Skipstjórinn dæmdur vegna dauða 27 á Dóná Atli Ísleifsson skrifar 26. september 2023 10:38 Slysið var mannskæðasti skipskaði í Ungverjalandi í hálfa öld. Getty Dómstóll í Ungverjalandi dæmdi í morgun skipstjóra skemmtiferðaskipsins Viking Sigyn í fimm og hálfs árs fangelsi vegna aðildar sinnar að árekstri skipsins og útsýnisbátsins Mermaid á Dóná í höfuðborginni Búdapest þann 30. maí árið 2019. 27 manns fórust í slysinu. Skipstjórinn er 68 ára úkraínskur karlmaður en skipið Viking Sigyn í eigu norsks félags. Lögregla í Ungverjalandi greindi frá því á sínum tíma að sjö sekúndur hafi liðið frá árekstrinum og þar til að Mermaid var sokkin. Skipstjórinn sagði við aðalmeðferð málsins að hann væri miður sín vegna harmleiksins. „Ég get ekki flúið frá minningum um þennan hræðilega harmleik, ég get ekki sofið og ég mun þurfa að lifa með þessu það sem ég á eftir ólifað,“ sagði skipstjórinn. Leona Németh dómari í dómsal í Búdapest í morgun. AP Skipstjórinn var dæmdur í fimm og hálfs árs fangelsi fyrir „gáleysislega hegðun í umferðinni“ á ánni. Hann var sömuleiðis ákærður fyrir að hafa ekki sent út neyðarboð eftir slysið en var sýknaður af þeim ákærulið. 35 manns voru um borð í útsýnisbátnum og létust 27 þeirra. 25 af þeim voru suður-kóreskir ferðamenn, en hinir tveir voru í áhöfn bátsins. Slysið var mannskæðasti skipskaði í Ungverjalandi í hálfa öld. Ungverjaland Tengdar fréttir Sjö sekúndur frá árekstrinum og þar til báturinn sökk Sjö eru látnir og 21 er enn saknað eftir að útsýnisbátur og skemmtiferðabátur rákust saman á Dóná í Búdapest í gær. 30. maí 2019 13:24 Skipstjórinn handtekinn vegna harmleiksins í Búdapest Lögreglan hefur hafið sakamálarannsókn á þessum árekstri en slys á þessari siglingaleið er sögð fátíð þó svo að umferð sé mikil. 30. maí 2019 22:16 Skipstjórinn handtekinn vegna harmleiksins í Búdapest Lögreglan hefur hafið sakamálarannsókn á þessum árekstri en slys á þessari siglingaleið er sögð fátíð þó svo að umferð sé mikil. 30. maí 2019 22:16 Réttarhöld í máli skipstjórans á Dóná hefjast Úkraínski skipstjórinn stýrði skipi sem rakst á útsýnisbát með þeim afleiðingum að 28 fórust. 11. mars 2020 14:13 Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Fleiri fréttir Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Sjá meira
Skipstjórinn er 68 ára úkraínskur karlmaður en skipið Viking Sigyn í eigu norsks félags. Lögregla í Ungverjalandi greindi frá því á sínum tíma að sjö sekúndur hafi liðið frá árekstrinum og þar til að Mermaid var sokkin. Skipstjórinn sagði við aðalmeðferð málsins að hann væri miður sín vegna harmleiksins. „Ég get ekki flúið frá minningum um þennan hræðilega harmleik, ég get ekki sofið og ég mun þurfa að lifa með þessu það sem ég á eftir ólifað,“ sagði skipstjórinn. Leona Németh dómari í dómsal í Búdapest í morgun. AP Skipstjórinn var dæmdur í fimm og hálfs árs fangelsi fyrir „gáleysislega hegðun í umferðinni“ á ánni. Hann var sömuleiðis ákærður fyrir að hafa ekki sent út neyðarboð eftir slysið en var sýknaður af þeim ákærulið. 35 manns voru um borð í útsýnisbátnum og létust 27 þeirra. 25 af þeim voru suður-kóreskir ferðamenn, en hinir tveir voru í áhöfn bátsins. Slysið var mannskæðasti skipskaði í Ungverjalandi í hálfa öld.
Ungverjaland Tengdar fréttir Sjö sekúndur frá árekstrinum og þar til báturinn sökk Sjö eru látnir og 21 er enn saknað eftir að útsýnisbátur og skemmtiferðabátur rákust saman á Dóná í Búdapest í gær. 30. maí 2019 13:24 Skipstjórinn handtekinn vegna harmleiksins í Búdapest Lögreglan hefur hafið sakamálarannsókn á þessum árekstri en slys á þessari siglingaleið er sögð fátíð þó svo að umferð sé mikil. 30. maí 2019 22:16 Skipstjórinn handtekinn vegna harmleiksins í Búdapest Lögreglan hefur hafið sakamálarannsókn á þessum árekstri en slys á þessari siglingaleið er sögð fátíð þó svo að umferð sé mikil. 30. maí 2019 22:16 Réttarhöld í máli skipstjórans á Dóná hefjast Úkraínski skipstjórinn stýrði skipi sem rakst á útsýnisbát með þeim afleiðingum að 28 fórust. 11. mars 2020 14:13 Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Fleiri fréttir Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Sjá meira
Sjö sekúndur frá árekstrinum og þar til báturinn sökk Sjö eru látnir og 21 er enn saknað eftir að útsýnisbátur og skemmtiferðabátur rákust saman á Dóná í Búdapest í gær. 30. maí 2019 13:24
Skipstjórinn handtekinn vegna harmleiksins í Búdapest Lögreglan hefur hafið sakamálarannsókn á þessum árekstri en slys á þessari siglingaleið er sögð fátíð þó svo að umferð sé mikil. 30. maí 2019 22:16
Skipstjórinn handtekinn vegna harmleiksins í Búdapest Lögreglan hefur hafið sakamálarannsókn á þessum árekstri en slys á þessari siglingaleið er sögð fátíð þó svo að umferð sé mikil. 30. maí 2019 22:16
Réttarhöld í máli skipstjórans á Dóná hefjast Úkraínski skipstjórinn stýrði skipi sem rakst á útsýnisbát með þeim afleiðingum að 28 fórust. 11. mars 2020 14:13