Verður Kjartan Atli fyrsti þjálfarinn sem fær að fjúka? Siggeir Ævarsson skrifar 30. september 2023 11:33 Það var glatt á hjalla í upphitunarþætti körfuboltakvölds S2 Sport Nýliðum Álftaness er spáð góðu gengi í Subway-deild karla í vetur en liðið hefur styrkt sig mikið í sumar. Sérfræðingar Körfuboltakvölds fóru yfir stöðuna á Álftanesi og Teitur velti því upp hvort Kjartan Atli yrði mögulega fyrsti þjálfarinn til að fá reisupassann í vetur. Kjartan Atli Kjartansson stýrði liði Álftaness til sigurs í 1. deildinni síðasta vor og lét í kjölfarið af störfum sem umsjónarmaður Körfuboltakvölds. Stefán Árni Pálsson tók við keflinu og tók langt og innilegt viðtal við Kjartan sem fékk Teit Örlygsson til að hugsa. „Þið voruð svo hamingjusamir þarna tveir í restina, þá hugsaði ég: „Kannski verður Kjartan fyrsti þjálfarinn sem verður rekinn og þá verður Stebbi líka rekinn!“ Þið verðið ekki svona ánægðir þá.“ Klippa: Upphitun Subway körfuboltakvölds - Verður Kjartan Atli rekinn fyrstur? Stóra spurningamerkið í liði Álftaness er landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson, sem hefur verið mikið meiddur síðustu ár. „Við köllum hann HHP, ég kalla hann stundum hHHP, heill Haukur Helgi Pálsson er geggjaður leikmaður. “ - sagði Teitur Örlygsson „En er þetta ekki risavaxinn „X-factor“ aftur á móti í liðinu?“ Spurði Stefan Árni á móti? Sérfræðingarnir voru sammála um að Haukur Helgi myndi styrkja liðið á báðum endum vallarins óháð því hversu heill hann er. Meira að segja 75 prósent heill væri hann einn besti leikmaðurinn í deildinni. Þá væri hann búinn að koma sér vel inn í samfélagið á Álftanesi sem væri ómetanlegt. Hópurinn hjá Álftanesi er stór og koma Hauks Helga og Harðar Axels gefur mönnum byr undir báða vængi og ljóst að hin liðin í deildinni reikna með þeim sterkum í vetur. „Engin pressa en allt fyrir neðan 4. sæti er vonbrigði fyrir þennan hóp.“ sagði Sævar Sævarsson léttur í lokin. Körfubolti Subway-deild karla Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Þýskaland - Ísland | Máta sig við sveina Alfreðs Handbolti „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Álftanes - Njarðvík | Heimamenn tapað tveimur í röð Keflavík - Þór Þ. | Stigalausir gestir í Blue-höllinni Valur - Grindavík | Eina liðið sem unnið hefur alla KR - ÍA | Langþráð kría á flugi Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Sjá meira
Kjartan Atli Kjartansson stýrði liði Álftaness til sigurs í 1. deildinni síðasta vor og lét í kjölfarið af störfum sem umsjónarmaður Körfuboltakvölds. Stefán Árni Pálsson tók við keflinu og tók langt og innilegt viðtal við Kjartan sem fékk Teit Örlygsson til að hugsa. „Þið voruð svo hamingjusamir þarna tveir í restina, þá hugsaði ég: „Kannski verður Kjartan fyrsti þjálfarinn sem verður rekinn og þá verður Stebbi líka rekinn!“ Þið verðið ekki svona ánægðir þá.“ Klippa: Upphitun Subway körfuboltakvölds - Verður Kjartan Atli rekinn fyrstur? Stóra spurningamerkið í liði Álftaness er landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson, sem hefur verið mikið meiddur síðustu ár. „Við köllum hann HHP, ég kalla hann stundum hHHP, heill Haukur Helgi Pálsson er geggjaður leikmaður. “ - sagði Teitur Örlygsson „En er þetta ekki risavaxinn „X-factor“ aftur á móti í liðinu?“ Spurði Stefan Árni á móti? Sérfræðingarnir voru sammála um að Haukur Helgi myndi styrkja liðið á báðum endum vallarins óháð því hversu heill hann er. Meira að segja 75 prósent heill væri hann einn besti leikmaðurinn í deildinni. Þá væri hann búinn að koma sér vel inn í samfélagið á Álftanesi sem væri ómetanlegt. Hópurinn hjá Álftanesi er stór og koma Hauks Helga og Harðar Axels gefur mönnum byr undir báða vængi og ljóst að hin liðin í deildinni reikna með þeim sterkum í vetur. „Engin pressa en allt fyrir neðan 4. sæti er vonbrigði fyrir þennan hóp.“ sagði Sævar Sævarsson léttur í lokin.
Körfubolti Subway-deild karla Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Þýskaland - Ísland | Máta sig við sveina Alfreðs Handbolti „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Álftanes - Njarðvík | Heimamenn tapað tveimur í röð Keflavík - Þór Þ. | Stigalausir gestir í Blue-höllinni Valur - Grindavík | Eina liðið sem unnið hefur alla KR - ÍA | Langþráð kría á flugi Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Sjá meira