New York á loksins lið í lokaúrslitum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. október 2023 14:30 Jonquel Jones fagnar sigri á móti Connecticut Sun en hún lék áður með því liði. AP/Jessica Hill New York Liberty er komið í úrslitaeinvígi WNBA deildarinnar í körfubolta þar sem liðið mætir ríkjandi meisturum í Las Vegas Aces. Þetta er í fyrsta sinn í 21 ár sem New York á lið í lokaúrslitum NBA eða WNBA. Liberty sló út Connecticut Sun með 87-84 sigri í fjórða leik liðanna. New York konur unnu því 3-1 en Aces liðið hefur unnið fimm fyrstu leiki sína í úrslitakeppninni, fyrst 2-0 sigur á Chicago Sky og svo 3-0 sigur á Dallas Wings. THE NEW YORK LIBERTY ARE HEADING TO THEIR FIRST WNBA FINALS SINCE 2002 pic.twitter.com/rjzIeGS7qA— ESPN (@espn) October 1, 2023 Þetta þýðir að ofurliðin tvö mætast í úrslitaeinvíginu en bæði lið hafa safnað að sér stórstjörnum síðustu ár. Liðin enduðu með langbesta árangurinn í deildinni í sumar og það er mikil spenna fyrir uppgjör þeirra í úrslitaeinvíginu. Breanna Stewart, nýkjörin mikilvægasti leikmaður deildarinnar, skoraði mest fyrir Liberty liðið eða 27 stig. Miðherjinn Jonquel Jones skoraði fimm af 25 stigum sínum á síðustu mínútunni í sigrinum í gær. Jones var einnig með 15 fráköst og 4 varin skot. Alyssa Thomas var með 17 stig, 15 fráköst og 11 stoðsendingar fyrir Connecticut Sun en hún endaði í öðru sæti í kosningunni yfir mikilvægasta leikmann tímabilsins. Þetta verður í fimmta sinn sem New York Liberty kemst í lokaúrslit WNBA en í fyrsta sinn frá árinu 2002. Karlaliðið í New York Knicks hefur ekki komist í lokaúrslit NBA frá árinu 1999. The Las Vegas Aces vs the New York Liberty in the 2023 @WNBA Finals. Meet us at The House!Game 1 | October 8Game 2 | October 11 https://t.co/qt0uXxkw1J pic.twitter.com/1a9YkcoaK7— Las Vegas Aces (@LVAces) October 1, 2023 NBA WNBA Mest lesið Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Feðgarnir slógust eftir leik Sport Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Arsenal | Risaleikur á Anfield Enski boltinn „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Fótbolti Leik lokið: Vestri-KR 1-1 | KR náði í stig á Ísafirði Íslenski boltinn Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Pólland - Ísland | Mæta heimaliðinu í magnaðri stemningu Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Sjá meira
Þetta er í fyrsta sinn í 21 ár sem New York á lið í lokaúrslitum NBA eða WNBA. Liberty sló út Connecticut Sun með 87-84 sigri í fjórða leik liðanna. New York konur unnu því 3-1 en Aces liðið hefur unnið fimm fyrstu leiki sína í úrslitakeppninni, fyrst 2-0 sigur á Chicago Sky og svo 3-0 sigur á Dallas Wings. THE NEW YORK LIBERTY ARE HEADING TO THEIR FIRST WNBA FINALS SINCE 2002 pic.twitter.com/rjzIeGS7qA— ESPN (@espn) October 1, 2023 Þetta þýðir að ofurliðin tvö mætast í úrslitaeinvíginu en bæði lið hafa safnað að sér stórstjörnum síðustu ár. Liðin enduðu með langbesta árangurinn í deildinni í sumar og það er mikil spenna fyrir uppgjör þeirra í úrslitaeinvíginu. Breanna Stewart, nýkjörin mikilvægasti leikmaður deildarinnar, skoraði mest fyrir Liberty liðið eða 27 stig. Miðherjinn Jonquel Jones skoraði fimm af 25 stigum sínum á síðustu mínútunni í sigrinum í gær. Jones var einnig með 15 fráköst og 4 varin skot. Alyssa Thomas var með 17 stig, 15 fráköst og 11 stoðsendingar fyrir Connecticut Sun en hún endaði í öðru sæti í kosningunni yfir mikilvægasta leikmann tímabilsins. Þetta verður í fimmta sinn sem New York Liberty kemst í lokaúrslit WNBA en í fyrsta sinn frá árinu 2002. Karlaliðið í New York Knicks hefur ekki komist í lokaúrslit NBA frá árinu 1999. The Las Vegas Aces vs the New York Liberty in the 2023 @WNBA Finals. Meet us at The House!Game 1 | October 8Game 2 | October 11 https://t.co/qt0uXxkw1J pic.twitter.com/1a9YkcoaK7— Las Vegas Aces (@LVAces) October 1, 2023
NBA WNBA Mest lesið Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Feðgarnir slógust eftir leik Sport Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Arsenal | Risaleikur á Anfield Enski boltinn „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Fótbolti Leik lokið: Vestri-KR 1-1 | KR náði í stig á Ísafirði Íslenski boltinn Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Pólland - Ísland | Mæta heimaliðinu í magnaðri stemningu Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Sjá meira