Norska stórliðið tapaði óvænt Smári Jökull Jónsson skrifar 24. september 2023 19:38 Sigvaldi Björn í leik með Kolstad á síðasta tímabili Kolstad Norska stórliðið Kolstad tapaði óvænt í norska handboltanum. Sander Sagosen sagði í viðtali eftir leikinn að vörn liðsins hefði verið eins og gatasigti. Það gekk mikið á fyrir tímabilið hjá norska stórliðinu Kolstad. Stórstjörnurnar Sander Sagosen og Magnus Röd gengu til liðs við félagið en einnig bárust fréttir af miklum fjárhagsvandræðum sem urðu til þess að leikmenn yfirgáfu félagið. Þar á meðal var Janus Daði Smárason sem hélt til Magdeburg. Í dag mætti Kolstad liði Runar sem aðeins hafði unnið einn leik í fyrstu þremur umferðum norsku deildarinnar. Leikurinn var jafn til að byrja með en Runar náði svo yfirhöndinni og leiddi 18-14 í hálfleik. Áfram hélt Runar að skora í síðari hálfleiknum. Kolstad náði aldrei að jafna og í stöðunni 29-27 náði Runar 7-3 kafla og gekk frá leiknum. Runar 36-30 Kolstad!Kolstad have now already lost more points in the Norwegian league after 4 rounds (3) than they did in the whole regular season last season (2).#handball pic.twitter.com/DP5XYARVq2— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) September 24, 2023 Lokatölur 36-30 og óvæntur sigur Runar staðreynd. Sander Sagosen var markahæstur hjá Kolstad en Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði tvö mörk í dag, bæði af vítalínunni. „Við mættum illa inn í leikinn og fundum ekki lausnir í vörninni. Við lekum eins og gatasigti. Hrós til Runar sem er betra liðið í dag, en þetta var ekki nógu gott,“ sagði Sagosen í viðtali við norsku sjónvarpsstöðina TV2. Norski handboltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Sjá meira
Það gekk mikið á fyrir tímabilið hjá norska stórliðinu Kolstad. Stórstjörnurnar Sander Sagosen og Magnus Röd gengu til liðs við félagið en einnig bárust fréttir af miklum fjárhagsvandræðum sem urðu til þess að leikmenn yfirgáfu félagið. Þar á meðal var Janus Daði Smárason sem hélt til Magdeburg. Í dag mætti Kolstad liði Runar sem aðeins hafði unnið einn leik í fyrstu þremur umferðum norsku deildarinnar. Leikurinn var jafn til að byrja með en Runar náði svo yfirhöndinni og leiddi 18-14 í hálfleik. Áfram hélt Runar að skora í síðari hálfleiknum. Kolstad náði aldrei að jafna og í stöðunni 29-27 náði Runar 7-3 kafla og gekk frá leiknum. Runar 36-30 Kolstad!Kolstad have now already lost more points in the Norwegian league after 4 rounds (3) than they did in the whole regular season last season (2).#handball pic.twitter.com/DP5XYARVq2— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) September 24, 2023 Lokatölur 36-30 og óvæntur sigur Runar staðreynd. Sander Sagosen var markahæstur hjá Kolstad en Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði tvö mörk í dag, bæði af vítalínunni. „Við mættum illa inn í leikinn og fundum ekki lausnir í vörninni. Við lekum eins og gatasigti. Hrós til Runar sem er betra liðið í dag, en þetta var ekki nógu gott,“ sagði Sagosen í viðtali við norsku sjónvarpsstöðina TV2.
Norski handboltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Sjá meira