Í yfirliti frá lögreglu yfir verkefni næturinnar er þó engar frekari upplýsingar að finna um það hvað var að ræða.
Lögreglu bárust einnig tilkynningar um innbrot í geymslur í miðborginni, slagsmál í póstnúmerinu 105 og stolið reiðhjól í póstnúmerinu 103. Þá var einstakling vísað út af veitingastað í miðborginni og tilkynnt um einstakling í annarlegu ástandi í póstnúmerinu 112.