Þjálfarinn vildi ekki slá stigametið í NFL en enginn hefur skorað meira í 57 ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. september 2023 16:00 De'Von Achane átti magnaðan leik með liði Miami Dolphins sem skoraði alls 70 stig í leiknum. AP/David Santiago Ein ótrúlegustu úrslit í sögu NFL deildarinnar litu dagsins ljós í gær þegar þriðja umferð deildarkeppni ameríska fótboltans fór fram. Leikurinn sem stal sviðsljósinu var ótrúleg viðureign Miami Dolphins og Denver Broncos á Flórída. Miami liðið hefur verið í miklu stuði í upphafi tímabilsins og vann leikinn á endanum 70-20. Þetta er það mesta sem lið hefur skorað í leik síðan að Washington skoraði 72 stig á móti New York Giants árið 1966. Svo slæm voru úrslitin að Höfrungarnir skoruðu meira í þessum leik heldur en Denver liðið hefur skorað samanlagt í fyrstu þremur leikjum sínum en þeir hafa allir tapast hjá Broncos. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Mike McDaniel, þjálfari Miami liðsins, vildi ekki slá stigametið í NFL þótt að liðið var í dauðafæri að gera það því hann lét leiktímann renna út í lokinn í stað þess að reynda vallarmarkaspark sem hefði gefið liðinu nýtt stigamet í einum leik. Hlauparinn líttþekkti De'Von Achane var einn af þeim sem átti stórleik en hann skorað fjögur snertimörk og hljóp 203 jarda með boltann. Hlauparinn Raheem Mostert skoraði líka fjögur snertimörk en þess má geta að Miami lék án næstbesta útherja síns, Jaylen Waddle, sem var að glíma við afleiðingar heilahristings. Það voru fleiri óvænt úrslit því Arizona Cardinals vann 28-16 sigur á Dallas Cowboys en Kúrekarnir höfðu unnið tvo fyrstu leiki sína. Kansas City Chiefs fór á kostum fyrir framan Taylor Swift og vann 41-10 sigur á Chicago Bears. Travis Kelce skoraði eitt snertimarkanna fyrir framan nýju kærustuna. Miami Dolphins er annað af tveimur liðum sem hefur unnið þrjá fyrstu leikina en hitt er San Francisco 49ers. c lið geta bæst í hópinn því hin ósigriðu Tampa Bay Buccaneers og Philadelphia Eagles spila sinn þriðja leik í kvöld. Los Angeles Chargers, Houston Texans, New England Patriots og Arizona Cardinals unnu öll sinn fyrsta leik á tímabilinu eftir tap í tveimur fyrstu leikjunum. Úrslitin í þriðju umferð NFL-deildarinnar 2023: (Fyrra liðið er útivelli) New York Giants 12-30 San Francisco 49ers New Orleans Saints 17-18 Green Bay Packers Los Angeles Chargers 28-24 Minnesota Vikings Atlanta Falcons 6-20 Detroit Lions Denver Broncos 20-70 Miami Dolphins Tennessee Titans 3-27 Cleveland Browns Buffalo Bills 37-3 Washington Commanders Houston Texans 37-17 Jacksonville Jaguars New England Patriots 15-10 New York Jets Indianapolis Colts 22-19 Baltimore Ravens Carolina Panthers 27-37 Seattle Seahawks Chicago Bears 10-41 Kansas City Chiefs Dallas Cowboys 16-28 Arizona Cardinals Pittsburgh Steelers 23-18 Las Vegas Raiders NFL Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Fleiri fréttir Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Amorim vill Neves Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? ÍR - Valur | Sjóðheitir gestir í Breiðholti Tindastóll - KR | Sá fyrsti eftir metaleikinn mikla Þór Þ. - Grindavík | Ólíkt hafast þau að Keflavík - Njarðvík | Montrétturinn í húfi fyrir jólin KA/Þór - Valur | Hungraðar heimakonur í síðasta leik fyrir jól Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Snorri kynnti EM-strákana okkar Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Big Ben í kvöld: Willum Þór og Teddi Ponza Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Sjá meira
Leikurinn sem stal sviðsljósinu var ótrúleg viðureign Miami Dolphins og Denver Broncos á Flórída. Miami liðið hefur verið í miklu stuði í upphafi tímabilsins og vann leikinn á endanum 70-20. Þetta er það mesta sem lið hefur skorað í leik síðan að Washington skoraði 72 stig á móti New York Giants árið 1966. Svo slæm voru úrslitin að Höfrungarnir skoruðu meira í þessum leik heldur en Denver liðið hefur skorað samanlagt í fyrstu þremur leikjum sínum en þeir hafa allir tapast hjá Broncos. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Mike McDaniel, þjálfari Miami liðsins, vildi ekki slá stigametið í NFL þótt að liðið var í dauðafæri að gera það því hann lét leiktímann renna út í lokinn í stað þess að reynda vallarmarkaspark sem hefði gefið liðinu nýtt stigamet í einum leik. Hlauparinn líttþekkti De'Von Achane var einn af þeim sem átti stórleik en hann skorað fjögur snertimörk og hljóp 203 jarda með boltann. Hlauparinn Raheem Mostert skoraði líka fjögur snertimörk en þess má geta að Miami lék án næstbesta útherja síns, Jaylen Waddle, sem var að glíma við afleiðingar heilahristings. Það voru fleiri óvænt úrslit því Arizona Cardinals vann 28-16 sigur á Dallas Cowboys en Kúrekarnir höfðu unnið tvo fyrstu leiki sína. Kansas City Chiefs fór á kostum fyrir framan Taylor Swift og vann 41-10 sigur á Chicago Bears. Travis Kelce skoraði eitt snertimarkanna fyrir framan nýju kærustuna. Miami Dolphins er annað af tveimur liðum sem hefur unnið þrjá fyrstu leikina en hitt er San Francisco 49ers. c lið geta bæst í hópinn því hin ósigriðu Tampa Bay Buccaneers og Philadelphia Eagles spila sinn þriðja leik í kvöld. Los Angeles Chargers, Houston Texans, New England Patriots og Arizona Cardinals unnu öll sinn fyrsta leik á tímabilinu eftir tap í tveimur fyrstu leikjunum. Úrslitin í þriðju umferð NFL-deildarinnar 2023: (Fyrra liðið er útivelli) New York Giants 12-30 San Francisco 49ers New Orleans Saints 17-18 Green Bay Packers Los Angeles Chargers 28-24 Minnesota Vikings Atlanta Falcons 6-20 Detroit Lions Denver Broncos 20-70 Miami Dolphins Tennessee Titans 3-27 Cleveland Browns Buffalo Bills 37-3 Washington Commanders Houston Texans 37-17 Jacksonville Jaguars New England Patriots 15-10 New York Jets Indianapolis Colts 22-19 Baltimore Ravens Carolina Panthers 27-37 Seattle Seahawks Chicago Bears 10-41 Kansas City Chiefs Dallas Cowboys 16-28 Arizona Cardinals Pittsburgh Steelers 23-18 Las Vegas Raiders
Úrslitin í þriðju umferð NFL-deildarinnar 2023: (Fyrra liðið er útivelli) New York Giants 12-30 San Francisco 49ers New Orleans Saints 17-18 Green Bay Packers Los Angeles Chargers 28-24 Minnesota Vikings Atlanta Falcons 6-20 Detroit Lions Denver Broncos 20-70 Miami Dolphins Tennessee Titans 3-27 Cleveland Browns Buffalo Bills 37-3 Washington Commanders Houston Texans 37-17 Jacksonville Jaguars New England Patriots 15-10 New York Jets Indianapolis Colts 22-19 Baltimore Ravens Carolina Panthers 27-37 Seattle Seahawks Chicago Bears 10-41 Kansas City Chiefs Dallas Cowboys 16-28 Arizona Cardinals Pittsburgh Steelers 23-18 Las Vegas Raiders
NFL Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Fleiri fréttir Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Amorim vill Neves Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? ÍR - Valur | Sjóðheitir gestir í Breiðholti Tindastóll - KR | Sá fyrsti eftir metaleikinn mikla Þór Þ. - Grindavík | Ólíkt hafast þau að Keflavík - Njarðvík | Montrétturinn í húfi fyrir jólin KA/Þór - Valur | Hungraðar heimakonur í síðasta leik fyrir jól Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Snorri kynnti EM-strákana okkar Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Big Ben í kvöld: Willum Þór og Teddi Ponza Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Sjá meira