina í næsta nágrenni við sjóinn og bátana í höfninni. „Það er frábært hvað þetta þrífst i þessu samfélagi en þetta er bara lítið samfélag i Crossfitinu, en við erum rosalegur góður kjarni og allir, sem mæta hérna ganga alltaf glaðir út. Þetta eru bara forréttindi að geta boðið upp á svona,“ segir Kristfríður Rós og bætir við. „Þetta er bara það skemmtilegasta sem ég geri og ekki skemmir fyrir þegar við æfum úti við höfnina og hjá bátunum, þetta er bara eitthvað svo voðalega sjarmerandi við það.“ Íbúar á Snæfellsnesi eru hæstánægðir með Crossfitstöðina á Rifi og reyna að vera duglegir að mæta þar.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þetta er alveg frábær stöð, alveg frábær, og bara enn og aftur, þvílík forréttindi að hafa þessa stöð hér í bæ,“ segir Kristgeir Kristinsson þjálfari á stöðinni. Kristgeir Kristinsson þjálfari á stöðinni, sem er í skýjunum með stöðina og starfsemina þar.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þetta er mjög gaman. Eftir á tilfinningin er best, þá veit maður að það var vel tekið á því,“ segir Birgitta Rún Baldurdóttir sem æfir reglulega í stöðinni. En hvað er svona skemmtilegt við þetta? „Það er félagsskapurinn og það sem þetta gerir fyrir andlega heilsu líka og tilfinningin eftir á er alltaf best,“ segir Rebekka Heimisdóttir, sem æfir líka reglulega í stöðinni. Heimasíða stöðvarinnar
Snæfellsbær CrossFit Líkamsræktarstöðvar Mest lesið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira