Dýralæknisfræðilegt afrek var unnið í gær þegar slasaðri meri var kippt í lið, líklega í fyrsta sinn hér á landi að sögn dýralæknis.
Lögregla á Spáni hefur handtekið ungan prest sem grunaður er um hrottaleg kynferðisbrot gegn fjórum vinkonum sínum.
Þetta og fleira í hádegifréttum á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöð 2 Vísi.