Beckham var þunglyndur og algjörlega niðurbrotinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. október 2023 13:31 David Beckham fær hér rauða spjaldið í leiknum á móti Argentínu. Getty/Tony Marshall David Beckham og eiginkona hans Victoria hafa nú tjáð sig opinberlega um það sem gekk á bak við tjöldin eftir HM í Frakklandi 1998. Beckham var þá rekinn af velli í leik á móti Argentínu í sextána liða úrslitum þar sem enska liðið tapaði að lokum í vítakeppni. Beckham missti stjórn á skapi sínu í örskamma stund og sparkaði í Diego Simeone, núverandi knattspyrnustjóra Atlético Madrid . Ensku fjölmiðlarnir gerðu Beckham af blóraböggli númer eitt, tvö og þrjú og fræg fyrirsögn er „10 Heroic Lions, One Stupid Boy“ eða „Tíu hetjur og einn heimskur strákur“. Þá birti eitt blaðið höfuð Beckham á píluspjaldi. Victoria Beckham revealed how she wanted to kill people who abused David after he was given a red card at the 1998 World Cup match against Argentinahttps://t.co/fT1nphH39a— LBC (@LBC) October 2, 2023 Ný heimildarþáttarröð um Beckham er að koma inn á Netflix á miðvikudaginn þar sem farið verður yfir feril David Beckham. Victoria lýsir þar hvað Beckham upplifði eftir þetta afdrifaríka kvöld. „Hann var langt niðri og glímdi án vafa við þunglyndi. Og var algjörlega niðurbrotinn,“ sagði Victoria Beckham. Hún gekk mjög langt í yfirlýsingum sínum og sagðist enn vilja ná sér niðri á þeim sem lögðu eiginmann hans í einelti á þessum erfiða tíma. „Ég vildi að það væri pilla sem gæti eytt út minningunum frá þessum tíma,“ sagði David Beckham sjálfur. hann hvorki borðaði né svaf dagana á eftir. Hann viðurkennir í þáttunum að hann hafi gert heimskuleg mistök sem breyttu lífi hans. Emotional David Beckham reveals he didn't 'sleep' or 'eat' after he was blamed for England's World Cup 1998 exit in new Netflix documentary https://t.co/u6OayC3uvO— Mail Sport (@MailSport) September 19, 2023 HM 2026 í fótbolta Enski boltinn Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fleiri fréttir Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Sjá meira
Beckham var þá rekinn af velli í leik á móti Argentínu í sextána liða úrslitum þar sem enska liðið tapaði að lokum í vítakeppni. Beckham missti stjórn á skapi sínu í örskamma stund og sparkaði í Diego Simeone, núverandi knattspyrnustjóra Atlético Madrid . Ensku fjölmiðlarnir gerðu Beckham af blóraböggli númer eitt, tvö og þrjú og fræg fyrirsögn er „10 Heroic Lions, One Stupid Boy“ eða „Tíu hetjur og einn heimskur strákur“. Þá birti eitt blaðið höfuð Beckham á píluspjaldi. Victoria Beckham revealed how she wanted to kill people who abused David after he was given a red card at the 1998 World Cup match against Argentinahttps://t.co/fT1nphH39a— LBC (@LBC) October 2, 2023 Ný heimildarþáttarröð um Beckham er að koma inn á Netflix á miðvikudaginn þar sem farið verður yfir feril David Beckham. Victoria lýsir þar hvað Beckham upplifði eftir þetta afdrifaríka kvöld. „Hann var langt niðri og glímdi án vafa við þunglyndi. Og var algjörlega niðurbrotinn,“ sagði Victoria Beckham. Hún gekk mjög langt í yfirlýsingum sínum og sagðist enn vilja ná sér niðri á þeim sem lögðu eiginmann hans í einelti á þessum erfiða tíma. „Ég vildi að það væri pilla sem gæti eytt út minningunum frá þessum tíma,“ sagði David Beckham sjálfur. hann hvorki borðaði né svaf dagana á eftir. Hann viðurkennir í þáttunum að hann hafi gert heimskuleg mistök sem breyttu lífi hans. Emotional David Beckham reveals he didn't 'sleep' or 'eat' after he was blamed for England's World Cup 1998 exit in new Netflix documentary https://t.co/u6OayC3uvO— Mail Sport (@MailSport) September 19, 2023
HM 2026 í fótbolta Enski boltinn Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fleiri fréttir Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Sjá meira