Dómarar búnir að semja en eiga eftir að kjósa Siggeir Ævarsson skrifar 24. september 2023 11:01 Simmi getur vonandi mætt í vinnuna á þriðjudaginn vísir/bára Allt útlit er fyrir að keppni í Subway-deildum karla og kvenna hefjist á réttum tíma eftir að samningar náðust á milli dómara og KKÍ í vikunni. Dómarar eiga þó eftir að greiða atkvæði um samninginn og samþykkja hann formlega. Körfuknattleiksdómarar lögðu niður störf í upphafi mánaðar og var sú ákvörðun samþykkt einróma á fundi Körfuknattleiksdómarafélags Íslands, KKDÍ. Dómarar höfðu þá verið samningslausir síðan 2014 og voru ósáttir við einhliða ákvarðarnir KKÍ um launamál. Samninganefnd félaganna og samninganefnd körfuknattleiksdómara hafa setið á rökstólum síðustu daga og lagt allt kapp á að ná saman enda byrjar Subway-deild kvenna á þriðjudaginn. Samningar tókust loks á fimmtudaginn og Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri KKÍ, sagði í samtali við Hádegisfréttir Bylgjunnar í gær að allt væri klappað og klárt. „Það er búið að semja. Samninganefnd félaganna og samninganefnd körfuknattleiksdómara búnar að ná góðum samningi og allt lítur vel út. Nú fer þetta sína leið. Dómarar þurfa að samþykkja þetta formlega og svo félögin formlega. Það gerist í næstu viku. Nú er bara áfram gakk og ekkert nema gleði framundan.“ Dómarar munu ganga til atkvæða um samninginn á morgun. Miðað við orð Hannesar er ekkert því til fyrirstöðu að samningurinn verði samþykktur og deildirnar fari af stað á réttum tíma. Þeir dómarar sem Vísir ræddi við og vildu ekki koma fram undir nafni sögðu þó að ekki væri algjör einhugur innan hópsins um samninginn en töldu vissulega meiri líkur en minni á að hann yrði samþykktur. Körfubolti Subway-deild karla Subway-deild kvenna Tengdar fréttir Vilja sæti við borðið: „Gríðarlegt ósætti í öllum dómarahópnum“ Körfuboltadómarar á Íslandi hafa lagt niður störf og munu ekki dæma meistaraflokksleiki þangað til að Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ, mætir launakröfum þeirra. 3. september 2023 11:31 Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Sjá meira
Körfuknattleiksdómarar lögðu niður störf í upphafi mánaðar og var sú ákvörðun samþykkt einróma á fundi Körfuknattleiksdómarafélags Íslands, KKDÍ. Dómarar höfðu þá verið samningslausir síðan 2014 og voru ósáttir við einhliða ákvarðarnir KKÍ um launamál. Samninganefnd félaganna og samninganefnd körfuknattleiksdómara hafa setið á rökstólum síðustu daga og lagt allt kapp á að ná saman enda byrjar Subway-deild kvenna á þriðjudaginn. Samningar tókust loks á fimmtudaginn og Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri KKÍ, sagði í samtali við Hádegisfréttir Bylgjunnar í gær að allt væri klappað og klárt. „Það er búið að semja. Samninganefnd félaganna og samninganefnd körfuknattleiksdómara búnar að ná góðum samningi og allt lítur vel út. Nú fer þetta sína leið. Dómarar þurfa að samþykkja þetta formlega og svo félögin formlega. Það gerist í næstu viku. Nú er bara áfram gakk og ekkert nema gleði framundan.“ Dómarar munu ganga til atkvæða um samninginn á morgun. Miðað við orð Hannesar er ekkert því til fyrirstöðu að samningurinn verði samþykktur og deildirnar fari af stað á réttum tíma. Þeir dómarar sem Vísir ræddi við og vildu ekki koma fram undir nafni sögðu þó að ekki væri algjör einhugur innan hópsins um samninginn en töldu vissulega meiri líkur en minni á að hann yrði samþykktur.
Körfubolti Subway-deild karla Subway-deild kvenna Tengdar fréttir Vilja sæti við borðið: „Gríðarlegt ósætti í öllum dómarahópnum“ Körfuboltadómarar á Íslandi hafa lagt niður störf og munu ekki dæma meistaraflokksleiki þangað til að Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ, mætir launakröfum þeirra. 3. september 2023 11:31 Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Sjá meira
Vilja sæti við borðið: „Gríðarlegt ósætti í öllum dómarahópnum“ Körfuboltadómarar á Íslandi hafa lagt niður störf og munu ekki dæma meistaraflokksleiki þangað til að Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ, mætir launakröfum þeirra. 3. september 2023 11:31