Kelly Clarkson kom götulistamanni á óvart Samúel Karl Ólason skrifar 25. september 2023 13:57 Kelly Clarkson kom götulistamanni í Las Vegas á óvart. Það tók þá síðarnefndu nokkurn tíma að átta sig á hver væri að syngja með sér. Skjáskot og AP Tónlistarkonan Kelly Clarkson kom götulistamanni í Las Vegas á óvart á dögunum. Clarkson var að eigin sögn að setja pening í fötu listakonunnar sem söng lög eftir Tinu Turner af mikilli ástríðu. Clarkson, sem sigraði fyrstu American Idol keppnina árið 2002, var þá á leið í hljóðprufur fyrir tónleika í borginni. Listakonan rétti Clarkson hljóðnemann en Clarkson segir að konan hafi ekki haft hugmynd um hver hún væri. „Síðan fattaði hún það,“ skrifaði Clarkson við myndband af atvikinu sem hún birti á samfélagsmiðlum. Clarkson segir konuna vera heljarinnar söngvara og veita heimsins bestu faðmlög. Myndbandið sýnir Clarkson taka lagið What‘s Love Got to Do With It eftir Tinu Turner. Það sýnir einnig augnablikið þegar konan áttaði sig á því hver Clarkson væri. I was on my way to soundcheck for @iHeartRadio tonight in Vegas and was tipping this incredible woman killing some Tina Turner and then she asked me to sing and had no clue who I was, and then it hit her, and it made my day! She gives the best hugs and sings her tail off! See ya pic.twitter.com/QU1nNVLp2w— Kelly Clarkson (@kellyclarkson) September 23, 2023 Bandaríkin Tónlist Hollywood Mest lesið Nýju fötin forsetans Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Tónlist Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Clarkson, sem sigraði fyrstu American Idol keppnina árið 2002, var þá á leið í hljóðprufur fyrir tónleika í borginni. Listakonan rétti Clarkson hljóðnemann en Clarkson segir að konan hafi ekki haft hugmynd um hver hún væri. „Síðan fattaði hún það,“ skrifaði Clarkson við myndband af atvikinu sem hún birti á samfélagsmiðlum. Clarkson segir konuna vera heljarinnar söngvara og veita heimsins bestu faðmlög. Myndbandið sýnir Clarkson taka lagið What‘s Love Got to Do With It eftir Tinu Turner. Það sýnir einnig augnablikið þegar konan áttaði sig á því hver Clarkson væri. I was on my way to soundcheck for @iHeartRadio tonight in Vegas and was tipping this incredible woman killing some Tina Turner and then she asked me to sing and had no clue who I was, and then it hit her, and it made my day! She gives the best hugs and sings her tail off! See ya pic.twitter.com/QU1nNVLp2w— Kelly Clarkson (@kellyclarkson) September 23, 2023
Bandaríkin Tónlist Hollywood Mest lesið Nýju fötin forsetans Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Tónlist Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning